Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Hljustu mamnuir

Blmaskei hinna ofurhlju mamnaa var fremur snemma tuttugustu ld.Fr rinu 1928 til 1947 komu tta mamnuir egar mealhitinn Reykjavk ni 8 stigum en fr 1948 erueir aeins fimmog ar af einneftir 1974. Mealhiti ma stvunum nu var 5,2 stig rin 1961-1990.

1935 (7,8) nr llu suur og vesturlandi fr Mrdal til Snfellsness er etta hljasti ma sem mlst hefur, svo og svinu kringum Hrtafjr og Fagurhlsmri. Og etta er einnig hljasti ma landinu llu mia vi stvarnar nu sem lengst hafa athuga og hr eru lagar til grundvallar.

1935_5_500_an.pngLoftrstingur var venjulega mikill yfir landinu, reyndar s nst mesti fr upphafi mlinga. (Korti snir frvik h 500 hPa fletinum). Hann var minnstur Akureyri, 1021,1 hPa en mestur Vestmannaeyjum, 1023,5 hPa. etta var hluti af hlrri h sem var suaustur af landinu. Fyrstu tvo dagana var suaustan og austantt og rigndi dlti suur- og austurlandi. Hg austantt var nstu rj daga og var fremur kalt noraustanlands og okusamt. Dagana 6.-10. var sunnan og suvestantt og stundum allhvasst suvesturlandi me dltilli rigningu en gviri og hlndi voru annars landinu. Hljastir a tiltlu mnuinum voru eir 7. og 8. Hg noran og norvestantt var dagana 11.-13. og vast hvar var urrt og bjart veur. Hiti komst sast talda daginn 15 stig Vk Mrdal. En ann 14. skall noraustan hvassviri me kuldahreti noraustanlands. Lg var milli slands og Freyja. Nstu tvo daga var hg norantt og bjartviri en fremur kalt var norausturlandi. essu vga hreti mldist mesti kuldi mnaarins. -5,0 stig Grmsstum . 15. ann 17. var dltil rigning vestanlands enda var vestantt vegna lgar fyrir noran land austurlei. Daginn eftir olli hn norantt me okusld austurlandi en bjartviri sunnanlands og vestan.

Dagana 19.-24. var yfirleitt hgviri og rkomulti en stundum ltilshttar rigning ea oka vestur- og norurlandi en mikil rigning Vestfjrum . 21. Hitinn Reykjavk fr 16,4 stig . 19. H var sunnan og suvestan vi landi en grunnar lgir noran og austan vi a. Hiti fr . 20. 20,1 stig Hlum Hornafiri og var a mesti hiti mnaarins en ann dag fr hitinn ekki hrra en 9,4 stig Reykjavk. Sunnan og suvestantt var 25.-26. Var urrt og hltt austurlandi en dltil rigning vestanlands. Sustu fimm dagana var ttin suaustlg. Hgviri var fyrir noran og austan og slrkt en allhvasst suvesturlandi en alls staar var rkomulaust. Hltt var veri, hmarkshiti 15-19 stig norausturlandi og . 30. mldust tuttugu stig Hvanneyri. eirri st var mealtal hmarkshita 13,2 stig og einnig Hli Hreppum. etta gti alveg gengi jl. Reykjavk var mealtal hmarkshita 12,8 stig og var hmarkshiti allra daga nema tveggja ( 14. og 20.) yfir tu stigum og er a alveg dmalaust. Mealtal hmarkshita fyrir allan ma er a jafnai ekki nema kringum tu stig betri sveitum en ess ber a gta a mikil rstaleg hlnun er gangi mnuinum. Enginn mnuur rsins hlnar eins miki fr fyrsta til sasta dags. Oftast gerist a seinni hluta ma a hitafari nr sumarbl, t.d. a hmarkshiti betri sveitum ni v a vera tu stig a staaldri sem helst svo fram haust stundum kunni dagur og dagur a bregast a essu leyti.

Aldrei hafa jafn margar veurstvar haft mealhita upp 9 stig ea meira sem essum mnui. r voru sex. Smsstair voru me 9,5 stig sem er mesti mealhiti sem reiknaur hefur veri fyrir nokkra veurst ma, samt ma 1933 Akureyri og aftur Smsstum 1946. Arar stvar sem voru me yfir 9 stig voru Hvanneyri, Kirkjubjarklaustur og Vk Mrdal (allar 9,1), Eyrarbakki og Grindavk (9,2) og Reykjanesviti (9,1). Allt er etta hiti sem vri jn samboin. „Tarfari var einmuna gott, v nr slitin hlindi og stillur, svo a grri fr rt fram og skepnur komu af gjf. Sumstaar austanlands var heldur urrt fyrir grurinn lok mnaarins." Svo segir Verttan. rkoman var meira en helmingur undir meallagi. Sl mtti heita nlgt meallagi syra en yfir v fyrir noran. Austantt var tust allra tta en veurh var undir meallagi og aldrei geri storm. Snjlag var mjg lti 2 %, a nst minnsta ma, en mealtali 1924-2002 er 16%.Hvergi var jr talin alhvt mnuinum en nokkrum stum var talin flekktt jr rfa daga. Frostlaust var Reykjavk allan man uinn og vi sjinn suurlandi. Harsvi vi jr og hloftunum var rkjandi suaustur af landinu. Mjg kalt var Evrpu a tiltlu ennan mnu og 1. ma snjai Berln og um mijan mnu va Englandi, jafnvel Lundnum.

gvirinu slandi var golf leiki ar fyrsta sinn. Spretthlauparinn Jesse Owens geri sr lti fyrir og setti fimm heimsmet sama deginum, 25. ma!

Korti snir mealhitann essum ma landinu.

mai_1935.gif

1939 (7,6) ri 1939 er gosgn hva hlindi varar landinu. mtti heita gsent fr mars til oktber. norurlandi, fr Blndusi og Skagafiri a Melrakkaslttu, var etta hljasti ma sem ar hefur mlst. Mnuurinn sker sig r fyrir a a aldrei hafa jafn margar veurstvar veri frostlausar mamnui. a var bkstaflega allt landi, til sjvar og sveita, nema nokkrar stvar norausturlandi og ein Mifiri. Reykjavk var lgmarki a hsta sem mlst hefur ma, 3,1 stig. Strhfa og Arnarstapa sunnanveru Snfellsnesi fr hitinn ekki lgra en 3,8 stig. Kaldast landinu var hins vegar -1,7 stig Reykjahl vi Mvatn . 3. Mnuurinn var auvita talin einmuna gur til lands og sjvar. Fyrri hlutinn var yfirleitt heldur hlrri en seinni hlutinn mia vi meallag. 1939_5_1000_1080357.pngSrlega hltt var dagana 9.-16. Var fyrst sunnantt me hlindum en san hgviri. Reykjavk var glaaslskin og hitinn 16,4 stig h. 9. ann 11. var hitinn 19-20 stig norausturlandi. ann dag var ltil sl Akureyri en nstu dagar voru ar gtir slardagar og enn var hltt. Fyrir sunnan var lka stundum blviri. Hitinn var til dmis 15-18 stig suurlandsundirlendi . 15. Mesti hiti landinu mldist ekki fyrr en nst sasta daginn, 20,5 stig Npsdalstungu Mifiri (en etta var ein eirra rfu stva ar sem frost mldist lka mnuinum). Og er etta reyndar mesti mahiti sem mlst hefur ar sveit. Mnuurinn var hagstur grri hva rkomu varar sem hvergi var of ltil ea of mikil og heildina kringum meallag. Suvestan og suaustan voru algengustu ttir. Korti snir a mnuinum var h rkjandi ytfir Norurlndum en lgasvi fyrir sunnan Grnland. Vast hvar var snjlaust allan mnuinn en snjlag var 6%. Hornbjargsvita var snjdpt 34 cm fyrsta dag mnaarins. Sl var fremur ltil Reykjavk, ar sem mnuurinn var 9. slarminnsti ma fr 1911, en slrkt var fyrir noran. kjlfar essa ma kom nundi hljasti jn landinu me mesta hita sem mlst hefur landinu og sumari heild var a hljasta suur og vesturlandi.

Gerlach rismaur skalands og ofstkisfullur boberi nasismans fr aldeilis a lta til sn taka bjarlfinu essum mnui en hann kom til landsins 30. aprl.

1946 (7,55) S hli og urri ma 1946 kemst kannski helst spjld veursgunnar fyrir a a mldist alls enginn rkoma Hsavk. rkoma landinu heild var aeins kringum 30% af mealrkomunni. Alls staar var ltil rkoma nema Kvikyndisdal ar sem hn var meira lagi en str hluti hennar var reyndar mldur a morgni hins fyrsta og fll v a mestu leyti daginn ur. etta er a mnu tali (sj skringar) einhver urrasti ma fr 1873. Stu urrkar grri sumum landshlutum fyrir rifum. 1946_5_850.pngSl var mikil fyrir noran en Akureyri er etta sjtti slrkasti ma. Rkjandi voru suvestlgar og vestlgar ttir en hloftahlindi austana voru gangi. Kirkjubjarklaustri var einstaklega hltt, 9,2 stig og hljasti ma ar. stanum mldist hmarkshiti yfir tu stig alla daga nema rj og alla fr . 5. essi mnuur var reyndar hljasti ma sem mlst hefur llu suausturlandi, fr Hlum Hornafiri til Klausturs. var etta og hljasti ma Smsstum Fljtshl, 9,5 stig sem er jfnun slandsmetinu. Eins og 1939 var talsvert slrkara Akureyri en Reykjavk. Mealhitinn Akureyri var reyndar hrri en Reykjavk, 8,6 stig mti 8,5. Hsavk var mealhiti mnaarins 9,1 stig. Srlega hltt var sari helming mnaarins. Mealhinn Reykjavk var ann tma nrri 10,9 stigum. Hitinn fr 20,5 stig Akureyri . 25. Frost mldist mnuinum um allt land nema fum stvum suausturlandi. Kaldast var -7,8 stig . 4. Nautabi Skagafiri og ann dag var snjdt ar 2 cm og snjr jr tvo daga. Snjlag landinu var reyndar aeins 4%. Hvergi var umtalsverur snjr nema Horni en ar var snjdpt hlfur metri . 4. Hagi var talinn 100% llum stvum og tti venjulegt. Lkt og ma 1928 var talsverur hafs noran vi land en kom ekki a landi. En lti oluflutningaskip lenti s 25 sjmlur austur af Horni . 29. og laskaist a nokku.

Miklar umrur voru slandi um mlaleitan Bandarkjamanna um herstvar landinu til 99 ra. Veri var a rtta yfir strsglpamnnum nasista Nurnberg.

1928 (7,5) Ma 1928 hefur a sr til srstu, fyrir utan a vera me venju mikinn loftrsting, a vera s hljasti sem mlst hefur nyrst Vestfjrum ma 1933 s reyndar svipaur, svo og Strndum. (Korti snir frvik har 500 hPa flatarins). undan essum mnui var tundi hljasti aprl. ann fyrsta komst hitinn 15,5 stig suaustantt Suureyri vi Sgandafjr og er svo mikill hiti ar sannarlega sjaldgfur hdegisdegi verkalsins. Og sama dag var hitinn Reykjavk 15,1 stig og hefur aldrei mlst hrri ar fyrsta mai. 1928_5_500_an.pngFyrstu fjrir dagar mnaarins voru reyndar eir hljustu a tiltlu. ann 3. var 17 stig hiti Reykjavk. Nokku klnai dagana 4.-8. og mldist mesti kuldi mnaarins, -5,8 stig . 5. Grmsstum, en hlnai svo aftur nstu vikuna, en klnai san enn n ar til hlnai vel mnaarlokin. Hljast var 20,6 stig Hsavk nst sasta daginn en nsta dag voru 18 stig Grmsey sem er venjulegur hiti ar ma. Mjg urrt var va og var rkoman aeins 1,3 mm Akureyri. Stykkishlmi er etta nst urrasti ma (fr 1857). Slrkt var fyrir noran og Akureyri er etta fimmti slrkasti ma (fr 1925) en Reykjavk var sl kringum nverandi meallag. Mikil slskinst var Akureyri dagana 13. til 20. Snjlag var 3% landinu og hvergi talin alhvt jr. En dltill snjr var sums staar Vestfjrum framan af mnuinum og flekktt alla daga Hraunum Fljtum. Eins og 1935 var frostlaust Reykjavk og vi sjinn suurlandi. rtt fyrir essi hlindi var hafs sveimi vi landi en ekki var hann landfastur. undan essum mi fr tundi hljasti aprl.

