21.8.2010 | 01:05
Hitabylgjan á enda í Rússlandi
Hitabylgjan er loks á enda í Rússlandi. Hún hefur staðið í eina tvo mánuði.
Í nótt var tveggja stiga frost í Kotlas og eins stigs frost í Arkhangelsk.
Hitinn í dag var undir meðallagi suður fyrir Moskvu en í kringum meðallag eða lítið eitt yfir því syðst i landinu.
Hægt er að skoða gang hita og úrkomu í Moskvu hér fyrir júní, júlí og það sem af er águst.Til hægri á síðunni er hægt að sjá hver mælst hefur mesti hiti á viðkomandi degi og árið sem það var. Þetta er auðþekkt á tölunum og ártölunum innan sviga. Sést þar hve ótrúlega mörg dagshitmaet hafa verið slegin í sumar. Ef smellt er svo á lengst til hægri þar sem stendur mинимумы kemur fram lágmarkshitinn á sama hátt.
Lengst til vinstri í töflunum er dagsetning, þá lágmarkshiti (blátt), meðalhiti (grænt), hámarkshiti (rautt) vik frá meðallagi og loks úrkoman í mm. Neðar á síðunni er línurit. Punktarnir í þeim sýna mesta og minnsta hita sem nokkurn tíma hefur mælst viðkomandi dag í Moskvu. Fyrir neðan hér á bloggfærlsunni má hins vegar sjá kort sem sýnir hámarkshitann í dag í nokkrum borgum í Rússlandi. Hvergi varð hlýrra en 35 stig. Gang hámarkshitans í landinu síðan í júní -og á öllu norðurhveli - má sjá í fylgiskjalinu við þessa bloggfærslu.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Hvað varð um samtæðuna hér á eftir? Kom einhver með óviðeigandi athugasemd?
Sigurbjörn Sveinsson, 24.8.2010 kl. 10:36
Nei, það kom enginn með óviðeigandi athugasemd. Ég fel ekki færslur út vegna slíks. En í seinni tíð hef ég oft tekið út algjörar dægurmálafræslur eftir nokkra daga til að þær skyggi ekki á veðurbloggið en þessi bloggsíða er að breytast í veðurblogg fyrst og fremst.
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.8.2010 kl. 10:46
Sáttur.
Sigurbjörn Sveinsson, 24.8.2010 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.