Af loftslagsráðstefnunni lokinni

Hafi verið nauðsynlegt að hittast í Kaupmannahöfn til að „bjarga jörðinni“ er óhugsandi, að ráðstefnan COP15 hefði farið út um þúfur, eins og samt gerðist. Ráðstefnan staðfesti, að málið snýst um annað en bjarga jörðinni. Þetta snýst allt um völd og peninga. Hið versta er, að margvísleg umhverfisvá af mannavöldum eykst á sama tíma og einblínt er á hið óviðráðanlega, náttúruöflin, sem ráða hitastigi jarðar.

Svo segir Björn Bjarnason á bloggsíðu sinni.

Hefur nokkur einhverju við þetta að bæta?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég tek heilshugar undir þetta

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2009 kl. 17:48

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég líka. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 21.12.2009 kl. 18:04

3 identicon

Hann nær þessu alveg, kallinn

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband