Veturinn er búinn

Ţá er vetri lokiđ samkvćmt hefđbundinni skilgreiningu Veđurstofunnar. Hann er talinn frá desember til mars.

Ekki er hćgt ađ segja annađ en veturinn hafi kvatt fremur hlýlega í höfuđborginni. Ţar komst hitinn í 10,6 stig í gćr og er ţađ enn sem komiđ er mesti hiti ársins ţar á bć. Međalhitinn var 2,1 stig eđa 1,6 stig yfir međallaginu 1961-1990 en 0,3 stig yfir međallaginu ţađ sem af er ţessarar aldar. Á Akureyri var međalhitinn 0,9 stig sem er 2,1 stig yfir međallaginu 1961-1990 en 0,5 yfir međallagi  aldarinnar. Á landinu er hitinn alls stađar hátt yfir međallaginu 1961-1990 og vel yfir međallagi okkar aldar. 

Hiđ sama er ađ segja um veturinn í heild. Allir vetrarmánuđirnir voru hlýrri  en međaltal ţessarar aldar nema desember sem var ansi kaldur. Janúar var hins vegar sá tíundi hlýjasti sem mćlst hefur en janúar í fyrra var reyndar sá 8. hlýjasti. 

Veturinn í ár var talsvert kaldari en í fyrra en mun samt vera sá fjórđi hlýjasti á ţessari óvenjulega hlýju öld. Hlýrra var 2003, 2006 og 2013. Ţó fullkomiđ uppgjör fyrir ţennan vetur sé ekki komiđ fram er hćgt ađ átta sig á ţessu. 

Ţetta var ţví engan veginn kaldur vetur.  En ţegar ađ úrkomunni kemur birtist nokkuđ óvenjulegt. 

Viđast hvar var mikil úrkoma í mars á landinu. Í Reykjavík var hún 115 mm (međallagiđ er 82 mm) en til samanburđar náđi hún ekki 13 mm í febrúar. Öfgar?? Úrkoman var undir međallaginu 1961-1990 yfir allan veturinn í Reykjavík og munar ţar mest um febrúar. Á Akureyri var úrkoman 104 mm í mars sem er vel yfir tvöfaldri međalúrkomu en í febrúar var úrkoman ţar einnig tvöföld. Í janúar var úrkoman ţar enn fremur vel fyir međallagi og nćstum ţví tvöföld úrkoma var ţar í desember. Á Akureyri er veturinn í heild sá nćst úrkomumesti síđan mćlingar hófust 1928. Ađeins veturinn 1989 var lítillega meiri úrkoma.

Ţađ eru ţó smámunir miđađ viđ úrkomuna á austurlandi.  Á Skjaldţingsstöđum í Vopnafirđi, ţar sem mćlingar hófust 1994, er ţetta lang úrkomusamasti veturinn međ heildarúrkomu upp á tćpa 1030 mm! Á Dalatanga, ţar sem mćlt hefur veriđ frá 1938 er ţetta ţriđji úrkomusamasti veturinn, á eftir 1974 og 1990. Ekki var mikill snjór á ţessum stöđum ţví vegna hlýindanna féll mikiđ af úrkomunni sem regn.

Sjór var talsverđur víđa á landinu i desember en snjólítiđ miđađ viđ venju var víđast hvar í byggđum eftir áramót ţar til seint í mars. Jafnvel í sjóasveitum eins og á Ólafsfirđi var svo til snjólaust lengi vel. En frá ţessu voru undantekningar. Vegna hinnar miklu úrkomu austanlands og sums stađar annars stađar var mikill snjór á fjallvegum og einstaka veđurathugunarstöđ í byggđ. Ţeirra á međal er Akureyri. Ţar var fyrst alhvítt 31. október og í nóvember voru alhvítir dagar ţar 23 og aftur í desember, alhvítt alla daga í janúar og febrúar og í mars sýnist mér alhvítir dagar hafa veriđ 29. Ekki veit ég í fljótu bragđi hvernig ţetta kemur út međ tilliti til annarra vetra en örugglega er ţetta međ mestu snjóavetrum á Akureyri. 

Ekki var snjó fyrir ađ fara í höfuđborginni,  22 alhvítir dagar voru í desember, 4 í janúar, enginn í febrúar og  7 virđist mér í mars.

Furđu sólarlítiđ var í Reykjavík í mars, ađeins um 73 klukkustundir og meir en 20 stundum fćrri en í febrúar en sólarstundir í mars eru ađ međalatali  111.

Ţćr tölur sem hér hafa veriđ nefndar geta breyst lítillega ţegar öll kurl koma til grafar. 

Fróđlegt verđur ađ sjá uppgjör Veđurstofunnar um ţennan hlýja vetur sem óneitanlega var ţó nokkuđ einkennilegur í hátt og sums stađar ćđi vetrarlegur . Og gaman verđur ađ sjá hvernig Emil okkar H. Valgeirsson metur ţennan mars.

Fylgiskjlaliđ fyrir april er í gangi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Allt ágćtt um ţennan mars ađ segja en ég efast um ađ ég spanderi bloggfćrslu á hann sérstaklega en býđ í stađinn upp á vetrarhitasúlur. Í gćđamati mínu er nýliđinn mars međalgóđur (einkunn 4,4) ţar sem ágćt hlýindi bćttu upp sólarleysi og umhleypingasemi. En viđ höfum séđ ţađ miklu verra og miklu betra. Mars í fyrra náđi til dćmis mjög góđri einkunn hjá mér (einkunn 5,1) en mars 2011 var öllu verri (einkunn 3,7).

Emil Hannes Valgeirsson, 1.4.2014 kl. 20:32

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

... og heimshitnunin er opinberlaga farin í gang.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.4.2014 kl. 09:44

3 identicon

Ţú ćttir ađ endurskođa ţessa einkunnargjöf Emil og ekki bara miđađ viđ sól og háţrýsting. Mars í fyrra var nefnilega leiđinlegur og ćtti ţví ađ fá lága einkunn.

Ţá var frekar kalt og mjög ţurrt. Úrkoman í mars í ár hefur hins vegar veriđ alveg ţokkaleg upp á gróđur ađ gera, sem skiptir jú öllu máli, og var ţannig mun skárri en mars í fyrra.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 8.4.2014 kl. 10:07

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţeir spá snjókomu um helgina......

Ţakka góđan pistil, sem endranćr. Ávallt gaman ađ frćđast um veđriđ og ţađ svona skilmerkilega. Hafđu ţakkir fyrir, Sigurđur.

Halldór Egill Guđnason, 10.4.2014 kl. 21:36

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sennilega réttast ađ ţakka Emil í leiđinni fyrir sitt framlag. Virkilega fr´ođlegt hjá ykkur köppum.

Góđar stundir og gleđilegt vor.

Halldór Egill Guđnason, 10.4.2014 kl. 21:38

6 identicon

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 11.4.2014 kl. 10:36

7 identicon

"Sjór var talsverđur víđa á landinu i desember en snjólítiđ miđađ viđ venju var víđast hvar í byggđum eftir áramót ţar til seint í mars. Jafnvel í sjóasveitum eins og á Ólafsfirđi var svo til snjólaust lengi vel."

„Snjóţykktin er óhugnanleg

Gríđarlegur snjór er í Skjaldfannardal í Ísafjarđardjúpi og segir Indriđi Ađalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn, ađ sumstađar í dalnum sé meiri snjór en snjóflóđaveturinn 1995. „Snjóţykktin er óhugnanleg, jađrar viđ náttúruhamfarir í snjóţunga,“ segir Indriđi í samtali viđ Bćjarins besta." (http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/04/11/snjothykktin_er_ohugnanleg/

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 11.4.2014 kl. 11:42

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hilmar: Svo bćti ég viđ ţađ sem ţú tilvitnar: "En frá ţessu eru undantekningar".

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.4.2014 kl. 13:16

9 identicon

Já, Sigurđur Ţór. Undantekningarnar eru Vestfirđir, Norđurland, Austurland og hálendi Íslands!

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 12.4.2014 kl. 14:29

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nei, nei, bara kannski einhvers stađar á Vestfjörđum (ekki ţar sem veđurstövar eru), viđ Mývatn, í ofanverđum Bárđardal og á hálendinu austan til á landinu. Hins vegar hefur veriđ snjólétt á ţessu ári miđađ viđ venju víđast hvar á Vestfjörđum, a.m.k. sunnan Djúps, á Ströndum, öllu norđurlandi vestan Eyjafjarđar, viđ vestanverđan Eyjafjörđ (snjósveitunum Ólafsfirđi og  Svarfađardal), í Ađaladal og á öllu láglendi viđ sjó frá Skjálfanda og austur um. Ţetta er sannleikur málsins. Ísland er tiltölulega stórt land og fjlbreytt ađ veđrlagi og stundum er snjór einhvers stađar í meira lagi ţó lítill snjór sé annars stađar miđađ vi venju. En stundum er mikill snjór víđast hvar en ţađ hefur ekki veriđ á ţessu ári. En ţađ er rétt á sums stađar hefur veriđ óvenjulega mikill snjór.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.4.2014 kl. 19:43

11 identicon

"Vegna mikilla snjóalaga víđa á hálendi Vestfjarđa , vill Orkubú Vestfjarđa og Landsnet benda á eftirfarandi:

Mikill snjór er víđa til fjalla og ţví ćttu allir ţeir sem ferđast utan alfaraleiđa ađ sýna sérstaka ađgát." (http://www.ov.is/frettir/Synum_adgaeslu_til_fjalla/)

"Töluverđ snjóflóđahćtta er nú á utanverđum Tröllaskaga á Norđurlandi og á Austfjörđum. Veđurstofan segir ađ óvenju mikill snjór sé í fjöllum á Austurlandi og sumstađar á Norđurlandi." (http://www.visir.is/snjoflodahaetta-fyrir-nordan-og-austan/article/2014140309657)

"Ţađ er búiđ ađ vera óvenjuslćmt fćri hér fyrir austan og meiri snjór uppi á heiđum en viđ eigum ađ venjast síđustu ár,“ segir Agnar." (http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/03/22/ellefta_utkallid_fra_aramotum/)

"Úrkoma vetrarins var mjög öfgakennd og byrjađi međ hörku áhlaupi og fannfergi ţegar 10. september á Norđurlandi. Skiptust svo á mjög úrkomusamir mánuđir og ţurrir. Snjóalög voru ţví mikil á Norđurlandi og Austurlandi." (http://www2.jorfi.is/wp-content/uploads/2014/02/128_2014-02.pdf)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 13.4.2014 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband