Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Undarlegt veur

Eftir a umskiptin uru verinu ann sjunda hafa allir dagar Akureyri veri fyrir nean meallag hita.

Fyrstu dagarnir voru a lka Reykajvk en eir tveir sustu hafa veri vel yfir meallagi. eir hafa lka veri slrkir me svlum nttum, en frostlausum, en furu miklum sdegishita, 15,5 stig gr.

Lofti yfir suvesturlandi er mjg urrt eins og veurfringar vorir hafa tunda bloggum snum og etta mistur er einkennilegt til a sj.

Mr finnst vera einhver hamfarablr essu llu saman og g veit um fleiri sem finnst a. En g er reyndar mjg tsettur fyrir katastrfuplingar!

Tilveran er ein allsherjar katastrfa!

tli Katla s annars ekki a undirba sig fullu!

Hva um a hangir mealhitinn enn yfir meallagi Akureyri og er vel yfir v Reykjavk. Og n er von veurbreytingu me skjara veri og rkomu. hkkar nturhitinn og eflaust mealhitinn lka vast hvar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

ggun og sjlfsvg

a er oft tala um a a opna eigi umruna um sjlfsvg.

N hefur veri opnaur vefur um sjlfsvg.

eim vef eru engar umrur leyfar ea skoanaskipti og athugasemdir um eitt n neitt.

Alt kemur a ofan. Allt er tilreitt ofan flk.

g hef alloft blogga og jafnvel skrifa um a blaagreinar a umra slandi um sjlfsvg s mrku undanbrgum og hreinlyndi. Horft s framhj mrgu sem vikomi mlinu og liti s sjlfsvg nr eingngu fr sjnarhli gelknisfrinnar.

Vefurinn um sjlfsvg er einn af vitnisburunum um etta.

a er eins og liggi loftinu a allar arar hugsanalnur en ar koma fram su vieigandi.

ttar Gumundsson vakti athygli v Kastljsi gr a fengisneysla komi vi sgu meira en helmingi sjlfsvgstillfella. Samt hefur sjlfsvgsumran, sem er vandlega str af heilbrigisstttum, aldrei lagt a neina herslu a vara flk vi fengi.

a er eins og a s algerlega vieigandi. Bara hallrislegt.

Eftir essu er flest umra um sjlfsvg. Hn er full af ggun og rttrnai mis konar sem ekki m vi blaka.

Ekki skal g fara lengra t essa slma enda oft gert a ur.a er engin lei a htta ...

N hefur heldur betur klna. Stkkbreyting fr gu sumri yfir sviki haustveur.

Fyrstu sex dagana september var mealhitinn 12, 2 stig Reykjavk ea 3,5 stig yfir meallagi. Eftir daginn gr var hann kominn niur 11,5 stig. a er klnun um 0,7 stig einum degi en mealhitinn gr var aeins 7,0 stig. Enn klnar svo dag. Hitinn gr hfuborginni komst ekki tu stig fyrsta sinn san 10. jn.

morgun var alhvt jr lafsfiri og snjdpt 5cm og Svartrkoti ar sem snjdpt var 4 cm. Jr var flekktt Grmsstum, ar sem golfvllurinn a rsa, vi Skeisfossvirkjun Fljtum og Tjrn Svarfaardal.

a er aldrei gfulegt egar september stekkur snemma beint inn mijan oktber. En a er einmitt a sem n hefur gerst. A vsu gti standi veri verra en lka miklu betra.

Fylgiskjali njsnar um veri.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sgulok mnaarvkunarinnar

N er ekki lengur hgt a sj athuganir mannara veurstva riggja tma fresti gamla vef Veurstofunnar, samt hmarki og lgmarki hitans og rkomu, eins og lengi hefur veri hgt.

Mr finnst a satt a segja fyrir nean allar hellur a loka etta fyrirvaralaust n ess a agangur a essum upplsingum s mgulegur annars staar vef Veurstofunnar.

a er skmm fr v a segja a hgt er a sj etta eitthva svipa rssneska vefnum ga fyrir nokkrar stvar en alls ekki allar, og reyndar fleiri stum, en ekki opinberum vef Veurstofu slands!

g hef um a bil r birt hr blogginu daglegt yfirlit yfir veur Reykjavk og Akureyri og fyrir suma veurtti yfir allt landi, einn mnu senn mean honum vindur fram. Slkt yfirlit er hvergi annars staar agengilegt me lkum htti. etta hefur veri nokku maus og fyrirhfn. Og essi lokun gamla vefnum me upplsingum fr mnnuu stvunum minnkar hana n ekki.

Og n nenni g essu bara ekki lengur.

rlg essa veurbloggs a ru leyti er enn rin.


Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband