Bloggfrslur mnaarins, jn 2011

Jn

Ekki byrjar mnuurinn gfulega hr suvesturlandi. Reykjavk var minna en sj stiga hiti mest allan daginn og var slin a glenna sig. Vestantt er svo framundan.

Menn hafa kvarta miki um kulda undanfari. Samt sem ur hefur hitinn mnaargrundvelli ma, sem var a vsu breytilegur eins og margir mnuir, veri nstum v alveg nkvmlega meallagi landinu mia vi 1961-1990 en a er gildi sem vimiun og hvergi langt fr meallaginu. Menn er n a kvarta yfir veri sem var bara hversdaglegt um ratuga skei og i oft miklu verra. etta vimiunaratmabil er allmiklu kaldara en fyrra vimiunartmabli 1931-1960 en s tmi er reyndar talinn kannski s hljasti fr landnmi yfir svo mrg r.

Undanfarin ratug hefur aftur veri mjg afbrigilega hltt, reyndar svo hltt a kommon sens segir manni a a geti ekki haldi mjg lengi fram. Einhvern tma fari a klna ofan r essum hum og a n ess a um einhverja kulda urfi a vera a ra mia vi langtma mealtl.

Menn vera a gera sr grein fyrir v a a rferi sem vi hfum bi vi ratug ea meira er ekki eitthva sem er a ''elilegasta'' og vi getum bist vi a veri fram von r viti.

Auvita er ansi hart a urfta a stta sig vi a. En haldi hlindin fram lengi enn sagi einn gur maur a vri eitthva miki a nttrunni.

En kannski er a einmitt tilfelli. Nttran s orin nttruleg!

Hva um a. Vi fylgjumst me framgangi mla fylgiskjalinu sem ltur sr hvorki hita n kulda fyrir brjsti brenna, blai eitt fyrir Reykjavk og landi, blai tv fyrir Akureyri.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hljustu jnmnuir

Mealtal stvanna nu jn 1961-1990 er 8,1 stig.

1933 (10,3) Jn 1933 er s hljasti sem mlst hefur landinu heild og einnig Akureyri nokkur vafi leiki reyndar hitanum ar ennan mnu. Hvergi rum veurstvum norur og austurlandi var etta allra hljasti jn en litlu munai . suurlandi var einnig mjg hltt. Verttan gerir undarlega lti meennan ga mnu: „Tarfari var yfirleitt hagsttt, einkum NA-landi. Fyrri hluti mnaarins var vtusamur og voru sunnan ea suaustanttir." rkoma var mikil um allt land, kringum 75% yfir meallaginu, en einkum austanveru landinu og suausturlandi. Teigarhorni er etta fjri rkomumesti jn (fr 1873) og fjri Akureyri (fr 1925) en undangenginn ma var ekki mlanleg rkoma ar. Fagurhlsmri mldist slarhringsrkoman 81,5 mm a morgni . 5. og 64,3 mm Kirkjubjarklaustri. rtt fyrir miki rkomumagn austanlands var suvestantt algengasta vindttin og var fremur hgvirasm. 1933_6_850t_an.pngSlin var af skornum skammti syra en kringum meallag fyrir noran. Eitt stutt kuldakast kom essum bla mnui, dagana 16.-18. var noraustantt og slydda Vestfjrum og til heia norurlandi og grnai jr einn daginn Hesteyri Jkulfjrum. essu kasti mldist mesti kuldi bygg, 1,0 stig Grnhli Strndum . 17. Kaldast landinu var hins vegar -3,1 stig Jkulshlsi, austan vi Snfellsjkul 825 m h en ar var mlt etta r. Eftir kasti tk vi hgviri og hlindi. Dagana 24.-26. var kyrrt og bjart veur og afar hltt og fr hitinn 26,6 stig Kirkjubjarklaustri . 26. suurlandsundirlendi var einnig um og yfir tuttugu stiga hiti essa daga. Jafnvel Reykjavk var hmarkshitinn 17-19 stig og glampandi slskin og uru bjarbar glair vi. H var fyrir sunnan land og um Grnlandshaf.

Sustu fjra dagana var vestantt me rigningu vesturlandi en hlindum og urrviri norausturlandi og austfjrum. Hitinn fr 22,2 stig Hlum Hornafiri . 27. en daginn eftir 25,1 stig Hraunum Fljtum og 23,4 Grmsstum og sasta daginn mldust 22,1 stig Teigarhorni. Klaustri var mealtal hmarkshita mnuinum skr 17,1 stig, sem er reyndar grunsamlega htt, en mealhitinn var 12,0 stig. Tuttugu stiga hiti landinu var tiltlulega oft essum mnui, bi fyrstu dagana og sustu vikuna. Korti snir tla frvik hita 850 hPa fletinum rmlega 1400 metra h og er hann tv til rj stig yfir meallagi 1968-1996 sem er ansi nrri v sem hann var vi yfirbor en munurinn hita 1961-1990 og 1968-1996 slandi m heita enginn. Talsverur jarskjlfti var ann 10. suvesturlandi. Upptkin voru skammt fyrir sunnan Keili og strin var tpir sex Richter. Skjlftinn olli engum skemmdum.

eftir essum mnui kom hljasti jl landinu og undan honum fr fimmti hljasti ma.

Mealhiti mnaarins:

jun_1933_1086175.gif

1909 (10,2) etta er hljasti jn sem mlst hefur Vestfjrum og Vestmannaeyjum og s nst hljasti suurlandsundirlendi og Grmsey. a var svo hgvirasamt a nstum v m segja a ekki hafi hreyft vind allan mnuinn. 1909_6_500_1085838.pngOg etta er einn af allra urrustu jnmnuum. Segja m a hrstisvi vi Asoreyjar hafi teygt sig alveg til landsins. Sj korti fr h 500 hPa flatarins. Mia vi Stykkishlm, Teigarhorn og Vestmannaeyjar er etta sjtti urrasti jn ef jn 2010 er undanskilinn en var ekki mlt Teigarhorni en s mnur var einnig mjg urrvirsamur. rkomudagar voru einungis fjrir Teigarhorni. Fyrir noran tti lka ansi urrt. Hgar vestlgar ttir voru vivarandi fram yfir mijan mnu og var oft skja og slarlti vestanlands en mikil hlindi suma daga fyrir noran og austan. ann 5. var hitinn 21,5 stig Akureyri og 21,7 stig Seyisfiri . 12. Vindur snrist til austlgar ttar feina daga fr eim 16. og fr hitinn Reykjavk 17 stig .17. Fljtlega snrist aftur til vestanttar ea hgviris og sustu dagana var mjg hltt, 21,4 stig Akureyri . 24. og sasta daginn 21,2 stig Seyisfiri. Kaldast mnuinum var 0,3 stig Grmsstum. Slttur bestu bjum byrjai viku fyrir Jnmessu og tti einsdmi.

Vatnsveitan Reykjavk var tekin notkun essum mnui.

2010 (10,1) Bi Stykkishlmi og Reykjavk er etta hljasti jn sem mlst hefur og lka fyrir essa stai saman. Fyrir allar nu stvarnar eru jn 1933, 1909 og 1941 hins vegar hlrri. Og a snir vel a stvarnar Stykkishlmi og Reykjavk duga ekki einar sr til a gera sr nokkurn vegin grein fyrir hita llu landinu. En r vera a ngja egar ekki er um a a ra mlingar fr fleiri stvum eins og er um sum rin sem fjalla er um essum pistlum. etta er einnig hljasti jn sem mlst hefur Hreppunum fr 1880 og Hveravllum fr 1965, 8,5 stig. Kirkjubjarklaustri er etta riji hljasti jn, eftir 1933 og 1941. Mealtal hmarkshita Hli var 16,1 stig sem er me v mesta sem gerist jni. 2010_6_thick_an.pngMnuurinn var afskaplega urr norausturlandi, s urrasti vi Mvatn og nst urrasti Akureyri, eftir 2007. ar var etta fjri slrkasti jn fr 1926. Mjg hltt og bjart veur var landinu upphafi mnaarins. Mealhitinn ann 4. var dagshitamet a slarhringsmealtali Reykjavk 14,4, stig, en hmarkshitinn var 19,2 stig. Aldrei var hmarkshi neitt afskaplega mikill landinu llu mia vi han mealhitann. Hljast var 22,5 stig Torfum Eyjafiri . 18. Hmarkshiti landinu var reyndar lgstur sasta daginn, 17,4 stig. Kaldast var aftur mti -3,0 stig Staarhli Aaldal . 3. Mealhiti allra daga var Reykjavk yfir dagsmealtalinu. Mealhiti hmarkshita landinu mnnuum stvum var 18,7 stig en me sjlfvirkum stvum 20,0 stig og gerist varla meiri. ykktin yfir Keflavk hdegi og mintti var 5475 m en kortinu m sj frviki fr meallagi. Mikil ykkt skapar skilyri fyrir hlindi.

ttundi hljasti jl kom eftir essum mnui. Mealhiti jn 2010 nokkrum stvum:

jun_2011.gif

1871 Ef eingngu er mia vi Reykjavk og Stykkishlm er ljst a jn 1871 ers nst hljasti, eftir 2010, 2,3 stig yfir meallaginu 1961-1990. Nstur rinni fyrir essa tvo stai er jn 2003 en s jn nr ekki a vera me allra hljustu jnmnuum eftir a hgt er a fylla t tflu me eim nu veurathugunarstvum sem lengst hafa mlt fr v fyrir aldamtin 1900. a er v mgulegt a segja hver mealhitinn eim llum hefur veri jn 1871. En ljst er a s mnuur varafar hlr. Vi setjum hann hr fjra sti af v a hann er ekki alveg jafn hlr Reykjavk og Stykkishlmi og 2010. Hasvi var oft milli Skotlands og Noregs en lgir Grnlandshafi. Korti snir tla h 850 hPa flatarins rmlega 1400 m h.

1871_6_850_1085890.pngFraman af voru miklir hitar, einkum i dlum noranlands, Eyjafiri voru t.d. 20 R. [25 C] forslu um hdegi og 15 R [19 C] undir mintti, segir orvaldur Thoroddsen n ess a skra a nnar me sta og dagsetningu. Nokku rigndi Stykkishlmi ennan tma mildri sunnantt. ar var hitinn 11-13 stig hvern morgun fr eim 8. til hins 16. egar slttur hfst, segir orvaldur ennfremur, tk a orna vestan- og sunnanlands, en fr stainn a rigna noranlands- og austan. Var alveg urrt Stykkishlmi fr v rtt fyrir mijan mmu og til mnaarloka og stundum bjart yfir a undanteknum tveimur dgum sustu vikunni egar rigndi nokku. ttin var ennan tma oft austlg. Hmarkshiti var engan dag lgri en tu stig Stykkishlmi en var furu oft um og yfir fimmtn en mest 17,2 stig ann 10. og aftur ann 29. Minnstur hiti var 2,3 stig ann 20. etta var v gsent. Sagt var a sunnanlands hafi urkurinn veri minnstur Skaftafellssslu en fyrir noran voru rigningar minnstar Hnavatnssslu egar ar fr a rigna. Um mijan mnu var grasvxtur orinn meiri en vanalega jl og byrjai slttur v va nstum v mnui fyrr en venjulega.

1941 (10,1) essu jn kom eftir nunda hljasta ma. Verttan segir: „Tarfari var mjg gott og hagsttt. Spretta gt og gftir til sjvar gar. urkasamt sari hluta mnaarins." Hlum Hornafiri er etta hljasti jn sem ar hefur mlst 11,3 stig og einnig Kirkjubljarklaustri, 12,0, samt jn 1933. Sasta talaner reyndar hsta jntala mealhita veurst sunnanveru landinu. Borgarfiri og suur Snfellsnesi hefur ekki heldur mlst hlrri jl. Reykjavk var mnuurinn s fjri hljasti eftir 2011, 2003 og 1871. Fyrstu dagana var afar hltt, 25,7 stig . 3. Teigarhorni en nttina ur mldist reyndar lgsti hiti mnaarins Reykjavk, 6,7 stig sem var hsti lgmarkshiti sem ar hafi mlst jn og var ekki slegi fyrr en ri 2003. H var essa daga yfir landinu ea nrri v og hgviri. Hlst hgviri fram egar grunn lg var yfir landinu 7.-12. og var bjart a mestu. Afarantt hins 10. var nturfrost feinum stvum, mest -2,0 stig Grmsstum. Um daginn fr hitinn ingvllum hins vegar 18, 3 stig. Eftir etta fr a rigna allmiki sunnanlands og heild var urrkasamt a sem eftir lifi mnaar. ann 19. var mjg hvasst af suri og fauk ak af hsum sums staar. Um morguninn mldist mikil rkoma suur og suausturlandi, mest 52,3 mm Fagurhlsmri. Djp lg var a fara austur yfir landi. kjlfari kom mjg hl sunnantt en Vestmannaeyjum var stormur tvo daga. ar b fr hitinn mnuinum aldrei lgra en 7,3 stig sem er hsta lagi venjulegt jn. Veit g ekki betur en etta s hsta mnaarlgmark veurstvar eim mnui. Eins konar hitabylgja kom . 23. egar 24,8 stig mldust Hallormssta en 20-23 innsveitum noranands. Miki rumuveur var ennan dag fyrir noran, alveg fr Skagafiri til Mvatnssveitar. ann 25. dr til skammvinnrar og hgrar noraustanttar me talsveri rkomu va. En sustu dagana var hgur vindur en grunnar lgir nmunda vi landi. 1941_6_1000_1088408.png Hallormssta var mealtal hmarkshita mnuinum 17,6 stig sem er a hsta sem skr hefur veri jn nokkurri st en lklega hafa mliastur valdi v a etta mealtal er elilega htt mia vi mealhitann sem var ekki meiri en 11,3 stig. Hallormssta var mealhitinn 11,7 stig jn 1953 en var mealtal hmarkshita aeins 15,3 stig. a er berandi hve hmarkshitamealtl sumrin eru oft skr trlega h Verttunni rija, fjra og fimmta ratugnum. Valda v lklega fyrst og fremst fullngjandi astur varandi hitamlaskli. rkoman var aeins undir meallagi heild landinu og miklu minni en1933, einkum suausturlandi og norurlandi. Slarstundir voru lti eitt frri Reykjavk en 1933 en 30 klukkustundum frri Akureyri. etta var v ekki neinn slskinsmnuur. Sulgar ttir voru rkjandi mnuinum enda var rkoman Hfn Bakkafiri aeins 12 mm. Hahryggur var yfir Norurlndum en rstingur var lgur suvestur af landinu. Sj korti sem snir mealrsting vi sjvarml.

au strtindi gerust ann 22. a jverjar rust inn Sovtrkin me lengstu vglnua sgunnar.

ri 1940 (9,2, nr. 14) fllu veurathuganir niur Hallormssta en thrai var veurst og hafa ar veri stvar allt fr 1898. essi jn var s hljasti essum slum hann hafi hvergi slegi met nema ar. Hann l lka suvestantt me rigningu og slarleysi vast hvar nema norausturlandi. Samt sem ur var gfurleg rkoma austurlandi sast mnuinum. A morgni ess 29. mldust 111,6 mm Dalatanga sem var met fyrir slarhringsrkomu jn sem fll svo ri 2002. Miklir skaar uru af skriufllum og srstaklega var Eskifjrur illa ti.

2007 (9,8) etta er sjttu hljasti jn. Fyrstu vikuna var oft rigning suur- og vesturlandi en blviri fyrir noran. Akureyri var rkoman reyndar aeins 0,4 mm llum mnuinum og hefur aldrei veri minni jn. Eftir mijan mnu var gviri um allt land og kom varla dropi r lofti Reykjavk. 2007_6_500_an.pngann 23. var slin ar 18,0 klst og hitinn fr upp 17,4 stig. Sustu rj dagana var lka hltt og slrkt i hfustanum. Hitinn var yfir meallagi Reykjavk alla daga nema tvo. Varla geri nturfrost bygg. fr hitinn -0,3 stig . 12. Grmsstum en -3,7 stig sjlfvirku stinni Gagnheii uppi reginfjllum . 12. Mesti dagshiti landinu var oft um ea yfir tuttugu stig en fr aldrei mjg htt. Mestur hiti mldist sjlfvirku stinni Egilsstaaflugvelli 23,0 stig . 9. en mest mannari st 21,0 stig . 5. Skjaldingsstum Vopnafiri og Raufarhfn. Korti snir frvik 500 hPa flatarins mnuinum.

1953 (9,7) Hsavk var mealhitinn 12,7 stig og er a mesti mealhiti sem skrur er veurst slandi jn. etta er einnig hljasti jn Grmsstum Fjllum fr upphafi mlinga 1907, 10,8 stig. Grasspretta var me gtum en sunnanlands og vestan voru urrkar svo sltti var allva fresta. Vk Mrdal var rkoman 286 mm en aeins 0,8 Hsavk. a var slrkara en 1933 og 1941, bi fyrir sunnan og noran. Mnuurinn byrjai reyndar fremur kuldalega og var s fyrsti kaldasti dagurinn. Hgviri var og miki til bjart norausturlandi. Fr frosti ann annan -4,8 stig Mrudal og va voru nturfrost fyrir noran og austan og jafnvel ingvllum fraus eina ntt. H var fyrst yfir landinu en san sunnan vi a. 1953_6_thick_an.pngFr eim sjtta og til mnaarloka voru lgir oftast sunnan ea vestanvert vi landi. Var oft rkomusamt suur og vesturlandi og einstaka sinnum um land allt. Hahryggur var annars oft yfir Norurlndum en h yfir Kolaskaga essum mnui en lgir Grnlandshafi. ykktin yfir landinu upp 500 hPa fltin var v meiri sem noraustar dr. Sj korti. Gott veur var sautjndanum, 15 stiga hiti Reykajvk en 18 Borgarfiri og Hlsfjllum. suurlandi og um mibik vesturlands voru strrigningar 22.-23. A morgni hins 23. mldist slarhringsrkoman Vk Mrdal t.d. 72 mm og 58 mm Kirkjubjarklaustri. Hltt var fyrir noran og nsta dag mldist hitinn 26,2 stig Sandi Aaldal og mealhitinn Akureyri var 17,3 stig sem er dagshitamet og me hlrri jndgum sem koma yfirleitt a mealhita. Daginn eftir fr hmarkshitinn 25,0 Hsavk. essa daga komst hitinn va annars staar fyrir noran 20-24 stig. Hldust hlindi landinu nnast til mnaarloka og . 28. fr hitinn Sumla Hvtarsu 21 stig, 20 Dlum og svipa Hrtafiri.

Elsabet Englandsdrottning var vg ann 2. alveg sjaldgfum kulda mia vi rstma Englandi. Daginn ur barst s frtt um heiminn a Everest hefi veri klifi fyrsta sinn. Uppreisn var ger A-Berln en hn var bld miskunnarlaust niur. Sast en ekki sst var etta frgur aftkumnuur. Rosenberghjinin voru tekin af lfi Bandarkjunum . 19. og er a einhver umdeildasta aftaka sgunar. Og . 29. var fjldamoringinn og kynferisglpamaurinn John Christie tekinn af lfi Englandi.

Jn 1954 var aeins rmu meallagi a hita yfir landi en sl met Hreppunum ar sem athuga hefur veri san 1880. Mealhitinn Hli var 11,4 stig og hefur aeins ori hrri ri 2010. Mealtal hmarkshita ar var og venju htt, 16,8 stig sem er a hsta sem skr er jnmnui suurlandsundirlendi. etta var reyndar sasti jn stinni ar sem mlt var veggskli og er etta hmarksmealtal kannski grunsamlega htt. Smsstum Fljtshl var mealhitinn 11,0 stig en mealtal hmarkshita 14,4 stig og ar var lka bara veggskli. En Smsstum verur hmarkshiti sumrin reyndar yfirleitt ekki eins mikill sem Hli. Mjg hltt var landinu dagana 4.-6. ann 6. hvtasunnudag fr hitinn Reykjavk 20,7 stig en va suur og vesturlandi 21-23 stig. etta voru hljustu dagar mnaarins. Og menn voru alveg lvair af sumarglei!

a voru mikil tindi egar almyrkvi slu var syst landinu . 30. en vel rkkvai Reykjavk. Man bloggarinn gtlega eftir essum atburi. Hann fr reyndar a skla v einhver barnagrunginn skrkvai v a honum a vri a koma heimsendir! Myrkvinn sst 150 km belti sem l reyndar a mestu fyrir sunnan land en norurtakmrk ess var bein lna sem l yfir Kross Landeyjum, og Langholt Meallandi. Annars staar var deildarmyrkvi. Vestmannaeyjum hfst almyrkvinn kl. 11:04 og st rmlega hlf ara mntu. Bjart var suurlandi egar etta gekk yfir.

2003_6_1000.png2003 (9,7) etta er ttundi hljasti jn og virist vera einhver s allra rkomusamasti sem mlingar n yfir, nstur eftir 1889 og svipaur og 1930 og 1969 og er etta rkomusamasti mnuur sem hr er fjalla um. En hann sttar einnig af v a vera nst hljasti jn sem mlst hefur Reykjavk en s nundi rkomusamasti. Lambavatni Rauasandi Bararstrandarsslu, ar sem mlt hefur ver san 1923, var etta hljasti jn sem ar hefur komi, 11,1 stig. Reykjavk var melhitinn mjg jafn, aldrei mjg hr, hstur 12,4 . 24., en heldur aldrei lgri en 9,5 stig . 3. Ekki var srlega hltt landinu lengi framan af. Nturfrost mldist til dmis -0,1 stig Hveravllum . 3. en Gagnheii -2,3 stig . 16. lglendi fr hitinn minnst 0,2 stig Staarhli . 3 og aftur . 16. Mifjararnesi. Hiti komst ekki tuttugu stig mnnuum veurstum fyrr en ann 22. en var a svo hvern dag til mnaarloka. Akureyri komu dagshitamet fyrir mealhita . 25. og 26. Mestur hmarkshiti var 23,6 stig Mnrbakka . 26. en sjlfvirkri st 24,9 stig Hallormssta . 29. Sasta dag mnaarins var bla suurlandsundirlendi og fr hiti ar va nkvmlega tuttugu stig. Mealtal hmarkshita mannara stva var 18,5 stig en 19,0 jn 2002. Mjg var vtusamt sunnanlands og austan en urrvirasamt norvesturlandi. rkoman Kvskerjum var 405,5 mm en 15,9 mm Mjlkrvirkjun inn af Arnarfiri og 15,2 mm Dalsmynni Skagafiri. Slskinsstundir Hlum Hornafiri voru einungis 45,6. a er ekki aeins minnsta slskin sem ar hefur mlst jn fr 1958 heldur hefur aldrei mlst eins lti slskin jn veurst slandi. Lgir geru sig aspsmiklar suur af landinu en korti snir loftrsting vi yfirbor.

2002_6_1000.pngJn 2002 (9,2), sautjndi hljasti landinu, er tekinn hr me vegna ess a mldist mesti hiti sem mlst hefur jn Reykjavk og mesta slarhringsrkoma landinu mnuurinn ni ekki a vera meal tu hljustu yfir landi. Mealhitinn var 10,8 stig Reykjavk, sjtti hljasti ar fr 1866, og mnuurinn var svipaur a hlindum suurlandsundirlendi og 2003. Hellu var hitinn 11,1 stig en 11,7 rafossisem er hsta jnmealhitatala suurlandsundirlendinu. Hitaskil fru yfir landi . 8 me rumuveri syst landinu. Var san srlega hl austantt nstu tvo daga. Hitamet fuku nokkrum stvum vestanlands. eim frga sta Breiavk fr hitinn til dmis 24,0 stig . 10. og er a langmesti hiti sem nokkru sinni hefur mlst eim slum nokkrum mnui. Dagshitamet fyrir slarhringsmealhita var sett Reykjavk hvern dag 8.-14. og ann tunda var mealhitinn 16,2 stig sem er mesti mealhiti sem ar hefur mlst nokkurn dag jn. Daginn eftir var mealhitinn 15,1 stig en mldist mesti hmarkshiti sem komi hefur jn Reykjavk ntmaskli, 22,4 stig (. 24. 1891 mldust 24,7 annars konar skli). Slin skein nokku glatt hfuborginni essa tvo ofurhlju daga reykvskan mlikvara. Mesti hiti landinu var hins vegar 24,7 stig rafossi . 12. Hiti fr einhvers staar tuttugu stig ea meira alla dagana 4.-14. mnnuum veurstvum.

Mean hlindunum st kom forseti Kna heimskn til slands og vakti framkoma yfirvalda vi flaga Falungong sem hinga komu lka miklar deilur. Gviriskaflanum lauk eiginlega sautjndanum me forttuveri af noraustri me vatnsveri og skriufllum austfjrum. rkoman a morgni hins 18. Gils Breidal var hvorki meiri n minni en 167,1 mm sem mun vera met jn. Veri gekk von brar niur en mnuurinn var ekkert srstakur a hita eftir a og eiginlega hlf leiinlegur. Lkt og jn ri eftir var lgasvi aulseti suur af landinu eins og korti yfir loftrsting vi yfirbor snir.

1939 (9,7) Jn essi, sem er s nundi hljasti heild landinu og kom kjlfari nst hljasta ma, sttar af mesta hita sem mlst hefur slandi og mesta loftrstingi jn landinu. Hann var allur talinn hagstur en samt nokku urr fyrir noran. Fram eftir voru aallega sulgar ttir me dltilli rkomu. ann 6. var rumuveur me miklu haglli istilfiri. Myndaist hola allmikill mri og er tali a eldingnu hafi ar losti niur. Dagana 10.-12 var hgviri og vast hvar urrt og bjart. mldust sums staar nturfrost, mest -3,0 stig Npsdalstungu Mifiri . 11. San gekk suaustantt og mldist slarhringsrkoman 53,2 mm Vattarnesi . 14. en 77,6 mm . 16. Hlum Hornafiri og 48 mm . 18. Fagradal Vopnafiri. Aal veurballi byrjai hins vegar mnudaginn ann 19. egar geysimikil h byggist upp fyrir sunnan land og svo yfir landinu sjlfu. Klukkan 17 (kl. 18 a okkar tma) . 21. mldist loftrstingur 1040,4 hPa Stykkishlmi. Er a eins og ur segir mesti loftrstingur sem mlst hefur landinu jn. venju mikil hlindi fylgdu essu. kortinu er sndur mesti hmarkshiti sem mldist vikomandi st hitabylgjunni. Stykkishlmi voru ekki hmarksmlingar en sndur mesti hiti sem lesinn var mli athugunartmum. Stykkishlmur er alls ekki hitavnleg st. Hmarksmlingar vantar lka fr msum rum stvum.

max_1939.gif

Hlindin hldust nokkra daga en mesti hitinn frist nokku til milli landshluta. eina fimm ea sex daga var hitinn yfir tuttugu stig mrgum sveitum ar sem hafgola ni ekki til. Sums staar var aldrei srstaklega hltt, t.d. Borgarfiri, Vestfjrum og Reykjavk. ar var hljast 18,7 stig . 20. og aftur . 23. Fyrri daginn var hmarkshitinn aftur mti 21,7 Kirkjubjarklaustri. Daginn eftir voru ar 28,0 stig en suurlandsundirlendi var va 20 til 23 stiga hiti en 25,0 stig Vk Mrdal. Sama hitastig var mlt Mlifelli Skagafiri en 24,0 stig Mifiri og Teigarhorni og 26,0 stig Murdal og Hallormssta. Akureyri fr hitinn hins vegar 28,6 stig hgri vestantt ennan dag og var kominn 24 stig strax um morguninn. Frttir af veri voru fskrugar blunum essum rum og sjaldan ea aldrei minnst hitabylgjur. En n gtu menn ekki ora bundist! ann . 22. nu hlindin hmarki. Mldist mesti hiti sem mlst hefur landinu, 30,5 stig Teigarhorni Berufiri en 30,2 Kirkjubjarklaustri, 28,5 Fagurhlsmri og 26,5 stig Akureyri. Aftur fr hitinn Hallormssta ennan dag 26 stig en 26,5 stig Sandi Aaladal, 25,3 Hsavk og 25,2 Grmsstum. teigarhorn_19old.jpg suurlandsundirlendi var lka mikill hiti, til dmis 23,2 stig Berustum, skammt fr Hellu. Nsta dag klnai mjg norurlandi egar vindur var norlgari, en ar var enn bjart, en aftur komst hitinn 26,6 stig Kirkjubjarklaustri en 22 Eyrarbakka og Vestmannaeyjum var s dagur heitasti dagurinn hitinn yri ekki meiri en 17,5 stig. Fyrir utan tlurnar fr Kirkjubjarklaustri, Hallormssta og Teigarhorni og fyrir hitann ann 22. Akureyri hef g reyndar ekki handbrar hmarkshitatlur allra stva fr degi til dags en einungis dagsetningar egar hitinn fr hst stvunum mnuinum. ann 24. var svo hmarki Reykjahl vi Mvatn, 25,4 stig og Hamraendum Dlum var a 23,6 stig . 25. og var kominn sunnudagur. etta ir a hitarnir stu fr eim 20. til a.m.k. hins 25. eir hafi komi misjafnt niur og allmiki hafi dregi r eim sustu dagana. Hafgolan var leiinleg, t.d. klnai mjg skarpt Akureyri egar hn kom ar. venjulega mikil slskinst hfst Reykjavk . 23. sem hlst til 5. jl ekki vri n alltaf hltt daga. Myndin er af Teigarhorni 19.ld. Hn er eigu jminjasafnsins en er tekin af vef Veursstofunnar.

Jnihitamet sem enn standa og voru sett essari hitabylgju eru au Mifiri, Sandi, Grmsstum og Vk Mrdal og Smsstum, 22,6 stig . 21. En rsmetin Teigarhorni, Kirkjubjarklaustri og Fagurhlsmri standa ll enn. Miklir vatnavextir uru hlindunum Eyjafiri og hljp vxtur grarlegur Eyjafjarar, Hrg, Svarfaardals og Gler ar sem brin eyislagist. Vegurinn um xnadal var fr kafla og skria stflai nstum v Eyjafjarar. msar fleiri skemmdir uru brm, vegum tnum, engjum og matjurtagrum. Eftir a hlindin hfu gengi yfir var enn h yfir landinu ea nrri v. Hgviri var suma daga en ara daga var noran ea noraustan tt og sums staar allhvasst. Veur var oft bjart og rkoma mjg ltil.

Nest sunni eru nokkur kort sem sna run harinnar miklu fr . 20 til 25. endurgreiningunni amersku. ykktin upp 500 hPa fltin hefur jafnvel veri nokku yfir 5600 m egar mest var. Merkt er me rauu nokkrar hitatlur inn landi. er kort sem snir h 5 hPa flatarins egar hann var talinn hstur. Vibt 10.6. ykktin yfir suvesturlandi fr svo htt sem 5655 m en hin var 5961 sem er hitabeltisstand og vel a!

1934 (9,6) Fyrstu fimm dagana voru hljar sunnanttir me rigningu sunnanlands en blu mikilli fyrir noran. Komst hitinn 25,5 stig Hraunum Fljtum ann rija. Hlindin ollu miklum leysingum til fjalla, einkum fyrir noran. Grarlegir vatnavextir uru Skagafiri og Eyjafiri. Hrasvtn og fleiri vatnsfll skemmdu vegi og sums staar spustu aarvrp burt flum. Vestfjrum runnur skriur r fjllum og ollu skemmdum tnum og grum.

essi mnuur er svo auvita ekktur fyrir jarskjlfann mikla sem rei yfir ea rttara sagt undir Dalvk . 2. kl. 13:42. Strin var 6,3 stig Richterskvara en skjlftinn tti upptk sundinu milli Dalvkur og Hrseyjar en fannst fr Breiafiri til austfjara. Tlf hs eyilgust en 85 skemmdust. En enginn meiddist.

Mikil veurbla var um allt land dagana 6.-14. hgviri. Hsavk fr hitinn 26,0 stig . 7. sem er ar jnmet og . 10. var yfir tuttugu stiga hiti suurlandsundirlendi. En skjtt skipast veur lofti og upp r mijum mnui kom leiinda kuldakast me noraustantt. Veur var va bjart og urrt og voru sums staar nturfrost, mest -2,4 stig . 21. Grmsstum. Sustu vikuna var breytileg tt en rigningar va en ekki kalt. rkoma orvaldsstum Bakkafiri var aeins 3,7 mm essum mnui og mldist aldrei minni mean mlt var (1924-1995). eftir essum jn kom ellefti hljasti jl.

Sasta daginn lt Hitler til skarar skra gegn eim sem hann taldi gna veldi sinu innan raa nasista ager sem nefnd hefur veri Ntt hinna lngu hnfa.

Fyrir 1867 var jn 1830 einstaklega hlr lkt og ma sama r og eru au hlindin ansi strkarlaleg og ekki alveg tranleg. Enn hlrri var jn 1831. etta eru mlingar fr Reykjavk. Tlurnar sjst fylgiskjalinu. Einnig var mjg hltt 1846 egar hitinn Stykkishlmi var 10,4 stig, en 10,3 Reykjavk og er a ekkert t htt.

Fjallkonan, 19. jn 1909; Inglfur 1. jl 1909.

Fyrra fylgiskjali er hi hefbundna en hi sar er um jn Akureyri 1953 og Reykjavk 2002 og 2010. au eru fyrir nean kortin.

Kldustu jnmnir.

Skringar.

1939_0620_18_1086155.gif 1939_0621_12_1086156.gif

1939_0621_500_1086161.gif

1939_0622_12_1086165.gif

1939_0623_12_1086166.gif1939_0624_12_1086167.gif

1939_0625_12_1086169.gif


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband