Mali ađ fermast

Ég er ađ pćla í hvađ kettir eru gamlir miđađ viđ menn. 

Á netinu er ýmislegt um ţetta. Gallinn er bara sá ađ upplýsingunum ber ekki saman. Á einni síđu er sagt ađ eins árs köttur jafngildi 16 árum í mannsćvi en önnur síđa segir 21 ár.

Hvađ skyldi vera hiđ rétta í ţessum efnum?

Mali minn er nú orđinn 8 mánađa og sex daga og mun ţví fermast í vor. 

Ég ćtla ađ láta ferma hann ţví ég ég hef aliđ hann upp i strangri hlýđni og kristilegri auđsveipni. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hver framkvćmir athöfnina? Jón Valur?

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.3.2008 kl. 17:43

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hvurs lags forsjárhyggja er ţetta?

Ég hélt ađ kötturinn ćtti ađ fá ađ taka svo alvarlega ákvörđun sjálfur?

Greta Björg Úlfsdóttir, 1.3.2008 kl. 17:45

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Kisulórurnar mínar! Í stađ ţess ađ iđka háđ og spé reyniđi heldur ađ svara brennandi spurnignum mínum um ćviskeiđ katta versus manna.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 17:46

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Kristileg kenning gjörir ráđ fyrir algjörri auđsveipni viđ guđsorđ. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 17:48

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég veit ekkert - nákvćmlega ekkert - um ćviskeiđ katta versus manna. Ţegar ég átti tíkina var mér sagt ađ hvert hundsár vćru sjö mannár. Samkvćmt ţví var hún Gerpla mín 84 ára í mannárum ţegar hún dó. Meira veit ég ekki um ţetta málefni og úttala mig ţví ekki frekar um ţađ.

Mér finnst hinsvegar athyglisvert ađ ţú skulir ćtla ađ láta ferma Mala og hef miklar áhyggjur af kristilegu uppeldi hans.

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.3.2008 kl. 17:50

6 Smámynd: halkatla

miđađ viđ mannsár er áriđ hjá köttum 7 ár, annars vćru ţeir alltof ungir ţegar ţeir fćru frá okkur en međalćvilengd ţeirra er alveg 10 ár, eđa eitthvađ ţar um bil, amk. Ég hef aldrei heyrt ađrar tölur en 7 kattaár fyrir 1 mannsár og veit um ketti sem hafa orđiđ 20 ára, frćnka mín átti einn.

halkatla, 1.3.2008 kl. 17:51

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mér skilst ađ um fyrsta áriđ gildi ađrar reglur, eins árs kisa sé ekki sjö ára heldur eldri en eftir áriđ sé eitt ár á móti sjö. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 17:58

8 Smámynd: halkatla

já reyndar ţađ gćti veriđ, en kettir eru líka rosalega mis bráđţroska. Ţegar ţeir eru orđnir ţriggja ára finnst mér ţeir samt komnir aftur svona um tvítugt, eru ţá loksins orđnir pínu rólegir, sumir

halkatla, 1.3.2008 kl. 18:02

9 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Kisustelpur geta orđiđ óléttar upp úr 6 mánađa, svo já; fyrsta áriđ er öđruvísi.
En annađ áhugaverđara: Hvađ ert ţú gamall í kattaárum?

gerđur rósa gunnarsdóttir, 1.3.2008 kl. 18:09

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, ef ég kynni ađ leggja saman ţá yrđi mér ekki skotaduld ađ svara. Ég get bara svarađ:  Ég er afar gamall og vitur eftir ţví. En Mali er ţá örugglega kominn á fermingaraldur. En hvađ skyldi Mió heitinn hafa orđiđ gamall?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 18:20

11 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţetta er nú ekki línulegt samband milli aldurs manna og katta framan af ćvi kattarins en jafnast ţó út međ aldrinum og gćti ég trúađ ađ árs gamall köttur vćri sirka 15 ára í mannárum og síđan

2 ára - 25 ára

4 ára - rúmlega ţrítugur

6 ára - fertugur

9 ára - rúmlega fimmtugur

12 ára - hálfsjötugur

16 ára - áttrćđur

21 árs - hundrađ ára 

Baldur Fjölnisson, 1.3.2008 kl. 18:32

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Kannski ađ ég sé tćplega 11 ára fressköttur. Ţađ ţykir nú varla mjög fínt nú á okkar dögum. Flestum slíkum er búiđ ađ lóga.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.3.2008 kl. 18:45

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mér sýnist ađ Mali sé gyđingur. Óvitrir kettir munu koma og fćra honum mús, lím og firru.  Hann sér  viđ ţví.

Gerđur Rósa: "Kisustelpur" ..... . Er ţađ ekki ţađ sem hérna áđur fyrr voru kallađar lćđur?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 19:10

14 Smámynd: halkatla

10 ára fresskettir eru sumsstađar í heiđri haldnir, enda á ţađ ađ vera ţannig, og mađur talar nú ekki um lćđurnar sem stjórna margar heilu heimilunum fram í háa elli. Kettirnir eru amk miklu ţroskađri en viđ og ráđa betur viđ flestar ađstćđur. Kettlingarnir eru bara sannir gleđigjafar

ég veit samt ekki alveg međ hiđ strangkristilega uppeldi Mala, en ég ćtti ekki ađ segja mikiđ ţarsem ég hef ţegar ákveđiđ ađ Karítas eigi ađ verđa prestur...

halkatla, 1.3.2008 kl. 21:16

15 identicon

Taflan hjá Baldri hér á undan er nálćgt ţví sem ég hef heyrt um aldur katta, 15 ár í fyrsta mannsárinu, 7 ár í öđru ári og svo 4 ár fyrir hvert mannsár eftir ţađ.

Og talandi um ketti, ţađ er kattasýning hjá Kynjaköttum 8. og 9.mars :)

Siggi (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 22:49

16 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţú kemur ţér undan ţví ađ tala um ferminguna. Mađur hefur stórfelldar áhyggjur afţessu bara.

Lára Hanna Einarsdóttir, 1.3.2008 kl. 23:04

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţetta er forvitnileg pćling.  Köttur systur minnar lést í febrúar, 18 kattaára ađ aldri.  Skv. ţessu hefur hann veriđ nálćgt nírćđu og ég get sagt ţér í trúnađi ađ hann var alltof mörg kíló.

Anna Einarsdóttir, 2.3.2008 kl. 13:03

18 identicon

Hve lengi lifir međal köttur ? : http://cats.about.com/cs/catmanagement101/f/lifespan_cats.htm

Tafla yfir hversu gamall köturinn ţinn er í mannsárum: http://cats.about.com/cs/healthissues/a/agechart.htm

Svo reiknivél sem hjálpar fólki ađ reikna hversu gamal köturinn mans er í mannaárum: http://www.juliagreen.com/cat.asp  

Bjöggi (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 19:39

19 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Vilhjálmur Örn: Varđandi ´kisustelpur´.
Jú, ţađ passar. Ţetta er nýyrđi yfir ´lćđur´. Mjög svo modern.
En ţađ held ég ađ ţú hafir nú alveg skiliđ, svo hver er meiningin međ spurningunni?

gerđur rósa gunnarsdóttir, 4.3.2008 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband