1.10.2010 | 01:39
Hlýjasta sumariđ
Međalhitinn í september í Reykjavík reyndist 10,2 stig. Ţar međ er ljóst ađ međalhiti allra sumarmánađanna, júní til september, er 11,7 stig. Ţađ er mesti sumarhiti sem mćlst hefur í Reykjavík eftir ađ mćlingar urđu nokkuđ áreiđanlegar.
Gamla metiđ var 11,6 stig frá ţví sögufrćga ári 1939.
Ţessar tölur eru miđađar viđ núverandi stađsetningu Veđurstofunnar.
Árin 1932 til 1945 var mćlt á ţaki Landssímahússins viđ Austurvöll. Ţćr mćlingar hafa ţótt ţarfnast nokkurra leiđréttinga viđ. Ljóst er ađ á ţessum árum voru sumrin í Reykjavík nokkuđ óeđlilega hlý miđađ viđ ađrar stöđvar. Ţarna er vitanlega dálítil óvissa á sveimi en ţađ gengur ţó ekki upp ađ mínu mati ađ taka tölurnar frá Landsímahússárunum alveg bókstaflega ef menn vilja reyna ađ átta sig á hlýjustu sumrunum. Ýmis sumur, sem engar sérstakar rósir gerđu, ota sér ţá fram í rađir hlýrri sumra, ekki kannski ţeirra allra hlýjustu samt (fyrir utan metsumrin 1939 og 1941). En ekki fer ég nánar út í ţessa sálma.
Ýmislegt er merkilegt međ sumariđ í ár. Júní var sá hlýjasti sem mćlst hefur í Reykjavík eftir 1870 og einnig júlí, ásamt júlí 1991. Ágúst varđ fimmti hlýjasti og september sá sjötti.
Mér sýnist líka ađ ţetta sumar sé ţađ hlýjasta sem komiđ hefur í Stykkishólmi frá 1846 og í Vestmannaeyjum frá 1878.
Á Akureyri voru sumrin 1933, 1939, 1941 og 1894 hlýrri en núna.
En ţađ er kannski merkilegast viđ sumariđ ađ ţađ virđist vera eitt af ţeim allra hlýjustu á landinu í heild eftir ţeim stöđvum ađ dćma sem lengst hafa athugađ. Sumariđ 1939 var hlýrra en ţetta sumar núna er á borđ viđ sumrin 1933 og 1941. Nćst koma svo eftir mínum pćlingum 2003, 2004, 2008, 1953 og 1880.
Á fylgiskjalinu má sjá hita, sól, úrkomumagn og fjölda úrkomudaga í öllum mánuđum tólf hlýjustu sumranna í Reykjavík, ásamt međaltali ţessara veđurţátta 1961 til 1990 og 1931 til 1960. Býsna mikill munur er á hitanum milli ţessara tímabila.
Sitthvađ er ţarna skemmtilegt og veđurfanavćnlegt! Áđur hefur ţess veriđ getiđ ađ ţetta sumar skartar bćđi hlýjasta júní og júlí. Verđur nú ýmislegt nefnt varđandi önnur ţau sumur sem ţarna eru talin:
Júlí 1939 er sá sólríkasti sem mćlst hefur í Reykjavík en ágúst ţađ ár sá úrkomusamasti og september sá hlýjasti!
September 1941 er sá hlýjasti á landinu ţó afar litlu muni á honum og 1939 sem var nú samt ljúfari mánuđur.
Ágúst 2003 var ekki ađeins hlýjasti ágúst í Reykjavík og á landinu heldur mun hann einnig vera hlýjasti mánuđur yfirleitt sem nokkru sinni hefur mćlst á Íslandi. Júní var ţá sá hlýjasti sem komiđ hafđi í Reykjavík en var sleginn út af okkar júní 2010. Júni bćtti um betur međ ţví ađ vera kannski úrkomusamastur allra júnímánađa á landinu ef miđađ er viđ úrkomuna á ţeim stöđvum sem allra lengst hafa athugađ.
Ágúst 2004 var sá fjórđi sólarmesti og í ţeim mánuđi kom minnisstćđ hitabylgja sem hugsanlega er sú mesta sem komiđ hefur á landinu síđustu áratugi. Ţá mćldist eini dagurinn í Reykjavík sem hefur međalhita sólarhringsins yfir tuttugu stigum.
Sólskinsstundir sumariđ 2008 hafa ekki veriđ fleiri síđan 1957 og er sumariđ hiđ áttunda sólríkasta. Júní var sá ţriđji sólarmesti. Í lok júlí mćldist mesti sem mćlst hefur í Reykjavík . September hefndi sín hins vegar međ ţví ađ vera líklega sá úrkomumesti á landinu. Auk ţess mćldist ţá mesta mánađarúrkoma á veđurstöđ í september og mesta sólarhringsúrkoma.
Sumariđ 1933 var ţađ hlýjasta sem komiđ hefur fyrir norđan.
Sumariđ 1880 var langhlýjasta sumar sem mćlt var á nítjándu öldinni á landinu.
Áriđ 1960 voru fleiri úrkomudagar í júní í borginni en í nokkrum öđrum júní og hann var sá 8. sólarminnsti. Úrkomudagar hafa hins vegar aldrei veriđ fćrri en ţá var í júlí og einnig í ágúst sem var sá sólríkasti sem mćlst hefur í bćnum. ''Öfgar'' í veđurfari eru sem sé ekki nýmóđins uppfinning! Í ţessum ágúst mćldist á Teigarhorni minnsta mánađarúrkoma sem mćlst hefur í nokkrum ágúst á veđurstöđ, 0,6 mm. Og er ţetta talin ţurrasti ágúst á landinu. Hvort sem menn vilja trúa ţví eđa ekki kom ekki í nokkra áratugi eftir ţetta verulega gott sumar á suđurlandi, stjörnusumar eđa stórsumar eins og menn vildu víst kalla ţađ nú á dögum. Eitthvađ annađ en er núna!
Sumariđ í fyrra var óvenjulega ţurrt, sérstaklega í júlí.
Ţessir merkismánuđir eru auđkenndir međ rauđu í fylgiskjalinu en ţađ sem auđkennt er međ svörtu eru mánuđir sem fara nćrri metum međ ţađ hafurtask sitt sem merkt er án ţess ţó ađ setja met.
Nú vaknar náttúrlega sú spurning af hverju ţessi sumur voru svona hlý og hvort ţau eigi eitthvađ sameiginlegt varđandi veđurkerfi, háloftastrauma og hvađ eina. En ekki verđur hér fariđ út ţađ.
Ţađ er svo hćgt í neđra fylgiskjalinu ađ sjá glćsilega frammistöđu septembers sem bjargađi gullinu fyrir sumariđ okkar í Reykjavík!
Loks er bónus međ ljúfasta fyrsta október í Reykjavík og kannski víđar.
Viđbót 1.10. Október byrjar aldeilis vel. Hér fyrir neđan er kort frá kl. 15. Ţađ minnir nokkuđ á kortiđ 1. október 1958. Stóri munurinn er ţó sá ađ ţá var Elvis í fullu fjöri! Vöktunin heldur svo áfram hér á síđunni á október.
Meginflokkur: Veđurfar | Aukaflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Breytt 2.10.2010 kl. 03:15 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Er ţá ekki sjálfsagt ađ stefna á hlýjasta áriđ líka?
Emil Hannes Valgeirsson, 1.10.2010 kl. 12:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.