18.5.2009 | 13:26
Það hefur þegar kólnað
Nú gerist sama sagan og eiginlega alltaf þegar óvenjuleg hlýindi ganga yfir. Þeim lýkur og við tekur bara venjulegt veður í hlýrri kantinum. Í fréttinni segir að muni kólna þegar líður að vikunni. En það hefur þegar kólnað þar sem hlýjast er frá því sem verið hefur síðustu daga. Bara þó nokkuð.
En í þessu nánast venjulega veðri heldur fólk áfram að tala eins og áfram sé eitthvað sérstakt að gerast.
Það má segja að þetta gerist undantekningarlaust við þessar aðstæður. Reyndar er oft eins menn taki ekki almennilega við sér fyrr en mesta veðurblíðan er liðin hjá en fara þá að lofa venjuleikann fram út öllu hófi.
Auðvitað er áfram gott veður á suðvesturlandi. En það er hætt að vera einhver sérstök veðurblíða.
Útlitið bjart næstu daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég finn mikinn mun á hitastiginu í gær og í dag. Hvort sem er úti á svölum í sólinni eða við norðugluggann í vinnuherberginu. Þar kemur fjári svalur næðingur inn um gluggann.
Svo þetta er rétt hjá þér að því frátöldu að heiðskírt og sól vil ég telja til veðurblíðu þótt hitastigið lækki eitthvað.
Blessuð sólin elskar allt...
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.5.2009 kl. 14:46
Ég er að tala um eitthvað sem er sjaldgæft. Það er sjaldgæft að sé sól og
ol
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.5.2009 kl. 14:55
og 17 stiga hiti á þessm árstíma en miklu algengara að sé sól og 12 stig. Þetta er mikilvægur munur þegar talað er um sérstaka veðurblíðu.
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.5.2009 kl. 14:56
Já ok... skil þig.
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.5.2009 kl. 16:10
Ég er eiginlega á því að með tímanum nái ég sátt við speki þá að það kólni eftir hlýindi.
Steingrímur Helgason, 18.5.2009 kl. 20:04
Ég er ekki að tala um það að ekki kólni eftir hlýindi heldur að talað sé um að hlýindi ríki áfram eftir að þau eru liðin hjá.
Sigurður Þór Guðjónsson, 19.5.2009 kl. 10:28
Mér finnst ég einhvern veginn "lost" á þessum vef. Hvað varð um handhaldið?
Sigurbjörn Sveinsson, 27.5.2009 kl. 21:12
Totally lost!?! Vefurgáttin eða hvað?
EE elle (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 21:50
Að blogga er eins og að slá hljóm á píanóið, bara einn hljóm. Sá, sem hefur tóneyra,heyrir marga yfirtóna; við hin vitum að þeir eru þarna.
Það eru athugasemdirnar.
Sigurbjörn Sveinsson, 27.5.2009 kl. 22:31
Sergei Rachmaninoff skrifaði ungur sinfóníu, sem hlaut afleitar viðtökur. Hann gekk í gegnum miklar andlegrar þrengingar eftir það eins og þú veist miklu betur en ég. Ég veit ekkert merkilegra en þá músík, sem varð til hjá honum eftir það.
Ég þekkti ágætan geðlækni, sem undi ekki við neitt annað en reglufestu barrokksins. Hann lagði fæð á rússneska tónlist þessa tíma. Sjálfsagt hefur hún veið of óróleg eða öllu heldur rómantísk til að veita honum hvíld frá amstri hversdagsins. Við, þú og ég, sem siglum á lygnum sjó sálarlífsins, vitum, að örvun óróleikans, erting spennunnar, skapar oft eitthvað nýtt.
Mér finnst þú ættir að glíma við þá staðreynd, þó ekki væri nema dagstund.
Sigurbjörn Sveinsson, 27.5.2009 kl. 22:48
Ég tek undir með Sigurbirni, mig vantar fastan punkt í blogglífinu og sakna færslanna þinna.
Hólmfríður Pétursdóttir, 30.5.2009 kl. 00:02
Hér er komið alkul.
Malína (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.