Dagshitamet Reykjavk

Mealhitinn Reykjavk dag var 14,9 stig og hefur ekki veri hrri ennan dag san mlingar hfust. Nst hljastur var 15. jl ri 1944, 14,4 stig. etta segir kannski ekki afskaplega miki v hlrri dagar hafa komi all nokkrir um etta leyti (og reyndar lka jn) ekki hafi eir falli nkvmlega essa dagsetningu. Tilviljun stran tt v hve nr hljustu dagarnir koma. a er samt gaman og eiginlega vnt a essi dagur skuli hafa krkt dagshitamet fyrir Reykjavik a mealhita. rauninni eru engin srstk hlindi yfir landinu.

Hmarkshitinn dag var 18,8 stig eftir mlingu kl. 18 en hefur kannski stigi enn meira eftir a en a kemur ljs fyrramli.

Vi erum n alveg um a bil a koma a hljasta tma rsins a mealtali. Besti kafli sumarsins a vera eftir ef allt gengur vel. Mealhitinn Reykjavk er gu rli, 1,9 stig yfir meallagi a sem af er mnaar og enginn dagur hefur veri fyrir nean mealagi. a hefur reyndar enginn dagur veri nema einn fr 11. jn. Akureyri er mealhitinn a sem af er jl heilu stigi yfir meallagi ar hafi ekki allir dagar veri srlega hlir en heldur ekki kaldir. Kuldaskeiinu sem ar rkti og vast hvar landinu jn lauk fyrsta jl. Samt er jafnvel enn tala af sumum eins og s kalt sumar.

Austast landinu, alveg fr suausturlandinu og norur eftir, er hiti reyndar undir meallagi en ekki hgt a tala um neina kulda. Tiltlulega hljast er kannski Vestfjrum.

Kuldaskeiinu vori og snemmsumars 2011 er einfaldlega loki hva sem sar verur.

Mjg urrt er vast hvar. Sums staar hefur falli minna en einn millietri egar mnuurinn er nr hlfnaur, svo sem vi Eyjafjr.

Menn geta svo skoa essa hsumarsdr hinu sjheita fylgiskjali.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Hva var um kldustu jlmnaayfirliti? Var ekki eitthva svoleiis um daginn?

Emil Hannes Valgeirsson, 21.7.2011 kl. 19:55

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

eftir a ganga fr algjrum smatrium sem g nenni ekki vegna gviris en n er t vndum sunnanlands svo a hltur a fara a koma inn.

Sigurur r Gujnsson, 21.7.2011 kl. 22:21

3 Smmynd: Kama Sutra

Og fleiri myndir af Mala, takk!

Kama Sutra, 22.7.2011 kl. 00:19

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

verur a ba anga til hann strafmli, egar hann verur hvorki meira n minna en fimm ra, ef hann deyr ekki ur, v eir deyja ungir sem guirnir elska mjg miki.

Sigurur r Gujnsson, 23.7.2011 kl. 18:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband