Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.9.2008 | 12:37
Fasismi stig af stigi
Fréttir fjölmiđla af innrás lögreglunnar og húsleit hjá hćlisleitendum í Njarđvík vekja undrun mína. Ţćr virđast ekki vera neitt nema endurómur af yfirlýsingum lögreglunnar. Hvergi reyna fjölmiđlar ađ kafa undir yfirborđiđ.
Hćlisleitendur eru í afar viđkvćmri stöđu. Vel getur ţó veriđ ađ ţar séu einhverjr svartir sauđir međ óhreint í pokahorninu, en í öllum fréttaflutningi hefur veriđ fjallađ bara um "hćlisleitendur" međ engri ađgreiningu. Fréttirnar hafa veriđ ţannig ađ ţeir sem lesa ţćr eđa heyra hljóta ađ fá vćgast sagt neikvćđa mynd af hćlisleitendum.
Fréttaflutningurinn túlkar nćr eingöngu sjónarmiđ lögreglunnar. Hann er ekki sjálfstćđur fyrir fimm aura. Ég nefni sem dćmi ađ fyrirsagnir frétta hafa gjarnan veriđ ađ "rökstuddur grunur" hafi veriđ um eitthvađ misjafnt. Meiningar lögreglunnar eru gerđar ađ óyggjandi sannleika í stađ ţess ađ líta ţćr gagnrýnum augum.
Međ ţessari ađgerđ hefur lögreglan, međ stuđningi yfirvalda auđvitađ, opinberlega stimplađ hćlisleitendur almennt á Íslandi sem glćpamenn eđa ađ minnsta kosti viđsjárvert fólk. Ţessi ađgerđ var fyrst og fremst gerđ til ađ ţjarma ađ hćlisleitendum, terrorisera ţá, skapa í viđkvćmum ađstćđum ţeirra ótta, skelfingu og varnaleysistilfinningu. Svo er ósvífnin fullkomnuđ međ ţví ađ ađgerđin muni eiga eftir hrađa afgreiđslu mála um hćlisleitendur hjá Útlendingastofnun. Ţetta hafi allt veriđ gert hćlisleitendum til góđa!
Og fjölmiđlar virđast láta ţetta gott heita, éta ţetta upp eftir lögreglunni og Útlendingastofnun athugasemdalaust.
Út yfir tekur ţegar lögreglustjórinn á Reykjanesi, Jóhann R. Benediktsson, hneykslast á ţví ađ peningar skuli hafa fundist í fórum hćlisleitenda sem séu á forrćđi ríkisins. Peningana gerđi hann upptćka án ţess ađ spyrja hvernig ţeir vćru fengnir.
Hann stal ţeim.
Lögreglustjórinn er reyndar kapituli út af fyrir sig.
Hann er sífellt međ kjaftinn á lofti međ bullandi stóryrđi. Hann viđhafđi í einhverju sakamáli stórkarlalegar yfirlýsingar í fjölmiđlum um einhvern mann og ţađ var allt rekiđ ofan í hann af dómstólum. Ţá hafđi hann samt, ţessi orđhákur, ekki manndóm til ađ biđjast afsökunar en ţađ sljákkađi hins vegar verulega í honum svona rétt í bili ţegar Ríkisútvarpiđ talađi viđ hann.
Ţađ var ţessi mađur sem hlakkađi opinberlega yfir fangelsisdómi umkomulausra útlendinga sem reyndu ađ komast úr fátćkt heima hjá sér međ "vafasömum" hćtti til vesturlanda. Eitt er ađ láta sig hafa ţađ ađ framfylgja lögum, annađ ađ hlakka opinberlega yfir ógćfu annarra. En ţađ gerđi lögreglustjórinn fyrir augum allrar ţjóđarinnar.
Ţađ var ţjösnaskapur ţessa lögreglustjóra sem fékk einhvern mann sem kom til landsins, enginn vissi í rauninni hvađan hann kom en taliđ var fullvíst ađ hann vćri múslimi, til ađ fremja sjálfsvíg á Keflavíkurflugvelli međan hann beiđ ţess ađ verđa sendur úr landi. Aldrei kom svo fram hvađ varđ um líkiđ. Kannski var ţađ bara brennt hér á landi en samkvćmt múslimskum hćtti er lagt blátt bann viđ ţví ađ brenna lík. Kanski var lík ţessa manns svívrt.
Já, lögreglustjórinn á Reykjanesi kann vel til verka.
Hér er ađeins fátt eitt taliđ af afrekum ţessa dćmalausa lögreglustjóra og nú kórónar hann ţau međ botnlausum fordómum í garđ hćlisleitenda.
Orđ hans ćttu ađ vera brottrekstrarsök. En enginn segir neitt. Yfirvöld líta til ţessa gífuryrta semifasista međ velţóknun og fjölmiđlar yppta einungis öxlum.
Hvađ er eiginlega ađ fjölmiđlunum og hvađ er ađ ţjóđinni ađ geta ţolađ ţetta lögreglustjóragerpi?
Og nýjustu fréttir eru ađ forstjóri Útlendingastofnunar vill ólmur ţrengja ađ hćlisleitendum í framtíđinni. Ţađ verđur örugglega gert. Og lögregluađgerđin átti ađ plćgja jarđveginn.
Svona skapast fasisminn stig af stigi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
4.9.2008 | 14:46
Enn er hneykslast á ţeim!
Já, nú harmar Forsćtisráđuneytiđ ađ Breiđavíkurdrengirnir skuli gera uppskátt um hugmyndir ríkisins um skađabćtur til ţeirra. Ţeir eiga bara ađ ţegja ţar til of seint er ađ mótmćla.
Međ ţessari tilkynningu er forsćtisráđuneytiđ, Geir Haarde, ađ setja ofan í strákana. Ađ harma eitthvađ er ađ setja ofan í viđ einhvern.
Hvađ ćtli slíkt hafi oft gerst áđur ţegar ţessir drengir eiga í hlut.
Forsćtisráđuneytiđ ćtti nú bara ađ skammast sín. Og auđvitađ verja ráđuneytismenn sig og vitna í sérfrćđinga sem eiga ađ vera virtir.
En hvernig vćri ađ virđa Breiđavíkurdrengina svona einu sinni?
Birt án samţykkis ráđuneytis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
4.9.2008 | 13:18
Bćturnar til Breiđavíkurdrengjanna
Drengirnir í Breiđavík eru slegnir yfir ţeim bótum sem ríkisstjórnin ćtlar ađ skenkja ţeim. Ţeir tala um ađ í annađ sinn sé ríkisvaldiđ ađ smána ţá. Sérstaklega eru ţeir sárir yfir ţví marghliđa mati sem ţeir ţurfa ađ sćta hjá einhverjum sérfrćđingum um ţađ hvađ mikiđ ţeir hafi skađast í vistinni og hve mikiđ beri ađ veita ţeim í sanngirnisbćtur.
Breiđvíkurdrengirnir spyrja líka hvađ verđi međ ţá drengi sem hafa getađ fótađ sig vel í lífinu en ţađ er sem betur fer til. Ţeir fá ţá engin skađastig og ţar af leiđandi engar bćtur.
Sú hugmynd sem komiđ hefur fram hjá Breiđavíkursamtökunum ađ reikna ćtti drengjunum vinnulaun miđađ viđ ţann tíma sem ţeir voru í nauđungarvinnunni finnst mér snjöll og sanngjörn.
Alţingi á nú eftir ađ fjalla um frumvarp ríkisstjórnarinar. En ekki á ég von á ađ ţađ breyti miklu. Ćtli gerist ekki ţađ versta og lágkúrulegasta ađ ţetta verđi flokkspólitískt bitbein sem drepur í raun og veru öll mál. Ţá varđur máliđ međ lágum bótum bara keyrt áfram međ ţingmeirihluta stjórnarinnar gegn stjórnarandstöđunni. Ţađ er annars dćmigert ađ lítiđ er fjallađ um ţetta mál í samanburđi viđ hefbundna vinnudeilu ljósmćđra gegn ríkinu. Ţar spara ţekktir menn og konur ekki stóru orđin međ stuđning viđ ljósmćđur. Styđur einhver ţeirra Breiđavíkurdrengina? Ekki fer ţađ ađ minnsta kosti hátt.
Ţađ sárasta í ţessu dćmi er ţađ ađ búast má viđ ađ ýmsir Breiđavíkjurdrengir séu mjög brotnir menn og ţiggi ţví einhverjar smánarlegar bćtur án ţess ađ mögla ţó hinir sterkari einstaklingar mótmćli.
En ekkki gerir ţađ málstađ ríkisstjórnarinnar betri.
Ţarna sjáum viđ hvernig lífiđ getur stundum tekiđ á sig einkennilegar myndir og hvađ manngildi getur oft veriđ annađ en yfirborđiđ sýnir.
Ég ber ekki saman manndóm og manngildi Breiđavíkurdrengjanna sem margir hafa sigrast á ótrúlegum ţrengingum og mannleysishátt og vesaldóm ráđherranna í ríkisstjórninni. Ráđherrarnir eru ţess ekki verđir ađ binda skóţveng aumasta Breiđavbíkurstráksins.
Ţó ţeir hafi stuđning valdsins og formsins og sterkra stjórnmálaflokka og fái um sig lofgerđarrrollur ţegar ţeir verđa sestir í helgan stein eđa hrökkva uppaf og jafnvel heilagramannasögućvisögur í lifanda lífi ţá getur mađur gubbađ yfir ţví hvađ ţeir eru miklir aumingjar.
Nú er fallegur dagur, bjartur og skír. En svona fréttir gera mann ţunglyndan og dapran.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.8.2008 | 14:02
Einfalt samhengi
Fátt er í rauninni jafn ógeđfellt eins og múgćsing heillar ţjóđar. Hún birtist ekki alltaf í saklausum kappleikjum heldur oft í stríđi og blóđsúthellingum. Múgsál er stór hákskalegt fyrirbrigđi.
Gott ađ Íslendingar fá sjaldan tilefni til ađ vera "einhuga ţjóđ".
Frábćrt ađ ţessum vandrćđa ólympíuleikum er lokiđ. Sumir sem eru í íţróttavímu spyrja hvađ stjórnarfyrirkomulagiđ í Kína komi ólympíuleikunum viđ. Ţetta hafi veriđ glćsilegustu ólympíuleikar sögunnar - sem auđvitađ mátti segja sér fyrir.
Ólympíuleikarnir koma stjórnarfyrirkomulaginu í Kína viđ á ţann hátt ađ ţeir skilja eftir sig hörmungarslóđ fyrir málfrelsi og mannréttindi í landinu og margir voru beittir ofbeldi í undirbúningi leikanna.
Ţeir voru beinlínis notađir til ađ herđa tökin á ţjóđinni sem er sú fjölmennasta í heiminum. Ástandiđ er verra en ef engir leikar hefđu veriđ.
Ţađ er samhengiđ.
Er nokkuđ erfitt ađ skilja ţađ?
Hugsar nokkur Íslendingur annars til kvennanna tveggja á áttrćđisaldri sem dćmdar voru í árs ţrćlkunarvinnu fyrir ţađ eitt ađ sćkja um leyfi til ađ mótmćla.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
23.8.2008 | 21:08
Skiptir meira máli en ólympíugull
Ţćr hrollvekjandi fréttir sem hér má lesa finnst mér skipta meira máli en nokkurt ólympíugull.
Er eiginlega hćgt ađ gleđjast yfir verđlaunum á ólympíuleikunum í skugga ţessara atburđa?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 00:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2008 | 14:19
Efndir forseta Íslands í Kína
Forseti Íslands svarađi gagnrýni á ţađ ađ hann fćri á ólympíuleikana međal annars međ ţví ađ árangursríkara vćri ađ reyna ađ ţrýsta á kínversk stjórnvöld í mannréttindamálum en hundsa ţau.
Nú hefur forsetinn hitt forseta Kína. Samkvćmt fréttatilkynningu frá forsetaembćttinu var ekki sagt eitt einasta orđ um mannréttindamá en hins vegar skeggrćtt um orkumál og handbolta!
Fyrir skemmstu var sagt frá ţví í fréttum ađ tvćr konur um áttrćtt í Peking ćttu fangelsisdóm yfir höfđi sér fyrir ađ mótmćla ţví ađ ţćr voru hrakar af heimilum sínum beinlínis vegna undirbúnings ólympíuleikanna. Sömu sögu er ađ segja af ţúsundum annara Kínverja.
Skiptir ţetta ekki máli? Mćttu Íslendingar ekki gefa ţessu og öđru álíka sem gerst hefur í Kína í ađdraganda ólympíuleikanna gaum ţegar ţeir gleđjast yfir ţví ađ íslenska handboltaliđiđ kemst á verđlaunapall á ólympíuleikunum?
Hvort skiptir meira máli hverful frćgđ í kappleikjum eđa grimmileg mannleg örlög?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 00:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2008 | 12:02
Góđ ákvörđun
Ţessi tíđindi mega ekki kafna í áhuganum fyrir leik Íslendinga í undanúrslitunum á ólympíuleikunum.
Björn Bjarnason, sama sem bloggvinur minn, hefur tekiđ ţá ákvörđun ađ mál Páls Ramses verđi tekiđ til umfjöllunar á nýjan leik.
Ţađ er gaman ađ eiga slíkan mann sem sama sem bloggvin!
Mál Ramses tekiđ fyrir á ný | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
15.8.2008 | 16:58
Ofbeldi
Ég hef óbeit á öllu ofbeldi. Ekki síst gegn börnum.
Ég fordćmi allt ofbeldi gegn konum og körlum. En mér myndi aldrei detta í hug ađ fordćma bara ofbeldi gegn konum. eđa bara ofbeldi gegn körlum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 10:58
Hugarafl mótmćlir viđ kínverska sendiráđiđ
Ţessa tilkynningu má lesa á heimasíđu Hugarfls. Ég hef lesiđ á ýmsum bloggsíđum ađ mótmćli fólks vegna ólympíuleikana séu asnaleg og annađ í ţeim dúr. Er ţetta Hugaraflsfólks ţá ekki óttalega asnalegt í augum ţeirra sem ţannig hugsa? Hugsa ţeir kannski eins og Kínverjar ađ ţetta sé eiginlega ekki fólk heldur eins konar meindýr sem halda verđur frá ólympíuleikunum hvađ sem ţađ kostar.
Ekki ţarf ađ spyrja um afstöđu forsetans og menntamálaráđherrans. Ţau sýna hug sinn í verki. Ćtli forsetinn skammist sín ekki fyrir geđsjúka landa sína? Telur sig eflaust ekki vera ţeirra forseti. Gerđi hann ţađ vćri hann ekki á ólympíuleikunum. Ţađ er engin afsökun ţó ađrir ţjóđhöfđingjar flykkist á leikana.
Mér finnst ekki síđur ástćđa til ađ mótmćla viđ Bessastađi en kínverska sendiráđiđ.
Ţetta er gott framtak hjá Hugarafli,. En félagđi Geđhjálp virđist ekki láta sig ţetta mál neinu skipta. Ţađ er skammarlegt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
5.8.2008 | 19:46
Myrkraverk í Kína
Fréttir frá undirbúningi ólympíuleikanna verđa ć óhugananlegri. Höfuđborgin Í Kína er orđin hervćtt lögregluveldi. Fólk sem taliđ er óćskilegt er fjarlćgt međ valdi frá augsýn hinna fínu gesta. Ţeirra á međal eru andófsmenn. Kínverjar hafa svikiđ öll loforđ sín um ţađ ađ virđa mannréttindi sem voru forsenda fyrir ţví ađ ţeir fengju ađ halda leikana. En menn yppta bara öxlum. Og segjast ćtla ađ njóta leikana ţrátt fyrir ţađ.
Mér hefur alltaf ţótt sérstök hátíđ ţegar ólympíuleikarnir eru og fylgst međ ţeim eins og ég hef getađ í sjónvarpinu. En nú er mér bara óglatt.
Ég býst viđ ađ íţróttamenn almennt séu alveg jafn umhugađ um mannéttindi eins og ađrir og geri mér grein fyrir ţví ađ ţeir hafa mikiđ á sig lagt vegna leikanna og ţeir verđa kannski stćrsta stund lífs ţeirra. En engan órađi fyrir ţeim ósköpum sem nú eru deginum ljósari um harkalega og mannfjandsamlega framgöngu Kínverja varđandi ólympíuleikana.
Er íţróttafólki virkilega alveg sama? Eru ekki til nein ćđri verđmćti í ţeirra augum en ţau ađ fá ađ keppa á ólympíuleikumm, sama hvađa gjald saklaust fólk ţarf ađ greiđa fyrir ţađ? Ólympíuleikarnir ađ ţessu sinni eru fremur martröđ fyrri alla mennsku en hátíđ friđar og vinsamlegra samskipta.
Ţeir eru myrkraverk. Og mér er í alvöru óglatt.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006