Bloggfærslur mánaðarins, desember 2015
7.12.2015 | 11:41
Beðið eftir storminum
Í nótt fór frostið í Möðrudal á Fjöllum í -21,0 stig í hægum vindi.
Snjódýptin í Reykjavik er nú fallin niður í 28 sentímetra. Hún er ekki lengur meðal mestu snjódýptar á landinu eins og hún var um tíma en þó sú mesta sem fregnir eru af á öllu sunnanverðu landinu, sunnan Borgarfjarðar.
Mest er snjódýptin núna hins vegar við Skeiðsfossvirkjun í Fljótum, 86 sentímetrar. Á Akureyri er hún 70 sentímetrar.
Og nú bíðum við eftir storminum ógurlega. Vindhraðinn er kominn upp í 25m/s á Stórhöfða.
Mánaðarvöktun veðurs | Breytt 5.1.2016 kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2015 | 13:03
Enn bætir í snjóinn í Reykjavík
Snjódýptarmetið í Reykjavík í desember hefur nú enn verið slegið. Snjódýptin var 44 cm í morgun. Það er reyndar meiri snjódýpt í nokkrum mánuði síðan um mánaðarmótin janúar febrúar árið 1952 en þá komst snjódýptin í sama snjóakastinu í 42 cm þann 31. janúar og í 48 cm 1.og 2. febrúar. Mest hefur snjódýptin í Reykjavík mælst 55 cm 18. janúar 1937. Sá snjór stóð þó afar stutt við. Varla gafst ráðrúm til að mæla hann!
Snjórinn í dag er þá sá þriðji mesti í nokkrum mánuði siðan mælingar hófust fyrir rúmum 90 árum í Reykjvik.
Ég man vel eftir þessum snjó 1952 sem barn í Laugarneshverfinu. Hann hvarf ekkert strax.
Þetta er sem sagt aftakaástand sem Reykvíkingar geta búist við að upplifa svo sem einu sinni eða tvisvar á ævi sinni. Það hefur því lítið upp á sig að segja: "við búum á Íslandi" eða "svona er Ísland" eins og sumir eru að segja núna í þeirri meiningu að þetta sé svo alvanlagt íslenskt ástand. Það er það nefnilega alls ekki fyrir Reykjavik nema á margra áratuga fresti að meðaltal.
Við síðasta bloggpistil hér á undan fylgir skjal um snjóalög í Reykjavík frá því Veðurstofan var stofnuð. Þar sést hve Reykjavík er í rauninni snjóléttur staður.
Mánaðarvöktun veðurs | Breytt 7.12.2015 kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2015 | 11:50
Snjódýptarmet í desember í Reykjavík
Snjódýptin i morgun í Reykjavík mældist 42 sentímetrar. Það er nýtt met fyrir desember.
Gamla metið var 33 sentímetrar frá 29. desember 2011.
Aðeins hefur mælst meiri snjódýpt en þetta í nokkrum mánuði 5. febrúar 1984 (43 cm), 1. og 2. og febrúar 1952 (48 cm), 31. janúar 1952 (42 cm) en þetta var í sama snjóakasti, 18. janúar 1937 (55 cm).
Hér fylgir með skjal um snjóalög í Reykjavik í mánuði hverjum. Frá hægri til vinstri: snjólagsprósenta mánaðarins (100% er alhvítt alla daga), mest snjódýpt (án dagsetninga), fjöldi alauðra daga, fjöldi alhvitra daga og loks lengst til hægri fjöldi alhvítra daga eftir árum og er þá byrjað í september og fram í maí.
Myndin er tekin í morgun eftir að birta tók. Stækkar ef smellt er á hana.
Veðurfar | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006