Hljustu vetur slandi

Samkvmt skilgreiningu Veurstofunnar er vetur slandi fr desember til mars.

Hljustu vetur sem mlst hafa eru allir fr v tuttugustu og tuttugustu og fyrstu ld a einum frtldum.

Hljastur var veturinn 1963-1964. Er mia vi r 9 veurstvar sem lengst hafa athuga, Reykjavk, Stykkishlm, safjr/Bolungarvk, Akureyri, Grmsey, Teigarhorn, Fagurhlsmri, Vestmannaeyjar og Stranp/Hl Hreppum.

Mealhiti essara stva yfir vetrarmnuina er -0,4 stig 1961-1990 en 0,1 rin 1931-1960.

ennan vetur var mealhitinn hins vegar 2,8 stig stvunum nu.

rkoma var i rsku meallagi landinu yfir allan veturinn. Sunnan til landinu og norur Vestfiri var hn yfirleitt meiri en i mealri, og stku sta meira en 30% umfram meallag, en Norausturlandi var hn yfirleitt innan vi 50% af meal- rkomu 1931-1960.

Desember var svalastur mnaanna veturinn 1963-1964. Hann var samt vel hlr. Sunnantt var yfirgnfandi nema nokkra daga rtt fyrir jlin og svo um jlin sjlf. Mesta frost mnaarins mldist -21,0 stig . 20. Reykjahl vi Mvatn. Skarpt hlnai eftir etta kuldakast v hiti komst 11,9 stig Seyisfiri . 22. Loftvgi mnuinum var venjulega htt, 11,5 hPa yfir meallaginu 1931-1960 og hafi essi mnuur hsta loftrsting allra eirra mnaa sem minnst er essum pistli. Er etta me mesta loftvgi sem mlst hefur desember. rkoma var hins vegar 30% undir meallaginu 1931-1960, minnst innsveitum norausturlandi en mest vesturlandi. Snjlag var 47%. Alhvtir dagar voru aeins fjrir Reykjavk en alautt var tali allan mnuinn Vfilsstum.

Janar var s ttundi hljasti landinu heild en s annar hljasti Reykjavk og Vestmannaeyjum en fjri hljasti Stykkishlmi. Kuldakast fjra daga kom laust fyrir mijan mnu og svo tvo sustu dagana en annars voru ltlaus hlindi. Lengst af var snjlaust bygg og sumarfr vegum. suurlandi sl grnum lit tn. Mestur hiti mldist 14,9 stig Seyisfiri . 7. og 10. Arnarstapa sunnanveru Snfellsnesi var skrur 14 stiga hiti . 5. og er a vgast sagt venjulegur janarhiti eim sta ef rtt hefur veri mlt. kuldakastinu lok mnaarins fr frosti 27,1 stig Grmsstum. essi kuldi hlt fram fyrstu fimm dagana febrar og mldist yfir 20 stiga frost Borgarfiri . 5, en einnig Grmsstum.

Febrar var s fjri hljasti sem mlst hefur. Hann var hgvirasamur og tiltlulega slrkt var norausturlandi. Eftir 5. febrar rktu einmuna hlindi til marsloka a einum degi undanskildum, 25. mars. Hir voru yfir Bretlandseyjum ea Norurlndum en lgir suur hafi.

rkoman janar var 30% umfram meallagi 1931-1960. Mest var hn suvesturlandi og suurlandi en noraustur og austurlandi var rkoman aeins helmingur af mealrkomu. Snjhula var bara 33% og hefur aeins veri minni ri 2001 egar hn var 30%. Reykjavk var alautt 28 daga en alhvtt tvo. Vast hvar voru alhvtir dagar frri en 10.

rkoma febrar var fremur ltil, 87% af mealrkomu. Snjlag var 29% en var minna ri 1932 og lklega ri 2006.

Tr og blm fru a springa t mars sem var s nst hljasti sgu mlinga. Fr hitinn seint mnuinum 15 stig nokkrum stum og 12 stig Reykjavk. rkoman var 20% umfram meallagi. Mest rigndi suaustanlands, allt a tvfld mealrkoma. norurlandi var srlega ltil rkoma ennan vetur, aeins 45 mm Akureyri og 63 mm Grmsey alla fjra mnuina.

etta er snjlttasti vetur heild landinu fr 1924. Samanlg snjlagsprsenta allra stva landinu allra vetrarmnaanna var aeins 121 en var a mealtali 263 veturna 1961-1990.

Nst hljasti veturinn var 1928-1929. Mealhitinn var 2,6 stig. Mars var s hljasti sem mlst hefur, febrar s riji hljasti og janar s 13. hljasti.

Desember var nokku umhleypingasamur, srstaklega Vestfjrum. Hltt var fyrsta daginn en annars var fremur kalt fyrsta rijung mnaarins. Eftir a rktu hlindi a mestu nema um jlin. Hiti fr aldrei hrra en 9,6 stig, . 1. Hsavk. Dagana 4.-7. var norantt me kulda og mldist frosti 22,7 stig Grnavatni . 7. rkoma var svipu og nverandi mealtal en mjg ltil austfjrum en mest vestanlands og Vestfjrum. Snjlag var kringum meallagi 1961-1990 en tti fremur lti essum tma.

Mealloftvgi janar var mjg htt, 1022,3 hPa Hlum Hornafiri en 1019,9 Reykjavk. Loftvgi janar hefur aeins einu sinni ori meira, 1963. Srstaklega var loftrstingur mikill dagana 10.-15. og 23.-27. Hst st loftvog 1048,5 hPa . 27. safiri. (Loftvgi vetrarins heild var lka venjulega htt eins og a var lka veturna 1846-47 og 1963-64). Ltlaus hlindi voru mnuinum a undanskildum . 17. og sustu sex dagana. Sasta daginn fr frosti 25 stig Grmsstum og 23 Grnavatni sunnan vi Mvatn. Veur voru yfirleitt kyrrlt. Einstakt blviri rki dagana 18.-25. um land allt og var va bjart. Mestur hiti mnuinum var 11,6 stig . 11. Suureyri vi Sgandafjr. Srlega hltt var . 4. og 9.-12. rkoman var mjg svipu og ngildandi meallag, mest vesturlandi en tiltlulega ltil suurlandsundirlendinu og um mibik norurlands. Snjlag var 38% , a sjtta minnsta. Reykjavk var alautt 25 daga en aldrei tali alhvtt. Sunnanlands mtti heita alau jr til . 26. Fyrir noran var ltill snjr fyrri hluta mnaarins en yfirleitt alhvtt eftir a.

febrar var oft h yfir Norurlndum en lgir gengu norur um Grnlandshaf. a var talin einmuna t nema dagana 9.-10. og 18., jr vast klakalaus, vottai va fyrir grri og hestar gengu ti sums staar. Nokku dr r hljunni sast mnuinum en au fru aftur gang sasta dag mnaarins og hldu linnulaust fram allan marsmnu. Er etta riji hljasti febrar landinu en hlrra var 1932 og 1965. Hljast var 12,0 stig . 20. Hraunum Fljtum en . 10. fr frosti 15,4 stig Kolls Hrtafiri. Mnuurinn var mjg rkomusamur og Teigarhorni mldist mesta rkoma sem ar hefur mlst febrar, 300,2 mm. Enn meiri rkoman var Fagurhlsmri, 389,2 mm. Snjr var ltill 35% og hefur aeins veri minni snjr febrar 1932, 1964, 1965 og 2006. norurlandi allt fr Bakkafla til Seyisfjarar var va alautt eftir . 20. en suurlandi voru alhvtir dagar einn til fjrir og engir stku sta. Hvergi var tali alautt allan mnuinn

Marsmnuur er s hljasti sem mlst hefur. mnaarlokin var komin nl thaga og enginn klaki jr laglendi og sleyjar sust i tnum. Hitafari minnti reyndar frekar ma en mars. Mealhitinn Vk Mrdal var 6,8 stig og er a mesti mealhiti sem mlst hefur nokkurri veurst slandi mars. Seyisfiri var mealhitinn 6,5 stig en svalast var Grmsstum Fjllum 2,7 stig 400 metra h. Hljast var 14,4 stig . 9. Teigarhorni. Hiti fr yfir tu stig va um land nokku marga daga. Mesta frost mldist 8,0 stig Eium . 2. etta er hsti lgmarkshiti yfir allt landi sem mlst hefur nokkrum marsmnui san mlingar hfust. Ekki fraus allan mnuinn Hornafiri og Vk Mrdal sem er nnast einsdmi mars. (Frost mldist ekki Mrdal og Vestmannaeyjum mars 1963). Ekki mldist frost Reykjavk eftir . 6. en hins vegar 1. aprl! Ekki var slinni fyrir a fara syra sfelldri sunnanttinni og er etta slarminnsti mars Reykjavk sem mlst hefur, 38,9 klst. Engar mlingar voru gerar Akureyri. Mnuurinn er snjlttasti mars sem vita er um landinu. Snjlag var 6%. Reykjavk var alhvtt aeins einn dag, . 25. Va um land var alautt allan mnuinn, svo sem Grnhli Strndum, Blndusi og Akureyri og vast hvar suur og vesturlandi. Hvergi var oftar alhvtt en rj daga og var a Grmsstum og Fagradal Vopnafiri.

H var iulega mmunda vi Bretlandseyjar ennan mnu en lgir suvestan ea vestur af Grnlandi.

Veturinn 2002-2003 er nstur rinni. Mealhiti 2,5 stig.

Desember var s nst hljasti landsvsu sem mlst hefur. Hlrri var desember 1933. Fagurhlsmri og suvesturlandi var essi mnuur s hljasti en nst hljasti Vestfjrum og riji hljasti Akureyri. Srlega hltt var . 5. og um kvldi mldist mesti hiti sem mlst hefur Reykjavk desember, 12,0 stig og sama daga mldust 17,2 stig Skjaldingsstum Vopnafiri. a er me v mesta sem mlst hefur landinu desember. Mealhitinn var mestur Strhfa Vestmannaeyjum 5,5 stig og m telja lklegt a kaupstanum hafi mealhitinn n sex stigum. rkoma var minna lagi um allt norurland en meira lagi annars staar og mest suausturlandi en einkum vesturlandi ar sem hn var sums staar tvfld mia vi meallagi 1961-1990. Snjlag virist aldrei hafa veri eins lti landinu desember, kringum 7% (einhver vissa er reyndar um essa tlu) en nstur kemur desember 1933 me 13%. Reykjavk var aldrei alhvtt en flekktt tvo daga. Akureyri var alau jr og er a einsdmi. Smu sgu er a segja va af suurlandi og Borgarfiri og stku sta vi Breiafjr. a er til marks um snjleysi a Hveravllum var alau jr 15 daga og aeins alhvtt einn dag. Va voru tn grn og blm sprungu t. H var langtmum saman yfir Norurlndum ea austan vi land og svo nmunda vi Bretlandseyjar en lgir gengu vestan vi land og vi Grnland.

Hlindin hldu fram fram mijan janar og var fremur hgvirasamt. Kuldakast allmiki geri dagana 18.-23. og fr frosti yfir 20 stig inn til landsins noraustanlands, en eftir a hlnai n. Mealrkoma var aeins um helmingur ess sem venjan er hn hafi n meallagi tskgum noranlands og austan og sums staar vel a. Snjlti var vast hvar en einkum suurlandi.

Febrar var s sjtti hljasti sem mlst hefur. Tn voru byrju a grnka mnaarlok og brum farin a myndast trjm. Tiltlulega hljast var norausturlandi, einkum inn til landsins, 3,5 til 4 stig yfir meallaginu 1961-1990. Mnuurinn hfst raunar kuldakasti fyrstu fjra dagana en eftir a var oftast hltt. Frosti fr 21 stig Mrudal . 5. Vindar ollu nokkrum vandrum mnuinum. Noranbyl geri . 2. suaustanstorm . 10. og . 18. geisai ofsaveur Austfjrum. Sasta daginn var hltt og fr hitinn 14,1 stig Sauanesvita. rkoma var bsna mikil, tvfld ea meira suausturlandi, suvesturlandi og sums staar vesturlandi og Skagafiri. Aeins norausturhorninu var rkoman undir meallagi. Eyrarbakka og Reykhlum var alau jr allan mnuinn. Hvergi voru alhvtir dagar fleiri en tu.

Mars var s nundi hljasti. Og enn var tiltlulega hljast norausturlandi 4,5 stig yfir meallaginu 1961-1990. Mestur mealhiti var Vk Mrdal, 4,8 stig en svalast bygg Mrudal, 0,4 stig en afar sjaldan er ar marsmnuur yfir frostmarki. Hitinn komst . 24. 14,5 strg Akureyri en 14,7 sjlfvirku stinni Neskaupssta . 16. rkoma var minna lagi norausturhorninu og inn til landsins norur og austurlandi en yfir meallagi tskgum sem og annars staar landinu. suausturlandi var rkoman tvfld en va annars staar kringum 50 % meiri en venja er til.

Veturinn 1846-1847 er fjri hljasti veturinn ef mia er vi mlingar Reykjavk og Stykkishlmi sem eru stvarnar sem mldu hita. Mealhiti kringum 2,1 stig.

Hitinn desember var reyndar einungis svipaur ea rlti lgri en hann var a meallagi rin 1961-1990. Kringum tu daga kuldakast kom um mibik mnaarins en hlrra var yfirleitt byrjun hans og enda. Aeins var mld rkoma Reykjavk ennan vetur og desember var hn svipu og meallagi 1961-1990. janar rktu hins vegar eindregin hlindi og var hann s hljasti sem mlst hefur bi Reykjavk og Stykkishlmi en 1947 gengur nstur. Akureyri virist mnuurinn lka hafa veri svipuum gaflokki samkvmt mlingum sem voru ar gerar. Er etta lklega hljasti janar sem mlst hefur landinu um 200 r. Mjg rkomusamt var Reykjavk en febrar og mars var rkoma fremur ltil mia vi nverandi meallag.

febrar dr verulega r hlindunum og var mealhitinn Reykjavk og Stykkishlmi minna en eitt stig yfir meallaginu 1961-1990. Eins og desember var kalt um mibik mnaarins en sasta rijunginn hlnai svo um munai og hldust au hlindi suurlandi til loka marsmnaar en dag og dag klnai fyrir noran. Virist marsmnuurinn heild vera s riji hljasti landsvsu san mlingar hfust en lklega voru mars 1929 og 1964 hlrri. Reykjavk var etta hljasti mars sem mlst hefur en nst hljasti Stykkishlmi.

orvaldur Thoroddsen segir svo um ennan vetur riti snu rferi slandi sund r:

"Framan af rinu voru frostleysur og blviri, svo sley og baldursbr voru sums staar syra komnar blm orra. Yfirleitt mundu menn eigi jafnga vetrarverttu... Vesturlandi var tarfar fr nri til sumarmla eins og syra eitt hi gtasta, svo mtti kalla, a ekki vri frost nema dag bili, og varla festi snj jr, fannir sust a eins hum hlum, lglendi var snjlaust og jrin klakalaus, svo saufje og jafnvel lmb gengu va sjlfala ti. Gras tnum og t til eyja, enda sley og ffill sst risvar sinnum vera fari a spretta; fuglar sungu dag og ntt, eins og sumrum, andir og afuglar flokkuu sig um eyjar og nes og viku ei fr sumarstvum snum, og svo var a sj, sem hvorki menn nje skepnur fyndi til vetrarins. Menn sljettuu tn, hlu vrzlugara og mrg tihs, fru til grasa, eins og vordag, og a ekki einu sinni ea tvisvar, heldur allva 12 og 14 sinnum, enda var etta hgarleikur, v hvort heldur vindurinn st fr norri ea suri voru jafnan ur, en oftar var sunnantt aalvindstaan, en sjaldan hgviri ea logn, svo sjgftir voru nokku bgar ... ''

