Bloggsiðir

Í gær skrifaði einn vinsæll bloggari um vel afmarkaðan hóp manna að þeir væru vitleysingjar. Ég kom með athugasemd um það hvort þeir væru  nokkuð meiri vitleysingjar en hann sjálfur.

Hann tók út athugasemdina.

Það þykir sem sagt sjálfsagt á bloggi að kalla aðra þeim lítilsvirðingarorðum sem menn þola ekki um sjálfa sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú gerir mann stundum svo forvitna Sigurður, með þessum knappa stíl....

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 10:18

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Hallgerður: Farðu nú að koma þér í lag manneskja! Það er óþolandi að sjá alltaf hjá þér: Engir bloggar eru til fyrir þennan notanda.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.11.2007 kl. 10:59

3 identicon

Heyrðu kallinn,hann Árni á blogginu er að reyna að hjálpa mér,ég næ ekki sambandi við hann yfir helgina.Ég kemst sum sé ekki í gegn,kanski til blessunnar fyrir einhverja ? hvað veit ég,alla vega verð ég á meðan að láta mér duga að gjamma hérna inni. Og  bara á meðan.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 11:47

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Var einmitt að lesa hvað Ómar sagði um Ómar, en athugasemd þín Sigurður er komið inn aftur.

Emil Hannes Valgeirsson, 25.11.2007 kl. 12:13

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Forvitin hér líka

Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 13:23

6 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Konan með stálhnefana mætt á svæðið!

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.11.2007 kl. 19:09

7 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hvernig er það eigingirni?

Heiða B. Heiðars, 25.11.2007 kl. 21:08

8 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta er nú svo sem ekkert stórmál.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.11.2007 kl. 21:21

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég er að drepast úr forvitni, hver er þetta? Bið að heilsa Malakútnum.

Svava frá Strandbergi , 25.11.2007 kl. 23:58

10 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Sjáumst í jarðarförinni!

Sigurður Þór Guðjónsson, 26.11.2007 kl. 00:00

11 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég skil!!

Svava frá Strandbergi , 26.11.2007 kl. 04:00

12 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég held að hér gæti nokkurs misskilnings!

Sigurður Þór Guðjónsson, 26.11.2007 kl. 11:12

13 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Nei, og er ekki Hallgerður hrokkin í gang!  

Sigurður Þór Guðjónsson, 26.11.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband