Og hvađ svo ?

Í fréttum Ríkissjónvarpsins klukkan sjö gaf ađ líta hvernig lögreglumađur, afmyndađur af  brćđi, slćr farssíma úr hendi manns sem vildi taka myndir af lögreglumönnum á farsímann sinn. Síđan er manninum skellt á jörđina og höggin látin dynja á honum.  Ţetta sáu allir međ sínum eigin augum sem horfđu á fréttirnar. 

Er ţađ einhver glćpur ađ taka myndir á farsíma af lögreglunni?  

Síđan kom Óskar Bjartmarz og fór langt út fyrir verksviđ sitt sem lögreglumanns međ subbulegu og lítilsvirđandi tali um einhverja menn sem viđ vitum ekkert um. Á frásögn lögreglunnar eftir ţetta sjónarspil sem viđ sáum er ekkert mark takandi. Hún er örugglega hlutdrćg.  

Og hvađ svo? 

Kemst lögreglan bara upp međ svona lagađ fyrir allra augum? Ţađ er líka einkennileg lítilţćgni af fréttastofu Sjónvarpsins ađ gera skýringar lögreglunnar ađ höfuđefni fréttarinnar en ekki ofbeldi hennar sem blasti ţó viđ öllum. Ţađ er svo annađ mál hvort einhver mađur var međ fíkniefni innvortis. En ţađ afsakar ekki ruddaskap lögreglumannsins sem sló til mannsins međ símann eđa orđbragđ Óskars Bjartmarz. 

Hann getur ekki stimplađ menn án dóms og laga frammi fyrir alţjóđ og réttlćtt augljósan fantaskap. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Arg! Ég sem nú ţegar öskureiđ yfir ljónaslátraranum sem ég sá í endursýningu Kastljóss!! Nú ţarf ég ađ finna fréttirnar á netinu til ađ sjá ţessa frétt.... verđ líklega farin ađ hvćsa eftir ţađ!

Heiđa B. Heiđars, 8.6.2007 kl. 01:03

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Einhvers stađar skildi ég eftir mig hneyklsunarkomment á bloggsíđu um ţennan svívirđilega ljónaslátrara og ţá ekki síđur ţá lágkúru Kastljóss ađ vera ađ dekra ţetta viđ hann. Ég vildi ađ ljóniđ hefđi étiđ hann. Ţađ eru svo fleiri hneykslađir á löggunni en viđ. Líttu á ţetta ţér til uppörvunnar :http://olinathorv.blog.is/blog/olinathorv/entry/233336/ Ţađ er bara vitnađ í mann á blogginu af flotta fólkinu!

 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.6.2007 kl. 01:24

3 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Oh boy! Ţú ert frćgur

En ég horfđi á ţetta og varđ alveg sjóđandi brjáluđ! Segi eins og ţú.. hvađ svo???? 

Heiđa B. Heiđars, 8.6.2007 kl. 08:09

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég er ađ tala um ţađ hvort ástćđa sé til ađ slá til manna fyrir ţađ eitt ađ taka myndir af lögreglumnnum. Lögreglan á ađ taka á mönnum faglega međ festu og einurđ ţegar ástćđa er til en ekki stjórnlausri heift. Heiđa: Ég held samt ađ sjónarmiđ Hlerans ráđi og ekkert verđi gert - ekki einu sinni sagt - meira í málinu, lögreglan fái óáreitt ađ stunda tilefnislaust ofbeldi gegn borgurunum ef henni sýnist svo.      

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.6.2007 kl. 09:42

5 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Held ađ ţú hafir rétt fyrir ţér Sigurđur.

Lögreglan virđist hafin yfir lög og reglur... og mannlega kurteisi líka. Svo er búiđ ađ heilaţvo landann algjörlega međ ţví ađ allir sem lögreglan ţurfi ađ hafa afskipti af séu heilalausir, morđóđir dópistar sem eiga ekkert betra skiliđ en ţetta.

Heiđa B. Heiđars, 8.6.2007 kl. 10:38

6 identicon

Menn sem neytt hafa örvandi efna verđa oft mjög erfiđir viđureignar ţegar ţeir neita ađ láta handtaka sig/stoppa sig af.  Til ţess er lögreglan ef einhver skyldi hafa gleymt ţví.  Ţeir voru búnir ađ vađa um Egilsstađi í nokkra daga og kvartađ undan ţeim.  Svo er rekiđ upp ramakvein og gerendur breytast á svipstundu í fórnarlömb.  Nei ţví miđur duga engin vettlingatök á fólk sem er í ţessu ástandi.  Lögreglan er ekki öfundsverđ af sínum störfum.

Bryndís Júlíusdóttir (IP-tala skráđ) 8.6.2007 kl. 11:59

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég endurtek ţá einu sinni enn ađ ţađ ađ taka myndir af lögreglunni á farsíma er ekki réttlćting fyri ţví sem sást í sjónvarpsfréttunum. Ţađ er lögreglan sem segir ađ ţessir menn hafi vađiđ um Egilsstađi. Ég trúi ţví ţegar ţađ verđur stađfest af öđrum. Ég trúi ekki lögreglufréttum gagnrýnislaust. Ţađ er svo ekkert ramakvein ţó menn undrist ţađ sem ţeir sáu í sjónvarpinu. Orđalagiđ ađ ekki eigi ađ taka á fólki "međ vettlingatökum" finnst mér alltaf vera hálfpartinn grćnt ljós á hrottaskap og ofbeldi. Lögreglan á ađ taka málin faglegum tökum en ekki međ stjórnlausri heift. Og orđ Óskars Bjartmarz sem allir heyrđu voru fyrir neđan allar hellur. Ég er ekki einn um ţesa skođun eins og sést á bloggi Ólínar Ţorvarđardóttur sem vitnađ er til hér ađ ofan í athugasemd.    

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.6.2007 kl. 14:15

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, samkvćmt nýjustu fréttum reyndist mađurinn ekki vera međ nein fíkniefni innvortis og var viđ fína heilsu og hefur veriđ sleppt af sjúkrahúsi. Ţađ er svo ekki vitađ hverju mađurinn var ađ kasta upp ţó löggan fyllyrđi ađ ţađ hafi veriđ fíkniefni. Ég hef lögguna grunađa um ađ hafa blásiđ upp máliđ til ađ fegra eigin málstađ.    

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.6.2007 kl. 14:42

9 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Sorglegt hvernig fólk hugsar ţegar lögreglan er annars vegar. En Sigurđur kom akkúrat međ ţađ sem skiptir máli. Ţađ eru faglegu tökin sem gilda ekki "vettlingatökin". Ţessi Óskar Bjartmarz er ekkert betri en hver önnur kjaftakellíng/karl

Heiđa B. Heiđars, 8.6.2007 kl. 14:43

10 identicon

"Síđan er manninum skellt á jörđina og höggin látin dynja á honum" 

Ţetta sé ég ekki í ţessari frétt. Ég sé tvo lögreglumenn vera ađ taka á manni viđ handtöku. Ţetta er inn í bílageymslu lögreglunnar ţannig ađ ţetta er ekki í beinu framhaldi af höggi lögreglumannsins vegna símans.


Ţađ högg er ófagmannlegt en ég myndi vilja heyra skýringu á ţví áđur en ég dreg ályktun. T.d. var búiđ ađ biđja manninn ađ halda sér frá lögregluvettvangi, fylgdi einhver hótun myndatökunni o.s.frv.

Um handtökuna sem er sýnd ţá er ekkert vont ađ sjá. Ţarna eru 3 lögreglumenn ađ vinna faglega međ lása, tök og grip. Alveg í samrćmi viđ vinnubrögđ. Ekki nein högg ađ sjá. Enda slapp mađurinn óskaddađur ađ mestu en einn lögreglumađur fingurbrotnađi og brákađi rifbein.


Vissulega er ábyrgđ yfirlögregluţjóns meira en okkar plebba en stundum missa menn klaufalega hluti úr sér. Jafnvel ţegar sannleikurinn liggur ljóst fyrir. Eins og ţú ţegar ţú segir höggin látin dynja á honum...

Bigg (IP-tala skráđ) 8.6.2007 kl. 14:58

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, ţađ má vera ađ mér hafi missýnst međ höggin. Hitt stendur óhaggađ. En sitt sýnist hverjum auđvitađ um hvert mál.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.6.2007 kl. 15:18

12 Smámynd: halkatla

ég er ekki búin ađ sjá fréttina en er mjög hneyksluđ og örugglega alveg sammála - varđandi ljónaslátrarann ţá á sá helv... kallhálfviti ađ biđja fyrir sér ađ hann hitti mig EKKI einhversstađar eina á ferđ. Ég bíđ bara eftir tćkifćri til ađ láta hann finna til tevatnsins - hann er ömurleg gunga

halkatla, 8.6.2007 kl. 16:05

13 Smámynd: halkatla

annars er ţessi Óskar Bjartmarz víđfrćgur klikkhaus. Hann hagađi sér líka svona í fyrrasumar og er bara enn ekkert ađ skammast sín. Ég sagđi öllum frá ţessu í fyrra

halkatla, 8.6.2007 kl. 16:07

14 identicon

Hann er ekkert klikkhaus. Enginn lögreglumađur fer međ hćrra umbođ á Íslandi en nefndur lögreglumađur.

Kristján (IP-tala skráđ) 10.6.2007 kl. 08:35

15 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég mćlist reyndar til ţess ađ menn gćti hófs hér á síđunni í athugtasemdum um persónu ţriđja ađila. Auđvitađ er Óskar Bjartmarz enginn klikkhaus ţó ţessi ummćli hans vćru gagnrýnisverđ ađ mínu mati.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.6.2007 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband