Ţurrkar

Ţađ er engin ástćđa til ađ gera frétt úr ţví ţó örlítiđ nćturfrost geri einhvers stađar á landinu um miđjan ágúst. Slíkt gerist svo oft ađ ţađ er ekki tiltökumál. Svo er ţetta sett upp eins og nú sé ađ kólna og eiginlega haustiđ ađ koma.  

Í júlí voru tvćr frostnćtur í byggđ og ađra nóttina á mannađari veđurstöđ. Báđa dagana fór hitinn vel yfir 20 stig mest á landinu. Í júní voru 14 frostnćtur. 

Nćturfrost hefur mćlst gegnum árin á einhverri mannađri veđurstöđ alla daga í júlí og ágúst. Ţetta geta menn til dćmis séđ á veđurdagatalinu sem er á ţessari bloggsíđu undir Síđum. 

Ţegar (sjálfvirkar) veđurstöđvar eru orđnar eins margar og nú er má búast viđ ađ nćturfrost mćlist ansi oft.

Ţessi frost núna eru ekki til vitnis um ađ neinir kuldar séu komnir til landsins eđa ţeir séu yfirvofandi. Ţađ er bara útgeilsun í björtu og kyrru veđri sem veldur. Ţvert á móti hefur ágúst veriđ međ ţeim hlýrri ţađ sem af er.

Hitt er aftur á móti eitthvađ til ađ tala um ađ ekki hefur síđan í síđustu viku júlí mćlst nein úrkoma í Ásgarđi í Dölum, á Vestfjörđum og sums stađar í Skagafirđi. Nú er hins vegar gert ráđ fyrir rigningu á nćstunni víđast um land.


mbl.is Frostiđ bítur kinnar á nóttunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég lenti í nćturfrosti í útilegum í júlí 1985 og 1988.

"Ţegar sjálfvirkar veđurstöđvar eru orđnar eins margar og nú er má búast viđ ađ nćturfrost mćlist ansi oft."

Af hverju eru meiri líkur á ađ nćturfrost mćlist á sjálfvirkum stöđvum? Eru mćlingar framkvćmdar öđruvísi á ţeim?

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 16:18

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er fyrst og fremst fjölgun veđurstöđva sem veldur ţví ađ líkurnar aukast fyrir mćldum frostum. Ţví fleiri veđurstöđvar ţví betur er hitafar landsins dekkađ. Og fjölgun veđurstöđvar er öll í ţeim sjálfvirku. Hinar eru eiginlega ađ deyja út.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.8.2008 kl. 16:23

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Jamm, ég skil - lógískt.

Annars finnst mér ţú ekki sýna 1. mgr. 1. aths. nćga umhyggju. Var mér kalt? Já. Veiktist ég? Já, í seinna sinniđ. Var nćturfrostiđ notalegt? Nei, kalt.

O.s.frv. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 16:27

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, var ţér ekki vođalega kalt Lára? En líttu á björtu hliđarnar. Ţig kól ekki og slappst viđ ađ verđa aflimuđ á öllum fjórum. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.8.2008 kl. 16:49

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Lára Hanna svaka heppin.

Er ţađ öruggt ađ ţađ fari ađ rigna Sigurđur?

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2008 kl. 18:13

6 Smámynd: halkatla

ţađ rigndi nokkrum dropum á Kassöndru í dag og hún varđ brjáluđ

halkatla, 13.8.2008 kl. 21:11

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nú gjöri ég athugasemd af ţví ég var einmitt á kíkja á athugasemdirnar til ađ sjá nýjustu athugasemd. Kassandra er pjattrófa.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.8.2008 kl. 21:19

8 identicon

Kominn tími á nýja Malafćrslu.  Međ myndum og alles.

Malína (IP-tala skráđ) 13.8.2008 kl. 22:17

9 Smámynd: Didda

Uss viđ lifum á Íslandi.......og höfum ţađ veruleg gott miđa viđ forfeđur okkar sem bjuggu í torfkofum og höfđu ekki markísur gaslampa og allt ţađ sem viđ getum valiđ um í dag, erum viđ ekki víkingar eđa hvađ ??  Er ađ bíđa eftir Bratti óţćga skógarkisa hann slapp út og er........ógeldur

Didda, 14.8.2008 kl. 00:19

10 identicon

já...ég vona bara ađ berin skađist ekki hjá mér hérna á norđvesturlandinu...ég var í berjamó í dag í 21 stigs hita...

alva (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 00:22

11 identicon

Réttmćt og ţörf ábending hjá Sigurđi Ţór. Ég man eftir stórhríđ 17.júní 1959 og 21. júní 1958, og sumrin 1969, 1979 og 1981, tja, ég veit ekki hvađ sumt fólk segđi ef sambćrilegt kćmi aftur!

Ellismellur (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 09:30

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég er farinn ađ fara inn á ţessa bloggsíđu fyrir vana, vegna ţess ađ hún er ein kúltíverađasta bloggsíđa landsins. En í dag var hún heldur ţurr.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.8.2008 kl. 15:37

13 identicon

Er of dónalegt ađ segja ţurrkuntuleg?!

Malína (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 17:00

14 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Örvćntiđ eigi! Ţrumur og eldingar eru yfirvofandi!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.8.2008 kl. 17:05

15 Smámynd: halkatla

hvar eru faríagćslumennirnir núna?

halkatla, 14.8.2008 kl. 21:03

16 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.8.2008 kl. 21:22

17 Smámynd: halkatla

farnir í frí??

halkatla, 15.8.2008 kl. 11:08

18 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţeiru eru ađ brýna axirnar og herđa hengingarólarnar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.8.2008 kl. 11:32

19 Smámynd: halkatla

noh, nú lýst mér á

halkatla, 15.8.2008 kl. 12:15

20 identicon

Er Mali farinn ađ fikta í bloggfćrslunum hérna?!   Ég get svo svariđ ţađ ađ ég athugasemdađist viđ bloggfćrslu sem var hérna fyrr í kvöld - en er nú horfin!  Eđa var ţetta bara martröđ...

Malína (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 22:44

21 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hefur Gestapo eđa Faríaliđiđ veriđ hjá ţér í dag Sigurđur? Mér fannst vera fullt af fćrslum um spanking og annađ kynkilegt hér fyrr í dag, eđa dreymdi mig bara? Eitthvađ var líka um ađ olía hefđi fundist norđur í landi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.8.2008 kl. 00:13

22 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Faríapo hefur gert ýmsar fćrslur upptćkar og tekiđ Mala í gíslingu!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.8.2008 kl. 00:35

23 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Draumarnir ţínir Vilhjálmur!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.8.2008 kl. 01:04

24 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Eins gott ađ mađur skrifađi ekki einhverja ódauđlega speki í athugasemdir upptćku fćrslnanna!

Lára Hanna Einarsdóttir, 16.8.2008 kl. 01:24

25 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Lára: Allar ţínar athugasemdir eru ađ vísu ódauđlegar! Hitt er annađ mál ađ sumir taka niđur bloggiđ sitt međ öllu sem á ţví er. Ţađ ćttu sem flestir ađ gera ţví fćstar bloggsíđur eru ţess virđi ađ lesa ţćr. Alltof margar athugasemdir eru líka illkvittnar og andstyggilegar. Ţađ er líka algjör ofgnótt af bloggi. Bloggiđ er ađ verđa einhver versta fíkn og löstur ţjóđarinnar. Ekki sist Moggabloggiđ, lágkúrulegasta fyrirbrigđi á jörđunni eftir syndafalliđ. Niđur međ bloggiđ!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.8.2008 kl. 11:33

26 Smámynd: halkatla

allt frá ţví ađ ég hćtti nćstum ađ blogga og var tekin af forsíđunni ţá hefur moggabloggiđ breyst í synda- og sorabćli!   

halkatla, 16.8.2008 kl. 12:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband