Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
4.3.2008 | 17:53
Dietrich Fischer-Dieskau
Ég hef veriđ ađ lesa sjálfsćvisögu ţýska söngvarans Dietrich Fischer-Dieskaus. Hann bar höfuđ og herđar yfir flesta ef ekki alla ađra klassíska ljóđasöngvara međan hann var upp á sitt besta. Hann söng allan ljóđalitteratúrinn inn á plötur, alveg frá Mozart til Richard Strauss. Hann söng líka í óperum og óratóríum og einnig söng hann samtímatónlist. Mađur heyrđi á sínum tíma ađ enginn klassískur tónlistarmađur hafi gefiđ út út eins margar hljómlötur sem nú er búiđ ađ gefa út á diskum.
Sumum fannst Fisher-Dieskau syngja of mikiđ. En gćđin voru yfirleitt alltaf fyrsta flokks. Og hann kynnti fyrir nútímamönnum mikiđ af frábćrri söngtónlist sem ţeir hefđu ella aldrei heyrt. Hann söng ţví bara mátulega mikiđ. Stíll hans fór í taugarnar á sumum eins og gengur. En um tónlistarhćfileika hans, mikla og víđfema greind sem lýsti upp öll viđfangsefni hans og ótrúlega fjölhćfni, er ekki hćgt ađ efast. Hann hefur líka lagt hljómsveitarstjórn fyrir sig, kennslu, ritađ nokkrar bćkur og málađ myndir.
Fischer-Dieskau er enginn venjulegur mađur. Mér finnst hann sameina ţađ besta í ţýskri menningu.
Um ţađ leyti sem var ađ gjósa í Vestmannaeyjum komst ég yfir heildarsafn hans á sönglögum Schuberts og ţađ var ein af stóru stundunum í lífi mínu. Seinna eignađist ég tilsvarandi söfn hans af lögum Mozarts, Beethovens, Carls Loewe, Mendelsohns, Schumanns, Liszts, Brahms, Hugo Wolfs, Mahlers og Richard Strauss og reyndar margt fleira. Og var óskaplega heillađur af ţessum listamanni.
Nú á dögum er eins og fjölmiđlar noti orđin tónlist og tónlistarmenn í ţeirri merkingu ađ ţađ eigi bara viđ um popptónlist. Réttara sagt: ađ tónlist sé bara popptónlist. En ţađ er vissulega til önnur tónlist.
Ćvisaga Fischers Dieskaus er ţokkalega rituđ og hún er einstaklega vingjarnleg og hófsöm. Ekki er hann ađ gera sig breiđan og leggur gott orđ til flestra listamanna sem hann starfađi međ og ţađ voru engir smákallar eđa kellíngar. Hann fer heldur ekki í felur međ ţađ hvernig var ađ alast upp í ţriđja ríkinu og hvađ ţađ er mikil byrđi fyrir Ţjóđverja enn í dag. Hann segir ţó frá ţessu á látlausan hátt og aldrei međ mörgum orđum.
Ţegar ég las ţessa bók kom yfir mig angurvćrđ yfir liđnum tima og yfir ţví ađ allt tekur enda.
Nema listin. Hún á sér engan endi.
Á You Tube er hćgt ađ heyra og sjá Fischer-Dieskau syngja heilmikiđ. Ekki er verra ţegar međ honum leikur einhver mesti píanisti allra tíma, Svjatoslav Richter í frábćrum Schubertlögum.
Bloggar | Breytt 21.5.2012 kl. 20:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
2.3.2008 | 14:22
Veit nokkur
Hver fyrstur byrjađi ađ blogga á Íslandi og hver á nú lengstan bloggferilinn?
Og veit nokkur hvenćr Moggabloggiđ byrjađi upp á dag?
Blogg | Breytt 6.12.2008 kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (33)
1.3.2008 | 17:41
Mali ađ fermast
Ég er ađ pćla í hvađ kettir eru gamlir miđađ viđ menn.
Á netinu er ýmislegt um ţetta. Gallinn er bara sá ađ upplýsingunum ber ekki saman. Á einni síđu er sagt ađ eins árs köttur jafngildi 16 árum í mannsćvi en önnur síđa segir 21 ár.
Hvađ skyldi vera hiđ rétta í ţessum efnum?
Mali minn er nú orđinn 8 mánađa og sex daga og mun ţví fermast í vor.
Ég ćtla ađ láta ferma hann ţví ég ég hef aliđ hann upp i strangri hlýđni og kristilegri auđsveipni.
Mali | Breytt 6.12.2008 kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
1.3.2008 | 11:45
Höldum kúlinu
Nú er kominn fyrsti mars. Veturinn fer ţví vonandi ađ styttast.
Eftir bráđabrigđa útreikningum mínum var síđasti mánuđur meira en hálfu stigi undir međallagi í hita, 40 mm úrkomusamari en venja er til, fleiri snjóadagar voru sem nemur viku fleiri en í međallagi og sólin var smávegis undir međallagi.
Sem sagt skítamánuđur.
Eftir ađ illviđraskeiđinu, ţví versta sem komiđ hefur í allmörg ár, ţóknađist ađ ljúka hefur tekiđ viđ einhver leiđinlegasti veđurtaktur sem um getur, ţurr norđanátt međ frostum en éljagangi inn á milli sem bćtir stöđugt í storknađan og skítugan snjóinn.
Alger viđbjóđur!
Hláku er spáđ eftir helgina. Mér finnst endilega ađ ţessi vetrartaktur sé ekki ţar međ búinn, aftur muni sćkja í sama fariđ svona nokkurn vegin út mars. Kannski lengur. Kannski miklu lengur.
Annars hlaut ađ koma ađ ţessu. Árgćskan síđustu ár hefur ekki veriđ neitt venjuleg og er varla hćgt ađ skrifa eingöngu á gróđurhúsaáhrifin. Ţađ var náttúruleg uppsveifla í gangi. En ţćr taka enda.
Ţađ urđu umskipti á veđrinu í lok ágúst. Síđan hefur veriđ allt annađ veđur en einkenndi góđviđrisárin og ég held ađ ţeim sé lokiđ í bili.
Skítaveđur framundan nćstu árin!
Međal annarra djúpviturlegra orđa: Menn hafa veriđ ađ blogga sumir um ţađ ađ allt í lagi sé ađ hafa svona leiđinlegan vetur ef svo kćmi gott sumar. Ţađ er ađ vísu alveg rétt en hugsunin á bak viđ ţetta, ađ hörđum vetrum fylgi góđ sumur, stenst ţví miđur engan vegin. Ţegar mörg ár eru tekin saman kemur ţvert á móti ţetta einfalda mynstur í ljós: mildir vetur- hlý sumur, harđir vetur- svöl sumur.
Viđ skulum ţví búa okkur undir ţađ versta.
Höldum samt kúlínu! Fyrir alla muni!
Bloggar | Breytt 4.12.2008 kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006