Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Vsa til Vtis boi rkisstjrnarinnar

Rkisstjrnin var a fordma me venjulega hrum orum mtmlin vi heimili dmsmlarherra. etta samykktu rherrarnir allir sem einn.

Gott og vel.

En rherrarnir rkisstjrninni ltu sr vel lka egar flttamnnunum var vsa til Grikklands. Allir sem einn.

Speglunum var a an haft eftir eim sem til ekkja a a s nstum v vst a flttamnnunum veri endanum aftur vsa til ess lands sem eir voru a flja.

eim veri vsa beint til sama vtis og eir flu fr.

En rkisstjrnin mtmlir ekki essu grimmdarverki. Samt veit hn af essu.

skapleg mannvonska er etta. Og vlk rkisstjrn!

Fantar og grimmdarseggir eru essir rherrar.

A eir skuli geta sofi nturnar.

En a gera eir n samt eins og saklausir barnsrassar!

annig birtist einmitt mesta illskan. Hn er forheringin sjlf bak vi sifga yfirbragi.

a arf auvita ekki a taka a fram a ef mtmlin hefi eingngu beinst gegn almennum borgurunum en ekki rherra hefi rkisstjrnin ekki fordmt au. Hn er fyrst og fremst a sl skjaldborg um sjlfa sig. sama tma og hn sendir varnarlaus flk t hreina ney.

Raggeitur og bleyur er essi rkisstjrn.


Breytt blogg

g heimstti vinkonu mna um daginn sem er mjg ekktur bloggari. Henni finnst bloggi mitt hafa breyst. a s yngra en a hafi veri lengi frameftir. g lti ekki eins oft gamminn geysa og geri minna af v a vera hyggjulaus og bara skemmta mr.

Smundur hinn bloggfri og bloggvinur minn gur hefur gaman af v a sp blogg og skrifa um a, bi sitt eigi og annarra. Mr finnst a raunar ekki g geri n essa undantekningu og bregi mr smundarhaminn. En seint mun g jafnast vi meistarann.

Mr hefur alltaf fundist erfitt a blogga. a er allt nnur tilfinning en a skrifa greinar bl. g hef aldrei fundi fyrir slkum skriftum en bloggi hefur fr fyrstu t valdi mr gindum oft og tum. a er harkan blogginu sem mr lkar ekki. g ekki vi a menn gagnrni menn og mlefni af fyllstu hrku og me bravr heldur persnulegu meinfsi sem mr finnst um of setja svip blogg en einkumm athugasemdum. etta er atrii sem erfitt er vi a eiga og ekki m fara t alltof stranga ritskoun. En annig er n lfi, ansi hart stundum, og blogginu erum vi einmitt lkari okkur sjlfum daglegu lfi en vi komust upp me rum skrifum sem vera a fara gegnum sun ritnefnda.

Mr er voalega illa vi persnulegar deilur og tek r alltaf inn mig. g stend lka lti slku. a er helst a g efni stku sinnum til vinafangaar me frelsuum strangtrarmnnum!g lt hins vegar frii eirra eigin bloggsum. Mr finnst mest gaman a vera bara ljfur og glaur blogginu t allt og alla. a er g auvita ekki nrri v alltaf en okkur Mala finnst a samt mest gaman.

J, svo kom feisbkk. Hn hefur meira teki til sn essa hli mr en g leyfi mr a sna blogginu nori og g hef ori fjarlgari a sama skapi blogginu. g hef gaman af flki og finnst notalegt a finna hlju fr v. a fyrirbri er sterkara feisbkk en bloggi mis tilbrigi su essu. Feisbkk er eins konar vinhpur (g stilli fjlda vinanna hf), blogg meira tt vi opinbert at. g hef samykkt alla vini sem eftir v hafa leita feisbkk g ekki ekki, en einstaka hafa dregi beini sna til baka ur en g hef geta samykkt hana. egar g sjlfur leita eftir vinum ar, sem ekki er oft v g er framfrinn a eli, vel g af kostgfni. Engan huga hef g kynnum vi ekkt flk fyrir sk eina a a er frgt. Ef g ekki einhvern aeins sem opinbera persnu nlgast g hana feisbkk vegna ess a mr lkar vel vi hana einhvern htt opinberum vettvangi en a arf ekki a merkja a g s alltaf sammla henni skounum. etta hefur eitthva me tgeislun manneskjunnar a gera.

g hef rauninni meiri huga flki heldur en eim skounum sem flki hefur. g oli vel skoanir annarra sem g er sammla. En g samt vont me a ola valdnslu yfirvalda af llu tagi og sem mla slku athfi bt. sn g stundum upp mig blogginu alvru. En flest hitt, egar g ykist vera reiur, er bara plat!

Moggabloggi hefur veri a breytast. g ekki vi a a margir su a htta vegna ess a Dav Oddsson s orinn ritstjri heldur annars konar breytingar. Moggabloggi er ori riggja ra gamalt. eim tma hefur njabrumi horfi, en a st oft sambandi vi hi vnta sem var afleiing af nokkurs konar konar stjrnleysi sem gat veri spennandi a tti snar skuggahliar. N er allt ori svo tami og settlegt, nafnleysi thst og alles. Flestir ekktir pennar, sem ykjast vera eitthva, hafa reyndar yfirgefi Moggabloggi fyrir lngu. g hef tilfinningunni a ekki yki fnt a blogga Mogganum og mrgum finnist ekki fnt a blogga yfirleitt. eir lta niur bloggiju skilst mr. Sumir lta jafnvel niur allt og alla! En a er n nnur saga.

a sem hefur lka breytt bloggi almennt landinu er etta eilfa krepputal sem er algjrri ofgntt blogginu, ekki sst Moggablogginu. Til mtvgis vi a langar mig til a benda a Moggablogginu eru nokkrar upplsingaveitur um hin msu ml sem ekki lta miki yfir sr en eru fyrir mr hugaverasta bloggi. g vsa aeins rar eftir minni og handahfi, Veurvaktina, gst, Emil, Lru (sem er reyndar berandi vegna vinslda sinna) og etta blogg. Aldrei hef g reyndar lesi miki af bloggi en tek samt rispur anna veifi. Og ekki bara Moggablogginu.

Ekki finnst mr g vera neinn htt tengdur fyrirtkinu Morgunblainu, nema a forminu til, g bloggi vefsvi ess. g er bara g og myndi alls staar blogga eins og g geri hr.

Fyrir mr er veurbloggi aalatrii. Ef ekki vri fyrir a hefi g aldrei fari a blogga. En n er g binn me nokkrar veurfarsserur og veit ekki hvort g legg fleiri. Engan huga hef g fyrir a blogga um veurfarsbreytingar af manna vldum vissulega s g hugasamur a ru leyti um r. rtt fyrir a veurbloggi s fyrir mr aalatrii neita g v ekki a stundum er mr nokku nirifyrir a koma skounum mnum framfri um almenn mlefni. getur veri hentugt a blogga. Mli er bara a mr finnst a ekki gaman svona yfirleitt. g nt mn ekki nema veurbloggi svona inni mr g hafi heyrt a einhverjum yki ekki gaman a lesa bloggi mitt egar g blogga ekki um veri og s a lka heimsknartlum egar g nenni a blogga samfellt um nokkurn tma. En mr skilst og hef reyndar stundum fengi a heyra a fullum fetum a ftt yki blogglesendum leiinlegra en einmitt veurfrslurnar mikilfenglegu Allra vera von! a er lka erfitt a setja upp um r ykka rtubk eins og um veurfarsbreytingarnar. Mr finnst annars dlti dularfullt hva lti er um efnislegar athugasemdir vi veurbloggi mitt mia vi a sem gerist rum bloggsum ar sem loftslagsml eru rdd.

a er litaml hva maur a opinbera miki af sjlfum sr bloggi. Mr finnst alltaf gott a greina persnuna bak vi blogg, a au su ekki bara eins og persnulegar blaagreinar. essum efnum hef g reynt a gta hfs og jafnvel stundum teki t efni ar sem mr finnst g hafa sagt of miki. En g get samt ekki neita v a hluti af bloggflni minni seinni t - g er alltaf me lng og stutt hl milli ess sem g blogga- er s heppilega og einkennlega stareynd a svo undarlega xlaist a einhver erfiasta reynsla vi minnar er rjfanlega tengd fyrirbrinu bloggi. ͠ bloggheiminum og v sem honum tengist gerist auvita mislegt bak vi hin opinberu leiktjld eins og llum rum heimum.

g lt v persnulega bloggi sem hlfgera gfu sem tengist sorg, sknui og eftirsj, auk msu ru. En vitanlega segir essi einkareynsla ekkert um bloggi sem almennan miil.

g hef tilfinningunni a dagar Moggabloggsins su senn taldir, hvernig sem a mun bera a. Kannski skjtlast mr.

En vi Mali munum samt mala saman mean sttt er - ea rttara sagt mean malandi er.


Fyrstu og sustu frost og snjar Reykjavk

Fyrsta frost essu hausti Reykjavk mldist a kvldi 3. oktber. Samkvmt skrningarreglum Veurstofunnar verur a bka 4. oktber. Sasta frosti vor kom 25. aprl. Frostlausi tminn hefur v vara 161 dag.

Alautt var til frambar svo snemma vor sem 31. mars en alhvtt var fyrst haust 6. oktber. Dagarnir arna milli eru 188.

Skrningar sustu vorfrostum og fyrstu haustfrostum eru til fyrir Reykjavk rin 1880 til 1903 eftir srita og fr stofnun Veurstofunnar 1920 og er fari eftir kvikasilfursmlingum.

Skrningar v hve nr alautt verur a staaldri vorin og fyrst alhvtt haustin eru til samfelldar fr v 1924. Einstaka sinnum hefur a gerst a dagar koma flekkttir af snj ur en fyrst verur alhvtt haustin en etta eru aeins fein tilvik sem hr vera ekki rakin.

Mealtal sasta frosts a vori rin 1961 til 1990 er 14. ma en fyrsta frosts a hausti er 5. oktber. Frostlausi tminn er v 143 dagar. Mealtal dagsins sem fyrst verur alautt a vori er 24. aprl en fyrst verur alhvtt a mealtali 7. nvember. Dagarnir arna milli eru 196.

rin 1931 til 1960 voru samsvarandi dagsetningar 10. ma og 6. oktber me frostin en 20. aprl og 6. nvember me snjinn. arna munar meira a vori en hausti. Frostlausu dagarnir voru 148 en snjlausu dagarnir 199.

runum 1880-1903 voru sustu frost vorin a mealtali 22. ma en fyrstu haustfrost 25. september. Frostlausi tminn var 125 dagar, 18 dgum frri en 1961-1990 og 23 dgum frri en hlindaskeiinu 1931-1960.

pict0960_921429.jpg

Fyrsti haustssnjr Reykjavk ri 2005, 29. oktber.

San Veurstofan var stofnu ri 1920 hefur frostlausi tminn lengstur veri ri 1939, 201 dagur, fr 23. aprl til 9. nvember. Nst koma rin 1941, 186 dagar og 1959 og 1991 me 174 daga. Fstir hafa frostlausu dagarnir veri 102 ri 1927, sem samt var gott r, 103 dagar 1962 og 105 dagar 1952.

Sasta vorfrost hefur fyrst ori 3. aprl ri 1974 en sast 7. jn rin 1927, 1936, 1977 og 1997.

Fyrsta haustfrost sem komi hefur var reyndar svo snemma sem 27. gst 1956, en nst fyrst 4. september 1982 og 10. september 1965 en hins vegar ekki fyrr enn 10. nvember 1939. a r er eina skipti sem ekki hefur komi frost fyrr en nvember Reykjavk fr stofnun Veurstofunnar en lklega gerist a einnig ri 1915. Aeins einu sinni, nttrlega 1939, hefur hvorki frosi ma og oktber ea nokkrum mnui ar milli. Nstu dagsetningar eftir 1939 eru 28. oktber 1959 og 1976 og 27. oktber 2001.

Snjlausir dagar milli vors og hausts voru flestir 248 ri 2000 en 243 rin 1955 og 1995, en fstir hafa essir dagar veri 121 ri 1926, 152 1929, 158 ri 1967, 159 ri 1944 og 165 dagar 1969 og 1935.

Sast a vori sem jr hefur ori alau er 29. ma 1949, en var reyndar aldrei talin alhvt jr ma heldur aeins flekktt, og 21. ma 1979 en fyrst 23. mars 1928, 25. mars 1955, 26. mars 1939 og 31. mars essu ri. Sasti dagur vori sem jr hefur veri talin alhvt Reykjavk er 16. ma 1979.

Jr hefur fyrst ori alhvt a hausti Reykjavk 9. september 1926, 26. september 1954, 28. september 1924 og loks 30. september 1969. Ekki hefur ori alhvtt rum septembermnuum en essum eftir a Veurstofan var stofnu. Einstaka sinnum er vel lii veturinn egar koma fyrstu snjar. Svo virist sem fyrsti alhvti dagur a hausti ri 1933 hafi ekki komi fyrr en 18. desember en fr 1949 gerist a 16. desember ri 2000 og 10. desember 1976.

runum 1880 til 1903 mldist sasta vorfrost seinast 7. jn rin 1881 og 1885 en ri 1889 kom sasta vorfrosti 27. aprl. Fyrsta frost a hausti kom 2. september 1894 og 1897 en ekki fyrr enn 6. oktber 1902.

Jns orsteinsson mldi me hmarks-og lgmarksmlum Reykjavk fr v jl 1829 og sasta hausti hans var 1853. essar mlingar su kannski ekki sambrilegar vi yngri mlingar er samt frlegt a sj a hann mldi sast vorfrost 11. jn 1848. a er sasta dagsetning sem hgt er a finna eftir mlingum me frost a vori Reykjavk. ri 1845 kom sasta vorfrosti hins vegar 14. aprl. Fyrsta haustfrost mld Jn 4. september 1841 en ri 1830 ekki fyrr enn 26. oktber.

fylgiskjali vi essa frslu m sj dagsetningar vi sustu vorfrost, fyrstu haustfrost, fyrsta alauan dag a vori og fyrsta alhvtan dag a hausti Reykjavk. Fyrir rin 1920-1923 eru snjatlurnar reianlegar og eiginlega giskun, t fr nokkrum lkum, og eru hr settar inn sem utan dagskrr efni. tgildi tflunni eru svartletru og v auvelt a finna au. Villur geta leynst essu og vera leirttar egar upp um r kemst.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fjsgola

a var lti vari fjsgolu essa sem gekk yfir Reykjavk.

Almennilegt ofviri hefur ekki komi hfustanum san g man ekki hve nr.


Flki Gagnatorg

Skrt hefur veri fr v a opna hafi veri vefsvi Gagnatorg. ar a vera hgt ''me einfldum htti'', eins og segir kynningu, a finna allar veurathuganir Veurstofunnar.

eir sem standa a vefnum, sem eru arir ailar en Veurstofan, gera sr glstar vonir um a grunnurinn gagnist ekki aeins grmyglulegum frimnnum heldur lka kynferskum nemendum og srlunduum hugamnnum um veurfar.

Ekki virist vefurinn samt rennilegur og nsta vst a notkun hans vefjist fyrir nemendum og hugamnnum. Til a komast eitthva fram vera menn a fylla t heil skp af einhverju sem virist vera a sama en me mismunandi nfnum; ''mling'', ''upprunaleg gildi,'' ''gastimplar'', hva merkir etta?

Engar skringar um eitt n neitt eru sjanlegar.

Allt er etta litlu skiljanlegra en vegir almttisins.

En kannski er etta bara byrjunin. Til ess a venjulegu flki geti gagnast essi vefur arf nausynlega a gera hann agengilegri.

Vibt: egar maur fer a skoa vefin grandgfilega renna upp fyrir manni mis gfug skilningsljs. Eigi a sur ttu vefmeistarar a gefa skringar, arna eru t.d. skammstafanir sem ekki liggja augum uppi og htt er vi a mislegt tflum sem upp koma egar leita er geti valdi misskilningi hj nmsmnnum og hugamnnum. Auk ess yrfti a sjst hva ggn n langt aftur fyrir hverja st. Og sast en ekki sst tti a raa veurstunu dlkinum ar sem hgt er a haka vi r eftir einhvers konar r, stafrfsr, landsr, eftir ger veurstvar ea einhvern annan kerfisbundinn htt, en rin er nna gjrsamlega holt og bolt. a tekur v langan tma a leita a tiltekinni st. vill hakast af sjlfsdum vi eitthva sem maur hefur ekkert haka vi og veldur tfum og leiindum. Loks er bagalegt a ekki skuli vera hgt a komast fyrirhafnarlaust upphafsstu, maur arf a fletta til baka langar leiir ef maur hefur veri a skoa stvar og eitt hefur leitt af ru. a er lka reyandi a leitarramminn sem maur slr inn me tmabil, t.d. 1.10.2009-10.10. 2009 og vill skoa dag (en ekki klukkustundir ea mnui) halda essar stillingar ekki fram ef maur vill skoa margar stvar, maur arf v sfellt a vera a sl inn aftur essum tmavimiunum. Svona er etta hj mr og g geri r fyrir a a s ekki mn tlva sem veldur heldur s feillinn hj Gagnatorgi.


Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband