Hlýr febrúar

Febrúar sem var að líða var kringum tvö stig yfir meðallagi á landinu. Það nægir honum samt ekki nema líklega í 15. sæti yfir hlýjustu febrúar frá 1866. Það er samt ágætt.

Nú er mars byrjaður og áfram verður hægt að fylgjast með þróun mála í fylgiskjalinu, blaði eitt fyrir Reykajvik og landið, blaði tvö fyrir Akureyri. Munið að skrolla ef með þarf!

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Örlítið hærri hitatölur í janúar og febrúar og var metárið 2003.

Emil Hannes Valgeirsson, 2.3.2011 kl. 00:41

2 identicon

Sæll, hvar get ég fengið upplýsingar um meðalhita á einstökum veðurathugunarstöðvum í febrúar? Finn þær ekki á vedur.is.

Sigurdur Sigurdarson (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 14:53

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

r er það Sigurður.

Sigurður Þór Guðjónsson, 3.3.2011 kl. 18:30

4 identicon

Bestu þakkir, nafni, en ég var búinn að sjá þetta. Finnst taflan ansi rýr. Vantar svo margar stöðvar til að fá glöggt yfirlit.

Sigurdur Sigurdarson (IP-tala skráð) 4.3.2011 kl. 18:39

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Það er líkast til ekki búið að gera allsherjar uppgjör fyrir allar stöðvar.

Sigurður Þór Guðjónsson, 4.3.2011 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband