Hugsað upphátt

Benazir Bhutto þakkaði guði fyrir að hafa verndað sig. Ætli hún þakki líka guði fyrir hina 136 sem hann verndaði ekki og létust í tilræðinu sem beint var gegn henni?

Í fréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að danskir lögregluþjónar hafi undantekningarlaust, þrjátíu sinnum, verið sýknaðir um eitthvað saknæmt þegar þeir hafa skotið menn til bana.

Segir þetta okkur eitthvað?   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þeir sem valdið hafa meta lítils þá sem eru lægra settir og finnst að þeir sjálfir, eigi að að njóta sérstakrar forréttinda verndar hjá æðri máttarvöldum, jafnt jarðneskum sem himneskum. 

Svava frá Strandbergi , 19.10.2007 kl. 20:47

2 Smámynd: Fríða Eyland

það er ótrúlegt en satt,'. í vikunni var ég að horfa á viðtal við mann á youtupe sem var farþegi í strætisvagninum sem sprakk í london 7/7 05 kannski þetta hafi verið í svipuðum anda. partur 2 er hér.. 

Trúlega sástu þetta fyrir löngu .  

Kveðja 

Fríða Eyland, 20.10.2007 kl. 02:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband