Fćrsluflokkur: Allt í plati
27.11.2008 | 20:56
Bloggađ out of riterement
Í gćr var ég um ţađ bil ađ hengja mig einn og vinasnauđur. En af einhverri rćlni álpađist ég á síđustu stundu til ađ skrá mig inn á fjesbókina.
0g viti menn - og sćtar konur!
Varđ ég ţá ekki samstundis umkringdur vinum og vandamönnum á allar hliđar.
Fjesbókin - ţar er lífiđ og fjöriđ!
Bloggiđ - Ţar er dauđinn og drunginn!
Allt í plati | Breytt 5.12.2008 kl. 00:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
6.11.2008 | 19:08
Satan í stuđi - međ guđi!
Óskaplega er ţetta kćrleiksraus á mörgum bloggsíđum aumkunarvert. Ţvílíkt afturkreistingastagl!
Sannleikurinn er sá ađ yfirleitt er okkur andskotans sama um ţjáningu náungans. Ekkert raskar slepjulegri ró okkar meira en logandi sársauki annara, nakinn og varnarlaus, sár, reiđur og fulllur af mótmćlum.
Viđ útskúfum ţeim ţess vegna međ ţögn, fálćti og oftar en ekki beinlínis međ harkalegri frávísun. Ţeir minna okkur á okkar eigin viđkvćmni og varnarleysi sem viđ viljum ekkert af vita ţegar ţokkalega gengur í lífinu.
Viđbrögđ okkar gegn ţeim sem leyna ekki sársauka sínum eru frumstćđ og einföld. Ţar birtist hiđ freudíska Ţađ eđa Id algjörlega tillitslaust og án allrar fágunar:
Hćttu ţessu helvítis vćli og sjálfsvorkunn auminginn ţinn!
Í besta falli vísum viđ ţeim sem ţjást til geđlćkna. Ţeir eiga ađ lina allan sársauka. Og ţađ gera ţeir međ ţví ađ breyta honum í sjúkdóm sem kallađur er ţunglyndi.
Á ţennan hátt afneita nútíma lifnađarhćttir mannlegri ţjáningu og sársauka. Hann er orđin framandi fyrirbćri sem enginn kannast viđ. Viđ erum algerlega firrt frá honum. Getum ekki horfst í augu viđ hann nema sem sjúkdóm, eitthvađ óeđlilegt. Ţess vegna erum viđ líka fyrir löngu firrt frá kjarna kristindómsins. Aldrei veriđ eins lítiđ góđ og kristin.
Viđ höfum aldrei veriđ eins herfilega vond og einmitt nú! Afhverju ekki ađ viđurkenna ţađ bara í stađ ţess ađ vera ađ spređa ţessum hryllilegu út um allar bloggsíđur međ tilheyrandi knúsi og kćrleiksmjálmi?
Sannlega segi ég yđur: Satan, in person, ríkir yfir huga yđar og hjörtum, líka nýrum og lifrum, ađ ég tali nú ekki um ţessum viđbjóđslegu neđanţindarorgönum. Ţví ekki ađ játa ţađ bara undanbragđalaust og hćtta ţessu kćrleikshoppi?
Skárri er ein mínúta í illskeyttum heilindum en eilífđ í uppgerđarkćrleika!
P.S. Er ţessi andskoti sem myndin er af ekki skratti krúttlegur?!
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (56)
22.9.2008 | 10:32
Svartsýniskast
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
13.9.2008 | 16:32
Óţolinmćđi
Nú, fer ţessi helvítis heimsendir ţá ekki ađ koma?
Ég ţoli ekki svona hangs!
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
24.8.2008 | 01:47
Fallöxin
Frakkar eru glćsileg menningarţjóđ sem fundu međal annars upp fallöxina til ađ láta hausana fjúka.
Og ţeir fjúka!
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
7.8.2008 | 01:14
Útrýming
Mér skilst ađ ţađ sé líka veriđ ađ útrýma flćkingum og vćndiskonum í Peking og kannski fleiri hópum fólks í miklum götuhreinsunum. Kannski verđur forseta Íslands og menntmálaráđherranum ţá líka útrýmt.
Flćkingsdýrum útrýmt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
28.7.2008 | 17:23
Ja, hvur skollinn!
Hér koma niđurstöđur hinnar vísindalegu skođanakönnunar sem veriđ hefur á ţessari gagnmerku bloggsíđu langa lengi. Spurt var formálalaust: Verđur norđurpóllinn íslaus í haust? Svarendur voru gríđarlega margir og sögđu 18,4% hiklaust já en 42,7% blákalt nei.
Ţá er ţađ komiđ á hreint.
En könnunin var líka kćnlega dulbúin skođanakönnun um trúarviđhorf ţjóđarinnar. Einn svarmöguleikinn var nefnilega: Ţađ veit skollinn, og 22,3% prósent hinnar íslensku ţjóđar treystu honum einmitt til ađ vita ţađ. Og svo var spurt all lymskulega: Ţađ veit guđ, og einungis 16,5% ţjóđarinnar treystu ţeim herra til ađ vita ţađ.
Niđurstađan er ţá sú ađ 5,8% fleiri af hinni hingađ til sögđu kristnu ţjóđ treysta skollanum betur en guđi til ađ sjá fram í tímann og um hinstu rök.
Ţetta eru merk tíđindi og kaflaskil í trúarsögu ţjóđarinnar. Ţađ hlýtur nú ađ fara allmjög um ofurkrissana og bókstafstrúarmennina og alla hina líka.
Ţađ held ég nú.
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
18.7.2008 | 22:17
Ég hef ţađ á tilfinningunni
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
18.7.2008 | 00:49
Fćst orđ hafa minnsta ábyrgđ
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
15.7.2008 | 17:23
Fjandinn laus ...
Allt í plati | Breytt 6.12.2008 kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006