Með trukki

Það var viðbúið að eitthvað svona óhapp myndi gerast. Sagt er að mildi sé að ekki fór verr.

Taumlaus þrýstingur Samtaka ferðaþjónustunnar, sem ekki virðist geta tekið neitt tillit til aðstæðna, en vill bara göslast áfram í gróðavon, stofnar beinlínis lífi manna og limum í hættu.

Vatnsfarvegurinn er lifandi og síbreytilegur. Og ef  rútu hvolfir alveg mun örugglega illa fara.

En samt ætla menn að halda áfram í fyrramálið eins og ekkert hafi í  ískorist.

Með trukki!

 


mbl.is „Auðvitað var fólk hrætt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband