Tómhyggjan

Nú er ég svo tómur eitthvað í hausnum að ég er eins og andlegt slytti. Ég er alveg dofinn og dauður. Get ekkert skrifað og ekkert hugsað. Er meira að segja sama um veðrið.

Ég er sem sagt bæði domm og dúmm.

Svona er það víst að verða tómhyggjunni að bráð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Snilldin er fólgin í þolinmæðinni.

Þorkell Sigurjónsson, 21.9.2007 kl. 17:52

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

kemur þetta ekki fyrir besta fólk að vera tómt endrum og eins ?... alllaveganna kom þetta fyrir þig..

Brynjar Jóhannsson, 21.9.2007 kl. 20:13

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ef ég má vera svo framhleypin - og færin; þá langar mig að viðra þá skoðun mína, að ef ég væri svo mikið sem smávegis karmatrúar/skoðunar, myndi ég segja að þú værir Þórbergur Þórðarson stórvinur minn og meistari, endurborinn. Ertu kannski "blóð"skyldur honum (í genetískum skilningi) ???

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 21.9.2007 kl. 23:02

4 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Þetta gengur yfir, eins og öll önnur veðrafyrirbrigði.

gerður rósa gunnarsdóttir, 22.9.2007 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband