Nú er mér öllum lokiđ

Í Morgunblađinu í dag eys Soffía Auđur Birgisdóttir lofi yfir bók Péturs Gunnarssonar ŢŢ í fátćktarlandi. Virđist hún, sjálfur bókmenntafrćđingurinn, vera á ţeirri skođun ađ skáldin segi meiri sannleika međ skáldskap sínum um frćđin en frćđimennirnir sjálfir međ frćđimennsku sinni. Ţetta er ískyggileg skođun sem ég nenni ekki ađ fara nánar út í enda ţýđir ţađ ekkert. 

Og áđan horfđi ég upp á ţađ í Kastljósi ađ búiđ er ađ tilnefna bók Péturs til íslensku bókmenntaverđlaunanna í flokki frćđirita og bóka almenns eđlis. Samt viđurkenna menn ađ um skáldverk sé ađ rćđa!

Hvađ á svona fíflagangur ađ ţýđa?

Hins vegar er alveg augljóst ađ ég tala fyrir daufum eyrum hvađ ţessa bók varđar og líklega um allt annađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurđur,

Ţađ er ekki rétt ađ ţú talir fyrir daufum eyrum um ţetta mál. Um ţessa gagnrýni hefur nýlega veriđ fjallađ á vefnum dv.is og sjálfur hef ég skrifađ um Ţórbergsbókina á bloggiđ mitt.

Ég hnaut líka um ţessa umsögn Soffíu í Morgunblađinu í dag og var jafn hissa og ţú. Ţađ heyri ég líka frá fleiri mönnum.

Svo kom mér ţađ á óvart ađ Minnisbók Péturs Gunnarssonar hefđi í kvöld veriđ tilnefnd til bókmenntaverđlauna í flokki skáldrita. Ég las hana sem endurminningabók og truđi öllu sem ţar stóđ!

En bókin er góđ.

Guđmundur Magnússon (IP-tala skráđ) 5.12.2007 kl. 21:31

2 identicon

Ţetta átti ađ sjálfsögđu ađ vera Minnisbók Sigurđar Pálssonar!

Guđmundur Magnússon (IP-tala skráđ) 5.12.2007 kl. 21:34

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ef ţú hćttir ađ blogga verđur lífiđ litlausara. Haltu bara áfram. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 6.12.2007 kl. 00:22

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sagt er ađ bók Péturs sé "skáldfrćđiritiđ". Ţađ er sem samt skáldađ frćđirit. Hvađ eru menn eiginlega komnir út í? Sjá menn ekki mótsögnina og ógöngurnar sem viđ blasa? Svo verđur ţetta kannski tíska. En ţađ mun gengisfella alla heiđarlega frćđimennsku. Frćđimennska felst í ţví ađ leiđa fram stađreynir og túlka ţćr en ekki skálda upp etthvađ eđa skálda um eitthvađ. Orđiđ "skáldfrćđirit" er mótsögn í sjálfu sér.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.12.2007 kl. 17:13

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í fyrsta sinn sem orđiđ er ţarna nefnt átti ekki ađ vera greinir heldur bara "skáldfrćđirit". " Skáldfrćđirit" - hlálegasta orđ allra tíma.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.12.2007 kl. 17:15

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Fáum viđ ekki bráđum "skáldfrćđirit" um sagnfrećđileg efni: "Skáldfrćđisaga tuttugustu aldar, einstök sagnfrćđibók um atburđir sem aldrei gerđust. Skáldsga sem enginn hálfviti má láta fram hjá sér fara.

Svo finn ég á mér ađ ŢŢ í fátćkrarlandi fremur en Bíbi fái verđlaunin. Ţađ verđur kóróna vitleysunnar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.12.2007 kl. 17:23

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég hífi ţig upp á rassgatinu ef ţú tekur upp á ţví ađ leggjast í botnhreinsun á ný. Nú er kominn tími til ađ tjarga og gera vel sjófćrt.

Svava frá Strandbergi , 7.12.2007 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband