18.11.2009 | 11:37
Brennandi spurningar
1. Eru til aðeins ein sáluhjálparleg trúarbrögð?
2. Ef svo er hvaða trúarbrögð eru það þá, með leyfi?
Ég er nú í því kastinu að óttast mjög alvarlega um sáluhjálp mína og verð því endilega að vita þetta.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég bít á agnið. Ekki af því að ég haldi að ég hafi endanlegt svar við eilífðarspurningunni sem flestir spyrja sig líklega einhvern tíman á ævinni.
Í kennslu hafði ég þá reglu að segja nemendum mínum að það væri þeirra ábyrgð að kynna sér trúarbrögðin og taka afstöðu til þeirra.
Með því að kynna sér trú annarra eykst skilningur á hegðun fólks og allt það, sem er ekki efni þessa svars. Heldur þetta með hvernig trúarbrögðin svara tilvistarspurningum fólks.
Ég sagði og segi enn þau trúarbrögð sem svara mínum spurningum best, og eru auk þess þau sem ég andaði að mér í umhverfi mínu, eru kristindómurinn. Auk þess sem iðkun þeirra hentar mér, enda um margar kirkjudeildir að ræða.
Með því er ekki sagt að önnur trúarbrögð (og Búddadómur)geti ekki svara tilvistarspurningum annarra og iðkun þeirra sé þeim að skapi.
Ég get ekki minnkað Guð útilokað að hann starfi í öðrum trúarbrögðum og sinni fólki um allan heim, burt séð frá heiti trúar.
Hitt er skiljanlegt að hver trúarbrögð haldi sínu fram, og vonandi verður það einhvern tíman úr sögunni að það sé gert með því að berja á öðrum trúarbrögðum.
Svo eina ráðið sem ég kann er að treysta Guði fyrir sjálfri mér í lífi og í dauða og sætta mig við að ekkert af þessu öllu er hægt að sanna,og orðalag trúarrita er fornt og erfitt nútímafólki.
Þetta er enginn smá afli sem þú fékkst á þennan öngul, en vonandi lítur þú ekki á þetta sem ódrátt.
Hólmfríður Pétursdóttir, 18.11.2009 kl. 11:57
Ekur nú mjög að hjá þér, Sigurður, um
velferð og sáluhjálp.
Skemmsta og auðveldasta leiðin er einfaldlega að lýsa
því yfir að sjálfur sértu Avatar eða sá er séð hefur Guð;
að þú sért ekkert minna en spámaður.
Hætt er þó við því að þessi lausn mundi vart endast þér
lengi, tæpast 2 klukkutíma.
Því er ekki hægt annað en að ráðleggja þér kristni og
Biblíulestur í 3 tíma á degi hverjum sem og að kynna þér
það stílbragð Gyðinga að lesa á milli línanna.
Ekki er þetta síðasta sett fram af einhverri gamansemi
heldur er sá misskilningur sem uppi er um flest
það er Biblían inniheldur tilkominn vegna þess að
mönnum hefur ekki verið kennt að lesa þessa ágætu bók.
Ef þetta bregst með öllu þá er ekkert annað fyrir þig að gera
en staðnæmast fyrir framan tóbaksverslunina Bristol
á Laugaveginum í 10 mínútur, dag hvern næstu 3 mánuðina,
og biðja algóðan Guð um innblástur, lakkningu og að
Heilagur Andi falli yfir þig og þú takir þér eftirleiðis stöðu
á Lækjartorgi og verðir Sigurður sá hinn sjötti er þar
prédikar mönnum til eilífs hjálpræðis.
Húsari. (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 12:16
1. Eru til aðeins ein sáluhjálparleg trúarbrögð?
Nei þetta er allt plat og svindl
2. Ef svo er hvaða trúarbrögð eru það þá, með leyfi?
Vísa í svar við spurningu 1
Að treysta guðum fyrir sjálfum sér er að flýja sjálfa(n) sig, hætta að bera ábyrgð á sjálfum sér... að flýja raunveruleikann.
Þetta er minna gáfulegt en að senda peninga til Nígeríu..
Það sem Hólfríður er að játa trú á er eitthvað sem ógnar öllum sem trúa ekki því sama og hún... eins og meintur Sússi á að hafa sagt áður en hann þóttist fórna sér til sjálfs sín til að fyrirgefa okkur fyrir það sem við erum saklaus af: Leggist undir mig eða brennið að eilífu.
Ekki vitrænt að leggjast undir slíkar ímyndanir
DoctorE (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 12:30
Hólmfríður ætti kannski að spyrja sjálfa sig að því hvernig hún getur lagst undir eitthvað sem hótar manneskjum pyntingum, lagst undir eitthvað sem segir að það sé með heimsmorð á sinni "samvisku", lagst undir eitthvað sem vill myrða konur sem eru ekki hreinar meyjar á brúðkaupsnótt.. og mælir með þrælahaldi..
Hvernig er hægt að horfa framhjá þessu og tala svo um ást og kærleika.. miskunn
Im asking why and how
DoctorE (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 12:46
Ég legg til að þú hlustir á fagra tónlist og látir annað vera. Og í almáttugs bænum farðu ekki að ráðum húsarans um að fara í lagningu.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2009 kl. 13:55
Stið þetta með tónlistina.
Hólmfríður Pétursdóttir, 18.11.2009 kl. 14:06
Já fátt er betra en að hlusta á góða tónlist :)
DoctorE (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 14:13
Nú er að taka gleði sína, Sigurður, og fara
að ráðum sálufélaga þíns og vopnabróður, DoctorE,
og henda öllum trúarbrögðum út í næsta sorpílát.
Þegar öllu er á botninn hvolft: Skiptir þetta
einhverju máli? Miklu nær að fá sér permanent!
Hentu kettinum í kolageymsluna, hitaðu púns og syngdu svo
Niflungahringinn frá upphafi til enda.
Húsari. (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 17:54
Ég er reyndar að hlusta á Tristan og Ísoldu. En ef ég henti Mala í kolageymsluna myndi ég upplifa Liebestod.
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.11.2009 kl. 18:15
Malinn fer ekki í neina kolageymslu!
Urrr...
Kama Sutra, 18.11.2009 kl. 18:52
Nei, fyrr munum við dauð liggja!
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.11.2009 kl. 19:08
Skil ekkert í mér, Sigurður, að skrifa
þvílíkt og annað eins um blessað dýrið.
Það verður erfitt dýrinu að fyrirgefa þessa
misgjörð og ég hef sannfrétt það í góðum stað,
að þeir sem ekki eru góðir við dýr, fari þráðbeint og
krókalaust, beint til helvítis!
Húsari. (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 19:19
Annars má nú alveg fara að hvítþvo Malann. Hann er kolsvartur sem syndin...
Kama Sutra, 18.11.2009 kl. 19:26
Já, ef það veður þá bara ekki kattarþvottur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 18.11.2009 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.