1933 (7,3) Einmuna t allan mnuinn. urrkar hu sums staar grri framan af. etta er hljasti ma Akureyri, mealhitinn 9,5 stig og er a slandsmet fyrir veurst ma eins og ur hefur komi fram. Lambavatni Rauasanfi og Kvgyndisdal Patreksfiri og sums staar Vestfjrum er etta lka hljasti ma sem ar hefur mlst. Framundan var svo hljasti jn landinu og besta sumar sem yfir norurland hefur gengi. Suaustantt var yfirgnfandi og mikil rkoma var suausturlandi, 234 mm Vattarnesi. Akureyri var hins vegar engin mlanleg rkoma en tvo daga var rkoma ar „svo ltil a hn mldist ekki"! Aldrei hefur mlst eins ltil rkoma Akureyri ma og ekki heldur Grmsstum, 0,2 mm. Slin lk vi Akureyringa ar sem etta er fimmti slrkasti ma. Tlf daga skein slin ar tu klukkustundir ea meira, ar af fjra daga r, 14.-17. 1933_5_500_an.pngv miur fllu hmarksmlingar niur essum mnui Akureyri en . 18. fr hitinn 20,0 stig Hsavk. Hmarkshiti Reykajvk essum frostlausa mnui ar fr 25 daga tu stig ea meira og hvern dag fr eim ellefta en sl var af fremur skornum skammti. Alla dagana 16.-21. var sliti gviri noranlands en oft hvassviri vi suurstrndina og bsna rkomusamt suausturlandi. Slarhringsrkoma mldist stvum ar 37-63 mm a morgni hins 21. Snjlag var 5% landinu. Hvergi var alhvt jr nema tvo daga Fagradal Vopnafiri. ar var snjdpt 14 cm a morgni hins fyrsta og var a eftirstvar eftir snjakast sast aprl. Eftir hljan fyrsta ma kom stutt og vgt kuldakast og . 3. mldist mesta frost mnaarins, -4,7 stig Grnhli Strndum. Korti snir frvik har 500 hPa fletinum sem er tiltlulega hstur vi norausturland. Manni finnst ansi gvirislegt ar eitthva.

Nasistar voru komnir til valda skalandi og eir fru a brenna bkur torgum Berln. En slensk bkmenning blmstrai og frileg tgfa Fornritaflagsins slenskum fornritum hf gngu sna me Egilssgu sem Sigurur Nordal s um.

1936 (7,3) etta er hljasti ma Teigarhorni, 7,3 stig samt ma 1961. Sunnan og suvestanvindar voru tastir. T var talin mjg g en var fyrri hluta mnaarins nokku rkomusamt og stugt suur og vesturlandi. Afarantt hins 3. var rumuveur Stykkishlmi og Reykjavk og sl eldingu niur loftskeytastina og ollu dlitlum skemmdum. Talsver rkoma var vesturlandi um nttina. Sunnan og suvestanttir, stundum hvassar suur og vesturlandi me rkomu, voru rkjandi fram yfir mijan mnu. Korti snir standi um 9 km h. mnuinum. Eftir a var oft vestlg tt og hir fyrir sunnan land en stundum yfir v alveg til hins 27. 1936_5_300.png Vestanttinni komst hitinn rtt yfir 20 stig . 23. Fagurhlsmri og Teigarhorni. ann 28. snrist norantt og mldist mesti hiti mnaarins, 21,1 stig Hlum i Hornafiri og hefur aldrei mlst ar eins mikill hiti ma. En me noranttinni klnai talsvert og voru sustu dagarnir kldustu dagar mnaarins. Mldist va frost og mest -3,7 stig Grmsstum . 30. Sums staar suur og vesturlandi fraus ekki, t.d. Reykjavk. neitanlega var a svo nokku kaldhnislega vorlegt a sasta dag mnaarins var athugaur eini alhvti dagurinn veurst lglendi og var a Kirkjubjarklaustri af llum stum og var snjdptin 1 cm. ennan dag var lka hvtt Hlsfjllum og vi Mvatn. Alls staar annars staar nema Klalustri suur og vesturlandi var alautt allan mnuinn og hverfandi snjr fyrir noran og austan.

rkoman var nokku mikil, kringum 60% yfir meallagi og er etta nst rkomusamasti ma sem hr er fjalla um. Fyrir noran var fremur urrt. Kirkjubjarklaustri var rkoman 206,2 mm rn aftur mti aeins 0,4 mm Grmsstum og 0,9 mm Raufarhfn sem er ar urrkamet ma (fr 1933). Mjg miki slfar var hfustanum sustu fjra dagana noranttinni en fremur svalt. Sl var annars nrri nverandi meallagi en heldur meiri Akureyri en Reykjavk. Snjlag var tali 5% eins og 1933.

Hi vinsla tnverk fyrir brn og fullorna, Ptur og lfurinn eftir Prkfff var frumflutt Moskvu annan dag mnaarins.

2008 (7,2) 2008_5_850.pngLoksins kom etta r verulega hlr mamnuur sem ekki hafi gerst san 1974. ͠Reykjavk er etta riji hljasti ma. Hveravllum hefur ekki mlst jafn hlr ma, 3,7 stig, fr 1965. rkoman var nokku undir meallagi. Sl var fremur ltil bi fyrir noran og sunnan. Hljast mannaari st var 19,6 stig Torfum Eyjafiri en sama dag mldust 21,7 stig sjlfvirka mlinum Hallormssta. Mest frost mannari st mldist -4,8 stig Grmsstum . 16. en ingvllum mldist -7,0 . 2 sjlfvirkan mli en uppi reginfjllum mest -8,0 stig Gagnheii . 16. Gvirasamt var essum mnui.

1960 (7,2) essi ma er n lklega frgastur veursgunni fyrir a a mldist mesti hiti hfuborginni sem ar hefur mlst ntmaskli ma. Mnuurinn byrjai gtlega en a var hinn 11. sem tk a hlna fyrir alvru me austlgri tt. ennan dag mldust 19,6 stig Hli Hreppum og 19 stig Skriuklaustri og Sumla Borgarfri. Vart var vi rumur Borgarfiri og Hvalfiri. Nstu tvo daga var miki slskin Reykjavk.Alla dagana 12.-14. voru sett borginni dagshitamet fyrir mealhita og mealhitinn . 14.sem var 14,9 stig, er mesti mealhiti nokkurs madags Reykjavk og daginn ur voru 14,5 stig. Hmarkshitinn fr ann tlfta 17,6 stig og daginn eftir 19,5 stig.Loks fr hitinn Reykjavkhst ann 14. og voru 20,6 stig. ennan dag var nokkru minni sl en hlju dagana tvo ar undan. Hinn 12. mldist aftur mti mesti hitinn landinu, 20,9 stig Egilsstum,en nsta dag voru 20,3 stig rafstinni vi Andakl, en va 18-19 stig suurlandsundirlendi. Hlindi essi, sem nutu sn svona einstaklega vel hfuborginni, eiga sinn tt v a etta er nst hljasti ma sem ar hefur mlst. essum tma voru veurkort birt Morgunblainu og voru au miklu stui dagana 14. og 15. Allir nutu svo sannarlega veurblunnar. essari hitabylgju mldist nokkrum stum vesturlandi og Vestfjrum meiri hiti en dmi eru um ma, 18-19 stig, t.d. Lambavatni, Kvgindisdal og ey. Og mnuurinn mldist s nst hljasti Suureyri vi Sgandafjr, 7,7 stig (1922-1989). Eftir mestu hitabylgjuna klnai san smm saman nstu daga landinu n ess a um kulda vri a ra. En afarantt hins 20. hvessti af austri og san norri me rigningu og sar snjkomu vegna krapprar lgar sem fr suaustur yfir landi. Nsta morgunmldist Hsavk mesta slarhringsrkoma ar ma 32,3 mm (1928-1964). St etta leiindahret eina rj daga fyrir noran en var miklu vgara suurlandi. Festi snj feinum stvum Vestfjrum, norurlandi og Fljtsdalshrai og uru ar nokkrir fjrskaar. Hreti lei hj og var aftur besta veur. Snjlag var 6% mnuinum. rkoman var fremur ltil nema norausturlandi. Gunnhildargeri thrai var hn s sem mesta sem ar mldist ma au fimmtn r sem mlt var. Snemma mnuinum var aftur mti fdma rkoma syst landinu. Vk Mrdal mldist slarhringsrkoman . 5. s mesta sem ar hefur mlst ma, 77,7 mm (fr 1926) og einnig Loftsslum vi Dyrhlaey, 42,5 mm (1940-1977).

Heilmiki var a gerast heiminum. Allt var vitlaust egar Rssar skutu niur bandarska njsnaflugvl yfir Sovtrkjunum snemma mnuinum og var ekkert r toppfundi rmanna Bandarkjamanna og Rssa sem var fyrirhugaur. ess sta fru menn bara kaldastrsgrinn! Glpamaurinn og rithfundurinn Cyril Chessmann var loks tekin af lfi gasklefanum eftir a bi var a fresta aftkunni margsinnis rum saman og var etta mjg frgt ml. Miklar hamfarir uru Kyrrahafi vegna jarsjlfta Chile. sraelsmenn skru fr handtku Adolfs Eichmanns seint mnuinum og mnaarlok lst rssneska nbelskldi Boris Pasternak.

Og slin gekk lka sinn gang og tti eftir a sna sig venjulega miki um sumari suurlandi.

1941 (7,2) samt ma 1974 er etta snjlttasti ma san mlingar hfust. Snjlag var aeins 1%. Vast hvar var alveg autt suur og vesturlandi, fr Papey til Bolungarvkur. En arna er mikilvg undantekning. einum sta var einn alhvtur dagur me eins cm snjdpt . 14. Og hvar ? J, auvita Kirkjubjarklaustri! rfum stvum norausturlandi og Strndum var lka dltill snjr. rkoman var fremur ltil, rmlega hlf mealrkoma. Kringum . 20. var va geysileg rkoma. ann morgun mldust 89,0 mm Lambavatni og 80,3 mm Kvgyndisdal sem hvort tveggja er mamet slarhringsrkomu stvunum. Fylgdi essu hvassviri sem fr mjg hgt yfir. Miklar skemmdir uru essum stum rkomunni. Fllu Rauasandi 35 strar skriur og margar smrri og skemmdu tn, bithaga, vegi og giringar. Matjuragarar, br og stflugarur skemmdust einnig. Sunnan og suvestanttir voru algengastar essum mnui en rtt fyrir etta slagveur var veurh minna lagi. Vertta var talin kyrrlt og hagst enda lti um a vera nunda vi landi (sj korti). 1941_5_1000.png rkoma var nokku yfir meallagi. H var yfir landinu a mestu alveg fram mijan mnu en grunn lg fr suaustur yfir landi. Fylgdi henni fyrst hltt loft og komst hitinn 24,4 stig Hallormssta . 11. a var mesti hiti sem mlst hafi landinu ma og stendur enn sem Hallormsstaamet. ennan dag geru jverjar hrustu loftrsir sem hfu veri gerar Lundni. Mjg klnai egar lgin var komin suaustur fyrir og fr a snja fyrir noran. Mestur kuldi landinu mldist -7,3 stig Reykjahl . 13. og sama dag -7,0 Npsdalstungu Mifiri. Fleiri dagar uru reyndar mjg hlir Hallormssta. ann 10. fr hitinn ar 21,6 stig, 20 sltt . 22. og loks 22,0 stig . 30. Alls staar mldist frost mnuinum nema Smsstum Fljtshl, Vk Mrdal og Vestmannaeyjum. Eftir kuldakasti dr til sulgra tta og san noraustlgra en undir lok mnaarins var h yfir landinu, hgviri og hltt. eftir essum mnui kom fimmti hljasti jn landinu.

Ekki var miki r htahldum 1. ma Reykjavk v breski herinn bannai tifundi og krfugngur. Heimsstyrjldin var fullum gangi. jverjar hertku Krt og seint mnuinum skti orustuskipi Bismarck breska herskipinu Hood vestur af Reykjanesi en nokkrum dgum sar var Bismarck skkt. Rudolf Hess flaug til Englands. Hann tti eftir a lifa langa vi en ansi einmanalega.

1889 (7,2) etta er eini ma seinni hluta ntjndu aldar sem kemst bla yfir tu hljustu mamnui. Hann var hlr alveg fr byrjun og til loka. Hvergi mldist frost athugunarstvum nema Grmsey, Raufarhfn, Mrudal og Gilsbakka ar sem mldist mesti kuldi mnaarins, -2,9 stig. safold segir fr v . 18. a tarfar hafi veri alveg frbrt alls staar ar sem til hafi spurst um vori. Grur s kominn venjulega mikill, jafnvel um thaga og sums staar fari a grnka heium uppi. Nokku klnai sustu vikuna nyrst landinu og mldust nokkrar frostntur Grmsey ar sem veri hafi alveg frostlaust anga til. suurlandi var sasta vikan aftur mti einna hljust. Mnuurinn var afar rkomusamur, 77% umfram meallagi okkar hr Allra vera von og rkomusamasti ma sem hr er fjalla um. rkomudagar voru einnig mjg margir. Aldrei hefur mlst meiri rkoma Teigarhorni ma, 237,6 mm og a morgni . 6. var slarhringsrkoman ar 44,2 mm. rkomudagar voru 24 stinni. Suaustanttin var mjg rlt. Hljast var essum ma 21,1 stig Npufelli Eyjafiri . 13. a er til marks um hlindi essa mnaar a Reykjavk var hmarkshiti 26 daga tu stig ea meira og hiti fr aldrei lgra en 2,9 stig.

Jnassen vaktai ennan ga ma safold:

Undanfarna daga hefur veri eindregin austantt me blviri; vi og vi talsvert regn r lopti; h. 3. var hjer hvasst austanveur fram yfir mijan dag, er hann lygndi, bjart veur me skrum sari part dags. fyrra noran-nepja me hr essa dagana.(4. ma) - Undanfarna daga hefur einlgt veri austan-ea austan-landsunnantt, opt hvass og me talsverri rkomu me miklum hlindum. rhellisrigning afarantt h. 8. dag 10 stiga hiti kl. 9 morgun og bjart slskin. (8. ma). - Undanfarna daga hefur veri hin skilegasta sumarbla dag sem ntt, nokkur rkoma me slskini ess milli, vi austur ea land-suur. (11. ma). - Undanfarna daga hefur veri staviri og blasta sumarveur; mnudagin var hjer venjulega hltt, nfl, 15 stiga hiti um hdegi. (15. ma). - Sama einmuna sumarblan sem a undanfrnu. ͠ fyrra var 3 stiga frost ntt sem lei og hjer hvasst noranver. hitt e fyrra blindbylur allan morgun (17.) og noran-strviri; 1886 noranbylur og frost; 1885 gott veur landssunnan; 1884 noranbl me gaddi; 1883 tsynningsgarri kaldur; 1882 var jeg ekki heima. 1881 noran, hvass me gaddi; 1880 landsynningur og gott veur; 1879 landsunnan, gott veur; 1878 noranbl og blindbylur; 1877 bezta veur; 1876 bezta veur; 1875 fagurt veur, nokku kaldur; 1874 bezta veur. (18. ma). -Sama sumarblan dag sem ntt, eindregin austan-landsunnan tt, me skrum og bjrtu slskini milli (22. ma). - Svo m heita, a logn hafi veri hina sustu dagana og mesta sumarbla, bjart og heiskrt lopt; h. 23. var nokkur norankaldi, hvass nokku til djpa en bjart veur. morgun (25.) logn, dimma uppyfir, ri gn r lofti. (25. ma). - essa dagana hefir talsver vta komi r lopti, stundum rignt hemju miki nokkra stund, blasta slskin milli eins og a undanfrnu. (29. ma). - Bjart og fagurt veur daglega ar til sari part h. 31. a hann dimmdi og gekk til mikillar rkomu alla afarantt h. 1. og allan morgun ann dag. (1. jn).

ri 1991 var afar hlr ma fyrir noran og austan, s nst hljasti Teigarhorni og riji hljasti Akureyri. Reykjavk (og llu suur-og vesturlandi) var mnuurinn ekkert srstakur a mealhita, 6,8 stig. Mealhiti allra 9 stvanna var v ekki einn af eim hstu. Hann er 16. sti a hlindum fr 1866. Snjlag var 5%.

Ma 1947, s 11. hljasti landinu (7,1) er s hljasti sem mlingar n yfir svinu fr Bakkafiri norausturhorni landsins a Dalatanga vi Seyisfjr, svo og Fljtsdalshrai. Mealhitinn Hallormssta var 8,2 stig og s mesti mean ar var mlt (1937-1989) en 8,4 Reykjavk og 7,8 Akureyri. etta var enda rakinn sunnnttamnuur me mikilli rkomu sunnanlands og vestan en urrviri fyrir noran og austan. Sl var ltil og venju fremur var okusamt. var mesta flugslys slandssgunnar er flugvl Flugflags slands flaug utan Hestfjall Hinsfiri og frust 25 menn. Var tali a oka hafi valdi slysinu.

fyrrihluta 19. aldar komu nokkrir hlrir mamnuir. Sumir eirra eru reyndar grunsamlega hlir. annig er reiknaur mealhiti fyrir ma 1830 11,0 stig Reykjavk og 1845 10,5 stig og eru etta mjg sennulegar tlu, en tlaur hiti fyrir Stykkishlm er trlegri. Sj fylgiskjal.

Fylgiskjali fyrra snir eins og venjulega hita, rkomu og slskin stvunum. Seinna skjali er me upplsingum um ma 1935 og 1960.

Skringar.Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vori er lngu komi

dag var slskin Reykjavk og hitinn fr 14,9 stig. Hellu komst hann 17,9.

Eftir svona degi hefur maur bei allan vetur, sl me hlindum en ekki kulda. Hann kemur fyrra lagi. Fyrstu vikuna ma fer hitinn Reykjavk sjaldnast tu stig. smilegum dgum er hann oftast svona sex til tta stig mest. Oft eru hins vegar noranttakuldar me nturfrostum.

g sagi um daginn blogginu a menn myndu sj hva vel hefi vora egar kmi bjartur og hlr dagur.

a sannast dag. Allt er blma bnum, tr runnar, gras og blm.

Vori er komi!

En vori kom ekki dag. a var a koma allan aprl sem hefur veri maklega rgur og nddur meira en nokkur mnuur san g fr a fylgjast me veri.

Svona dagur eins og i dag hefi alveg geta komi kjlfar aprl sem aldrei hefi n neinum vordampi hann hefi kannski veri slrkur og ekki hvass. vri dag sama slskin og sama hitastig og n gleur alla. En grur vri enginn og ekkert snilegt vor.

kkum fyrir ennan ga aprl. Hann vann sn vorverk rsklega.

En g jta a hann var ekki fyrir pempur, vlukja og aumingja!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Ma

N er bara a vita hvort ma verur tiltlulega eins hlr og gur og aprl!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Einn af hljustu aprlmnuum

a er ekki hgt a segja anna en essi einkennilegi aprl endi trlegan htt. N er heilmikill snjr Reykjavk og ar er dagurinn kaldasti dagur mnaarins. Mealhiti dagsins er undir einu stigi sem er sjlfu sr ekki slmt sem kaldasti dagur heils aprlmnaar. Raufarhfn var etta hins vegar hljasti dagur mnaarins me mealhita kringum ellefu stig sem vri gtur hsumardagur hvar sem er landinu. Seyisfiri var 18 stiga hmarkshiti.

M etta allt furu gegna.

Hvernig sem menn vilja dma ennan mnu hfuborgarsvinu er hann eigi a sur r me allra hljustu aprlmnuum landinu. Og alls staar vel yfir meallagi. A mnu brbirgatali er hann svipaur a hita og 1955. Hann er sem sagt eitthva kringum sjundi ea ttundi hljasti aprl. En arna rinni munar litlu mnuum og talan fyrir ennan aprl er ekki viss. Ekki m v taka etta of htlega. Samt alltaf gaman a sp sgulega viburi og g ori reyndar nstum v a hengja mig upp a a mnuurinn er a minnsta meal tu hljustu aprlmnaa landinu sem hr m lesa um.

Hann er fyrst og fremst hlr austan og noran til landinu, lklega yfir 6 stig Hornafiri og um 5,6 stig Akureyri. etta virist jafnvel vera nst hljasti aprl bi Teigarhorni og Grmsey.

rkoman Reykjavk er s nst mesta sem mld hefur veri aprl en meti er 149,9 mm ri 1921. dag hefur veri mikil rkoma en hn telst til 1. ma. Annars vri komi ntt rkomumet.

Loftrstingur er lklega me v allra lgsta sem mlst hefur aprl.

J og var svo ekki helvtis rok alla daga?

Gaman verur a sj lokauppgjri fyrir ennan furulega mnu.

fyrrmli verur lklega alhvt jr Reykjavk. a hefur ekki gerst ma san ri 1993. Mest snjdpt borginni ma er 17 cm fr eim fyrsta 1987. a vri skemmtilegt ef a met verur slegi. Og hva verur um blessu blmin og brnin?
En er annars ekki hitabylgja handa vi horni - eins og hamingjan!
Fylgiskjali snir rfa af leyndardmum essa mnaar!

Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband