30.7.2010 | 08:23
Metjöfnun í júlíhita í Reykjavík
Hlýjasti júlí sem mćlst hafđi í Reykjavík hingađ til var 1991 en ţá mćldist međalhitinn 13,03 stig. Er ţá miđađ viđ átta athuganir á sólarhring á ţriggja klukkustunda fresti. Nú er júlí 2010 lokiđ og međalhitinn reynist eftir sams konar reikningi vera 13,03 stig!
Ţađ eru annars nokkur tíđindi veđurfarslega í Reykjavík ađ á eftir hlýjasta júní komi hlýjasti júlí.
Í fylgiskjalinu er hćgt ađ sjá hitann í bćnum eins og hann hefur veriđ á ţriggja tíma fresti allan mánuđinn, ásamt hámarks -og lágmarkshita ţar sem reynt er ađ skipta um miđnćtti en ekki kl. 18. Ţessar tölur eru teknar af Gagnatorginu. Dagsmeđaltal hvers dags 1961-1990 er ţarna líka. Vel sést ađ allir dagar hafa veriđ yfir međallagi. Einnig sést sólskin hvers dags og sú úrkoma sem mćlst hefur kl. 9 ađ morgni. Auk ţess er ţarna hitinn á miđnćtti og á hádegi yfir Keflavík í 850 hPa og 500 hPa hćđum (um 1400-1500 m og um 5,5, km). Langtímameđalhitinn ţarna uppi í júlí er um 3 stig og -20 stig. Ţá sést svokölluđ ţykkt milli yfirborđs og 500 hPa flatarins í dekametrum. Ţví meiri sem hún er ţví betri skilyrđi eru fyrir hlýindum en ekki er alltaf víst ađ ţađ nýtist til hins ýtrasta viđ jörđ. Loks er hámarks-og lágmarkshiti hvers dags á landinu á láglendi eđa í byggđ. En Hveravellir fá ţó ađ vera međ ef ţar varđ einhvern tíma kaldast, svona upp á gamlar minningar.
Undarlegur er mađur. Ţegar ég sá ţokuna í nótt vissi ég ađ ţessi júlí myndi ekki setja neitt afgerandi met. Og ţá missti ég eiginlega áhugann fyrir honum og varđ fyrir vonbrigđum, fannst ţetta leiđinlegur og ómerkilegur júlí í alla stađi. Hefđi metiđ aldrei veriđ innan seilingar, hitinn undir lokin veriđ t.d. kringum 12,5 stig hefđi mađur veriđ fyllilega sáttur og ánćgđur međ frábćran júlí.
En mánuđurinn klúđrađi sem sagt öllu á lokasprettinum ekki síđur en strákararnir okkar gera svo ansi oft.
Ekki kemur nú annađ til mála en ađ reka veđurţjálfaran samstundis međ skömm!
Hér er gömul bloggfćrsla ţar sem í fylgiskjali má sjá ađra hlýjustu júlímánuđi í Reykjavík. Reyndar vantar ţar júlí í fyrra.
Smávćgilegar villur í innslćtti í fylgiskjalinu hafa nú veriđ leiréttar.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Gaman ađ ţessu. Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ óvenjulega góđviđrasamt hefur veriđ í Reykjavík síđustu ár. Fátt heyrist af láréttri rigningu og rosa. Viđ norđlendingar samfögnum reykvíkingum vitandi ađ ţegar allt kemur til alls er ekkert sem jafnast á viđ raunverulega norđlenska blíđu.
Áskell Örn Kárason (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 10:08
Vil benda á ađ í Mosfellsbćnum er einnig gott ađ vera og hér er fylgst međ hitatölum af meiri spenningi en heimsmeistarasparkinu í Afríku. Get ekki betur séđ en metiđ falli, ef fer sem horfir yfir helgina.
Halldór Egill Guđnason, 30.7.2010 kl. 18:59
Nú er um ađ gera ađ halda sig ţar sem atburđirnir gerast.
Emil Hannes Valgeirsson, 30.7.2010 kl. 20:20
Ţiđ Mali og Ingólfur A. kunniđ svo sannarlega ađ velja ykkur bústađ.
Sigurbjörn Sveinsson, 30.7.2010 kl. 21:22
Já hann marđi ţađ blessađur, og núna bíđum viđ bara eftir 14 stiga júlí.
En ég var eins og ţú orđin svartsýnn í gćr ţegar ţokuskömmin dró metiđ niđur en ţađ hafđist ţó.
Ekkert heyrist samt enn frá Veđurstofunni, ţar eru menn ekki ađ flýta sér um of.
En takk fyrir frábćrt veđurblogg Sigurđur, ég fylgist alltaf spenntur međ öllum veđra öfgum í flestum löndum, er langtum skemmtilegra en allt Íţróttasprikliđ sem ríđur stundum ýmsum miđlum á slig.
Núna er td, um 40 stiga hiti í Rússíá og um 44 stiga hiti á Sýrlandi,
og 13 stig í Scoresbysundi , semsagt allt ađ gerast í veđrinu.
En er á leiđinni uppá Keili ađ taka veđriđ.
Kveđja;Valur.
Valur Norđdahl (IP-tala skráđ) 1.8.2010 kl. 13:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.