Vorið er komið

Ekki fer á milli mála að vorið er komið. Meðalhitinn gæti alveg náð meðallagi áður en mánuðurinn er úti.

Tuttugu stigin gætu verið handan við hornið eins og hamingjan.

Fylgiskjalið er aftur komið á kreik eftir krankleika skjalavarðar! 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband