Er hlutleysi nokku hlutleysi?

Formaur lympusambandsslands, lafur Rafnsson,segir a tal um a sniganga lympuleikana s skalegt.Rtt hefur veri um fjlmilum hvort slendingar eigi a sniganga til a mtmla mannrttindabrotum Kna og einkum meferinni Tbetum. Hann segir:

„Menn vera a gera sr grein fyrir v a etta er rttaviburur og rttahreyfingin er ekki plitsk eli snu. annig a a er varhugavert a menn fari a blanda essu tvennu saman," segir lafur. Hann segir a essari skoun sinni felist engin afstaa gagnvart v sem s a gerast Kna.

lafur segir alla umru um a sniganga lympuleikana vera heppilega og til ess fallna a skaa rija aila, lympuhreyfinguna.

Allir gera sr grein fyrir v a lympuleikarnir eru rttaviburur. a er hins vegar miki vafaml hvortrttahreyfingin s eins plitsk og lafur vill vera lta. a er a minnst kosti vst a lympuleikarnir eru hplitskt fyrirbri. Nna eru Knverjar til dmis a nota leikana til a sna au sinn og valdmeal janna og vinna sr inn lit til a vega upp mti gagnrni standi mannrttindum landinu.

a er mgulegt a komast hj v a sj lympuleikana alja plitsku ljsi. ar af leiir a lympuhreyfingin er engan vegin plitsk hreyfing. Og a var plitsk kvrun a leyfa Knverjum a halda leikana.

Er hgt a horfa fram hj v me tilvsin til ess a etta s bara ''plitk''egar veri er a brjta niur rek og menningarlega reisn fornrar menningarjar sem lengst af sgu sinnar var algjrlega sjlfst j me v a segja:, vi skiptum okkur ekki af ''plitk''.a erveri a drepa menn, hneppa fangelsi fyrir a eitt a krefjast sjlfsviringar fyrir j sna og knversk fangelsi fyrir andfsmenn eru engin heilsuhli. ar geta menn frekar bist vi pyntingum.

lafur segir a skoun sinni felist engin afstaa um a sem s a gerast Kna.

a er rangt. afstu hans felsteinmittstuningur vi kgarann gegn hinum kgaa. a er veri a drepa flk og hneppa a fjtra. Er a ekki skr afstaa me kgaranum a lta sig a engu skipta?

Hlutleysi er vissulega oft til sem valkostur. En vissum astum er hlutleysi ekki neinn raunverulegur valkostur. ert gangi mefram vatnsbakka og sr barn falla vatni. hefur um a a velja a reyna a bjarga barninu ea ganga framhj. Hvort tveggja er verknaur. Siferislegt val. Frammi fyrir essu vali standa n jir heims.

a er auvita hugsanlegt a andf heimsins gegn lympuleikunum hafi hrif rija aila,hina hplitsku lympuhreyfingu. Ef engir yru leikarnir myndu hn lklega telja sig hafa ori fyrir skaa.

Er s skai samt ekki ltilfjrlegur samanburi vi heill og hamingju heillar jar sem br auk ess yfir slkum aui fornra handrita a slensku handritin veraharla ltilvg til samanburar?

Hr vil g taka fram utan dagskrr a g hef alltaf fylgst me lympuleikum af miklumhuga. g er enginn andsportisti.

Og a eru fleiri fletir essu mli en Tbetgfan. lympuleikarnir Kna eru meal annars byggir miklu ranglti og miskunnarleysi garknverskra alu. Hreinni rlkun. Um a hafa borist reianlegar upplsingar.

Gerum r fyriraslendingurvinni til verlauna leikunum.Gtum vi ljsi astna nokku fundi fyrir stolti vegna ess? Myndum vi ekki fremur hugsa um a bl sem hefur urft a renna til a gera lympuleikana a raunveruleika, grimmd, kgun og miskunnarleysi semer bakgrunni eirra?

g helda a muni allt skrra flk gera sem ekki hefur algjrlega skori manlega samkennd og sam brjstinu en lti glepjast af glju og glsileika.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sll. g tek heils hugar undir etta me r.

Snigngum essa blugu hplitsku lympuleika sem kgararnir Kna eru a efna til. Tilgangur eirra er alveg ljs eins og bendir rttilega . Heirum ekki skrkinn.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.3.2008 kl. 12:21

2 Smmynd: Jn Valur Jensson

g er sammla r, Sigurur, og ykkur Predikaranum bum.

N eru tbezkir bar Tbet taldir 6 milljnir ea tplega a (sj HR), en 7,5 milljnir Knverja (sj HR). "Tali er a um 70–80% af um 270.000 bum Lhasa su af knversku bergi brotin" (Bogi r Arason, blm. Mbl.). essu m sj, hve langt Kna-kommnistar eru komnir leiis me a leggja smm saman undir sig allt landi me v a Knava a. Fyrri tlurnar jafngilda v, a Danir hefu skili svo vi okkur slendinga, a n vru hr 129.000 manns slenzkir, 161.000 Danir og 23.000 arir tlendingar! (etta er lklega vg gizkun um fjlda tlendinganna, 23.000 af um 313.000 landsmnnum).

Menn athugi, a jernishreinsanir (ethinc cleansing) Knverja fara ekki aeins fram me v a flytja Tbeta burt fangabir og af svinu, en milljnir Knverja inn Tbet, heldur einnig v formi a banna Tbetum a eiga fleiri brn en eitt og me vinguum fsturdrpum og frjsemisagerum, mean Knverjarnir Tbet f undangu fr "eins barns reglunni" Knaveldi og er leyft a eignast tv brn! tiltlulega stuttum tma leiir etta til langtum meiri smkkunar hinnar eiginlegu Tbetjar og algerrar knverskuvingar landsins, sem orin er mikil n egar, t.d. hfuborginni – en einnig var lngu rabili banna a tala tbezku sklum landsins.

Me v a egja og gera ekkert – me v a mta gir lympuleikana – eru slendingar v EKKI a sna hlutleysi, heldur taka afstu me svvirilegri valdbeitingu knverska kommnistaflokksins vi essa ftku og ur sjlfstu fjallaj.

En vi getum vel gert a, sem gera ber essu mli. Mtum morgun, laugardag, kl. 3 fyrir framan knverska sendiri Vimel 27 til a sna Tbetum samstu okkar. Lti hvatningarskrif Birgittu Jnsdttur listakonu um mli! Henni fannst frt a segja "j" huga snum vi rttlti til handa Tbet, en gera ekkert mlinu. Ef vi metum okkar eigin sjlfsti, ttum vi ekki me vanrkslu okkar, heigulsskap og leti a neita strri j eins og Tbetum um hi sama. a er ekki oft sem vi fum tkifri til a sna samstu okkar me mannrttindum me essum htti. Og ef vinstrimenn eins og gmundur Jnasson, Gufrur Lilja Grtarsdttir, Birna rardttir og Stefn Plsson geta gert a (au voru mtmlafundinum vi sendir Kna 17. marz), ttu hgri- og mijumenn a geta gert a sama.

Svo m benda eitt til vibtar vegna innar gtu greinar, Sigurur: Knverjar hafa eytt og rnt miklu af handritum Tbeta, m.a. hinni andmenningarlegu, andtrarlegu "Menningabyltingu". Ekki ng me a, heldur var yfir 6.000 helgistum Tbeta loka ea eim breytt anna og styttur brddar upp hundraa tonna tali (sj nnar HR og hr Mbl.). Knverjar stunda annig hryjuverk gegn menningu og jerni Tbeta – minnumst ess nst, egar vi hlustum fagurgala eirra skjnum.

Jn Valur Jensson, 21.3.2008 kl. 14:36

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

etta me handritaeyingunaer satt ogrtt. Og ar fru bkur sem ekki eiga snar lka vri verld.

Sigurur r Gujnsson, 21.3.2008 kl. 15:15

4 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Varstu binn a sj etta, Siggi?

Lra Hanna Einarsdttir, 22.3.2008 kl. 02:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband