13.9.2009 | 12:32
Hundrađ og fimmtíu ára fangelsi
Eva Joly segir ađ margt sé líkt međ íslenska bankahruninu og máli Madoff fjársvikara sem situr nú af sér 150 ára fangelsisdóm.
Skyldi einhver Íslendingur eiga eftir ađ vera dćmdur í hundrađ og fimmtíu ára fangelsi?
Og hver ţá helst?
Ef ég á ađ svara af mínu eđlislćga raunsći fremur en svartsýni held ég ađ enginn Íslendingur eigi eftir ađ hljóta annađ en málamyndadóm.
Bankahrun líkist máli Madoffs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Hámarksrefsing er ćvilangt fangelsi. Aldrei er unnt ađ dćma í lengra fangelsi en hćsta refsing mćlir fyrir um.
Ţetta einkennilega fyrirkomulag í BNA ţar sem dómarar leggja refsingu saman eftir afköstum brotamanns, er fáranlegt. Ţađ er ekki í neinum tengslum viđ raunveruleikann.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 13.9.2009 kl. 12:45
Ég meina ţetta nú ekki alveg bókstaflega. Ađeins hvort Íslendingar taki jafn alvarlega á málunum og Bandaríkjamenn hafa gert.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.9.2009 kl. 12:50
Ţeir finna einhverja ađstođarmenn og negla. Sama og međ dópdílerana.
Ólafur Ţórđarson, 13.9.2009 kl. 12:52
Ég er á ţví ađ breyta ţurfi lögum afturvirkt svo hćgt sé ađ dćma ţá sem eyđilögđu ísland réttilega.
Ţađ er ekki réttlátt ađ ţeir fái max sama dóm og einhver smádíler eđa smákrimmi.
DoctorE (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 13:00
Ekki breyta menn lögunum núna ţví ţá vćru núverandi ráđamenn ađ kalla yfir sig langa refsingu vegna IceSavesamningsins
Einar Ţór Strand, 13.9.2009 kl. 13:33
Sćll Sigurđur. Ég bloggađi um daginn um hámarksrefsingu til handa fjárglćframönnum og tilefniđ var ađ einhver frćđingurinn sagđi í viđtali ađ hámarksrefsing hér á landi í fjársvikamálum eđa hvađ viđ eigum ađ kalla ţetta vćri 6 ár. Hann tók jafnframt fram ađ engin líkindi vćru til ađ nokkur mađur yrđi dćmdur í hámarksrefsingu í ţessum málum ţar sem ţađ vćri ekki dómahefđ fyrir ţví. Skilorđ vćri lang líklegasta niđurstađan ţar sem um fyrsta brot vćri ađ rćđa.
Svo ţeir geta leikiđ sér áhyggjulausir áfram enda vissu ţeir ţetta allann tímann.
Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 13:39
Ţađ er áreiđanlega rétt ađ hér fer ekki nokkur mađur í fangelsi og hér verđur ekkert pólitískt uppgjör. Fámenna auđstéttin međ gerspilltu pólitísku elítuna sér til ađstođar heldur áfram sjálftöku á gćđum lands og ţjóđar nema nú hefur hún selt ţau eđa leigt til útlendinga, viđskiptafélaga sinna í svindlinu og brćđra í andanum. Ţađ er grautfúlt ađ vera Íslendingur.
Bárđur R. Jónsson (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 14:06
Tek undir orđ Bárđar. Páll Skúlason var í Silfri Egils ađ hvetja til endurmats í pólitík. Ţađ endur mat hefur ekki fariđ fram. Vegna ţessa og ţess ađ ekkert réttlćti er framundan er erfitt ađ áfellast ţá sem eru t.d. ađ ráđast á hús auđmanna - sem reyndar eru búandi einhvers stađar annars stađar. Ég er ekki ađ segja ađ ţađ sé rétta ađferđin en ţegar almenningur horfir upp á algjöran skort á réttlćti í okkar ađstćđum gerast ţannig hlutir og ţarf ekki ađ koma á óvart og róttćkari ţó - uppreisn eđa bylting í ţeim löndum ţar sem menn hafa yfir vopnum ađ ráđa.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.9.2009 kl. 14:44
Mér sýnast nú flestir tilburđir stjórnvalda okkar í ţá veru ađ kanna ţanţol ţjóđarinnar. Sem sagt ađ kanna hversu mikiđ sé hćgt ađ bjóđa okkur án ţess ađ hér skapist hćtta á uppreisnarástandi međ óhćfuverkum.
Árni Gunnarsson, 13.9.2009 kl. 18:13
Spillingin nćr inn í hvern krók og kima í stjórnkerfinu, mér er til efs ađ nokkur manneskja ţar sé algerlega saklaus af ţví ađ hafa tekiđ ţátt í ţessu á einn eđa annan máta.
Ţađ er borđleggjandi ađ ekki er mikill vilji hjá ţessu fólki ađ setja afturvirk lög sem herđa mögulega dóma yfir ţeim sjálfum.
Ráđherraábyrgđ er 3 ár ađ mig minnir.. sem er kannski ástćđan fyrir ţvi ađ málin dragast og dragast... eitt ár er nú liđiđ, árin verđa fljót ađ gera alla ţessa ađila algerlega "saklausa"
DoctorE (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 18:34
Sá er munurinn á Íslandi og öđrum löndum ađ í Glćparíkinu Íslandi er ekkert ólöglegt viđ ţađ athćfi ađ nokkrir dólgar taka sig saman og steypa hruni yfir heila ţjóđ.
Kama Sutra, 13.9.2009 kl. 18:49
viđ eigum vonina. ţađ er erfitt ađ taka hana frá okkur. En stjórnlagaţing og eundurskirfuđ stjórnarskrá er nauđsynleg fyrir nýja Ísland. Svo vona ég bara ađ Evu Joly, ţeirri ágćtu konu og kunningjum hennar takist ađ hreinsa til í okkar spillta ţjóđfélagi !
vestarr lúđvíksson (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 19:53
BNA er löngu komin yfir öll skynsemismörk í fangelsisdómaverđbólgu. Enda ráđa ţar ađrir hagsmunir og valdaöfl ferđ en réttlćtiskenndin. Hitt er svo annađ mál ađ hér fá menn vart nokkuđ fyrir ,,smávćgilegar yfirsjónir" svo framarlega ađ ţađ sé á ónenfdu sérsviđi hliđarveruleikans. Og helst ađ ránsfengurinn hafi náđ himneskum hćđum í peningseđlaupphćđum svo engin valdsmannsblók getur teygt sig í áttina ţađ langt upp. Né snert ţann himneskan veruleika. Óttin og auđmýktin yfirbugar og helduir ţeim niđri. Nema ađ valin verđi örfá fordćmi.
Ţorri Almennings Forni Loftski, 15.9.2009 kl. 01:13
"Enda ráđa ţar ađrir hagsmunir og valdaöfl ferđ en réttlćtiskenndin." Ef fólk virkilega heldur ađ réttlćtiskennd Íslendinga sé á hćrra plani en Bandaríkjamanna, er ţađ ađ vađa reyk. Ísland er gegnrotiđ af glćpum og spillingu. Og kannski ekki síst vegna ţess ađ enginn ţarf ađ sćta neinni alvöru ábyrgđ í landinu hvađ sem hann níđist á börnum og fólki.
ElleE (IP-tala skráđ) 16.9.2009 kl. 21:19
Ţótt Bandaríska ranglćtiskerfiđ ţekki ekki réttlćti ţá er ég sammála ađ ástandiđ er jafnvel verra á Íslandi. Ţjóđin er svo gjörsamlega brengluđ og veik ađ ég hei aldrei orđiđ var viđ réttlćtiskennd á Íslandi. Síst af öllu hjá ríkisvaldindu, stofnunum og varđsvínum ţess.
Ţorri Almennings Forni Loftski, 17.9.2009 kl. 08:56
Ţorri, veit ekki hvađa kerfi ţú ert nákvćmlega ađ tala um. Vernd almennra borgara og neytenda er miklu öflugri ţar ţrátt fyrir miklar rangfćrslur Íslendinga um ţađ.
ElleE (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 10:33
Yfir heildina getur svo veriđ. Sérstaklega í laga prinsippium og skýrari stjórnarskrá sem var upphaflega mótuđ í upplýsingarkenndum byltingaranda međ velferđ borgaranna í huga gagnvart stjórnvöldum, á pappírnum a.m.k.. Ţótt túlkunin ráđist oftast af skipun hćstaréttar hvers tíma.
Gagnsćrri stjórnsýslu međ rannsóknar ţingnefndum og opnum rannsóknum međ tilheyrandi opinberum yfirheyrslum. Rótgróin löggjöf gegn hringamyndum lífi samkeppnis kapitalismans til verndar.
En í gegnum árin hafa mér borist margvíslegar upplýsingar frá BNA (frá lifandi fólki, ekki TV og bíó) og samkvćmt ţeim jađrar oft viđ lögrugluríkis réttlćti auk ţess ađ oft veltur ,,réttlćtiđ" á efnahag fólks. Fyrir utan ađ vöxtur fangelsiđnađirins ţar í samrćmi viđ stigvaxandi refsićđiđ, er til ćvarandi skammar.
Óbeitin á íslenska óréttlćtisiđnađinum er mjög skiljanleg ţegar horft er til gildismats íslenskra domstóla varđandi samrćmi, viđmiđ og mat er endurspeglast í refsiviđurlögum og furđudómum viđ alvarlegum brotum í samanburđi viđ önnur. Er almenn skynsemi myndi túlka sem öfugt viđ dómstóla í mati á milli léttvćgari afbrot og ţeim skađmeiri er hafa alvarlegar og langvarandi afleiđingar gagnvart manneskjum og samfélagsons í heild.
Ţorri Almennings Forni Loftski, 19.9.2009 kl. 15:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.