Fimmti hljasti veturinn er ri 2005-2006 en hann er samt skr lgra hitanum en eir sem ur hafa veri hr taldir. Mealhiti stvanna nu er 1,6 stig.

Desember var s tundi hljasti. Hann var umhleypingasamur en enginn strviri voru mnuinum. Jladagur var hljasti dagur mnaarins a tiltlu. Mldist mesti hiti Reykjavk sem komi hefur ann dag, 10,1 stig. Sama dag mldist mesti hiti mnaarins, 13,7 stig Sauanesvita. Mjg hltt var einnig . 14. egar hitinn Akureyri fr 12,3 stig og 13,1 Dalatanga en 14,2 stig sjlfvirku stinni Neskaupssta. Fyrstu dagana var kalt veri, einkum noranlands og fr frosti 20,9 stig Mrudal . 7. rkoma var mikil, nr alls staar meiri en meallagi og tiltlulega mest suvesturhorninu og um mibik Vestfjara. Fremur var snjltt og var alautt allan mnuinn Norurhjleigu Vestur-Skaftafellssslu. nokkrum stvum sunnanlands var aldrei alhvtt og aeins fjra daga Reykjavk. Hvergi var alhvt jr allan mnuinn.

Nokku umhleypingasamt var suvesturlandi janar. Hiti var allt upp 4 stig yfir meallagi Vopnafiri en innan vi tvo stig vestast Vestfjrum og vi suurstrndina. Hlindi mikil voru fyrstu vikuna og komst hitinn 15,8 stig sjlfvirku stinni Neskaupssta . 4. og daginn eftir 14,8 stig Skjaldingsstum. Um mijan mnuinn kom kuldakast og mldist mesta frost landinu og var a fremur venjulegum stum, -21,0 stig Stafholtsey Borgarfiri en -21,1 stig sjlfvirku stinni Hvanneyri. rkoma var mikil. Hn var venju fremur ltil svinu fr Skagafiri til Norfjarar en mjg mikil sums staar vesturlandi og suurlandi. Reykjavk var mesta janarrkoma san 1947. Kvskerjum mldist rkoman 700,2 mm. Teigarhorni var etta riji rkomusamasti janar fr 1874 en mlingar vantai reyndar ri 1997 sem var afskaplega rkomusamur mnuur eim slum.

Febrar var s fimmti hljasti sem mlst hefur. Hitinn var tiltlulega jafn um allt land, 2,5-3,5 stig yfir meallaginu 1931-1990 nema norvestast landinu ar sem nokkru kaldara var. Loftvgi var htt og norantt var venju fremur t rtt fyrir hlindin. rkomusamt var sunnanlands og vestan en yfirleitt urrara lagi norur og austurlandi. Mikil hlindi rktu sasta rijungi mnaarins og fr hitinn 16,2 stig sjlfvirku stinni Seyisfiri . 21. og sama dag 14,6 stig Skjaldingsstum. Grur fr va af sta, bi tr og gras. Snjr var mjg ltill, aeins rj daga var alhvtt Akureyri og rj Reykjavk en alautt var allan mnuinn syst landinu.

Vertta var talsvert breytileg mars, hltt um mijan mnuinn en kalt fyrstu dagana og sasta rijung mnaarins. Mealhiti alls mnaarins var lti yfir meallagi. Frosti fr 23,1 stig Mrudal . 5. hlindakaflanum var h vi Freyjar og svo sunnan vi land . 17. og 18. og var slskin og mikil hlindi suausturlandi. Hitinn fr 16,6 stig sjlfvirku stinni Fagurhlsmri en 15,0 eirri mnnuu og 16,2 stig sjlfvirku stinni Skaftafelli. rkoma var ltill. Hn var yfir meallagi einungis um mibik norurlands og kringum Reyarfjr og upp Hra en afar ltil suurlandi og vesturlandi. Srstaklega var urrt kuldakastinu lok mnaarins og var oft allhvasst af norri. Sasta dag mnaarins hfust sinueldararnir miklu Mrum. Snjltt var syra og vestra en kringum meallag ea rmlega a norur og austurlandi. Alhvtt var allan mnuinn Reyarfiri.

Nstum v enginn munur er vetrarhita 2005-2006 og 1971-1972 en hr verur lti staar numi. Hgt er a sj tlur um veturinn 1972 fylgiskjalinu.

Vetur slandi fru a hlna upp r 1920. Nstu ratugi voru mealvetur lti kaldari en hljustu vetur voru ratugina ar undan. Eftir hlja veturinn 1847 fylgdu tveir hlir vetur rin 1851 og 1852 sem voru kringum 0,8 og 0,9 stig en hljasti vetur eftir a voru veturnir 1875, um 0,1 stig, 1880, um 0,5 stig og 1901, 0,1 stig. Svo kom allt einu veturinn 1923 upp 1,3 stig og boai almennt hlrri vetur. Sast taldi veturinn er s nundi hljasti eftir eim sem hr hafa veri raktir, en auk eirra voru veturnir 1972 (1,6 ), 1946 (1,4) og 1942 (1,4) hlrri en 1923.

sturnar fyrir mjg afbrigilega hljum (og kldum) mnuum ea heilu vetrunum er vitanlega venjulega miki astreymi af hlju (ea kldu) lofti. Hr verur ekki fari lengra slma en vsa ennan pistil ar sem mislegt er tskrt hvernig a gerist. skal teki fram a mjg bar hagstum fyrirstuhum fyrir sland veturna 1929 og 1964 og lklega einnig janar og mars 1847.

fylgiskjalinu m sj hvernig essir vetur koma t tlum samanburi vi meallag.

Heimildir: Verttan, orvaldur Thoroddsen: rferi slandi sund r, gefi t Kaupmannahfn 1916-17, vefsa Veurstofunnar, ''veurfar''. msar mealhitatflur fr Veurstofunni.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er svo langt og vsindalegt a vi bara verum a setja vsindakisu me pistlinum

DoctorE (IP-tala skr) 9.4.2010 kl. 14:03

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

essi vsindakisa verur verndari essarar frslu.

Sigurur r Gujnsson, 9.4.2010 kl. 14:17

3 Smmynd: Sigurbjrn Sveinsson

Allt etta er nttrunni skrifa. Fari t i gar og hggvi tr ea klippi grein sem er 15-20 ra og rhringirnir segja alla essa sgu.

Veturinn 1963 fr febrar voru stu hlindi fram byrjun aprl. Jrin ilmai af vorinu og folar sinntu merum Laugardalnum hesthsum Fks, sem eru lngu horfin en gtu hafa veri nrri skautahllinni.

kom hreti frga 6. aprl, sem drap allar aspir Laugarnesinu nema eina, sem lt ekki gabbast. i geti enn s hana aldraa garinum Sigtni 29 upp vi blskrinn 31.

Hn er trllvaxin.

Sigurbjrn Sveinsson, 9.4.2010 kl. 22:27

4 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Menn voru reyndar full fljtir sr a gefa t dnarvottor aspirnar. Flestar hefu lifa ef eim hefi veri gefin aeins meiri tmi.

Sumari 63 voru margar aspir lauflausar, en a ddi ekki endilega a r vru dauar. Aspir eru mjg lfseigar plntur. a fengu eir a reyna sem ekki "nenntu" a saga niur lauflaus trn.

Sumari 64 lifnuu trn a nju.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.4.2010 kl. 15:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband