Er ţetta ţá ekki svo alvarlegt brot?

''Viđ ákvörđun refsingar Guđmundar var litiđ til ungs aldurs einnar konunnar og ţess ađ brotin beindust ađ konum sem höfđu leitađ í brýnni neyđ eftir međferđ vegna vímuefnaneyslu og ákćrđi hefđi fćrt sér ţađ í nyt međ ófyrirleitni.'' 

Svo segir Hćstiréttur. Ţetta virđast vera mjög alvarlegar sakir. Samt fćr sakborningurinn ađeins tveggja og hálfs árs fangelsisdóm. Hann var reyndar sýknađur af einni ákćrunni sem hérađsdómur hafđi fundiđ hann sekan fyrir. En hvađ ćtli refsiramminn sé rúmur fyrir hin brotin ţrjú?

Ég er ekki međmćltur hörđum refsingum en er ţađ ekki međ svívirđilegri brotum ađ međferđarađili notfćri sér ađstöđu sína gagnvart skjólstćđingum sínum? Ber ekki ađ dćma eftir ţví?


mbl.is Forstöđumađur Byrgisins dćmdur í 2˝ árs fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

svo virđist sem horft sé einungis á verknađinn sem slíkan, en alvarleikinn ekki metinn međ tilliti til ţroska eđa andlegs ástands fórnarlambs, s.s. ţegar í hlut eiga börn eđa einstaklingar sem eru andleg flök.

sveiattan

Brjánn Guđjónsson, 4.12.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

En á ekki ađ dćma líka ţá menn sem kusu ađ velta fremur peningum inní Byrgiđ heldur en ađ byggja upp almennilega samfélagsţjónustu fyrir ţessar konur?

María Kristjánsdóttir, 4.12.2008 kl. 19:37

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er í sjálfu sér önnur pćling María. En auđvitađ var ţađ fyrir neđan allar hellur ađ ausa fé í ţessa trúardellu.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.12.2008 kl. 19:52

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Já, ţađ er líkast til önnur pćling - en ekki skárri en hinn glćpurinn og ég segi Sveiattan! eins og Brjánn.

Lára Hanna Einarsdóttir, 4.12.2008 kl. 23:53

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţessi dómur er hneyksli - ţađ er međ ólíkindum ađ ţessi ..... skuli sleppa svona vel. Svo vogar Hćstiréttur sér ađ stytta fangelsisdóminn. Skítt međ peningana en hefur dómurunum nokkuđ komiđ til hugar líđan stúlknanna? Eđa ađstandenda ţeirra? Hefur ţessum dómurum nokkuđ komiđ í huga ađ Guđmundur dćmdi ţćr til ćvilangrar refsingar fyrir ţađ eitt ađ vera veikar og ţađ ađ treysta honum. 2 ár -------  30-40-50 ár - hver er dómur stúlknanna? eđa 60 ár.  Ţetta er til háborinnar skammar og er smánarblettur á Hćstarétti.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.12.2008 kl. 23:59

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Tönn fyrir tönn og lim fyrir lim, segi ég, en hver skal höggva?

Dómar útrásavíkinganna sem settu okkur öll í gapastokk međ handjárn, fótjárn og klaufjárn, eftir ađ hafa trođiđ sér inn í okkur ađ aftan međan viđ vorum í vímu, verđa vonandi hćrri. Ţá fćst örugglega einhver til ađ höggva.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2008 kl. 07:21

7 identicon

Pant vera fremst í biđröđinni og höggva fyrst ţegar útrásarvíkingarnir verđa hoggnir í spađ...

Malína (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 09:33

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Malína, ertu sadó ? , ađ minnsta kosti ertu ekki dipló  og kannski ertu algjörlega sćkó

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2008 kl. 10:10

9 identicon

Ha?  Ég er bara sćt og krúttleg og sexý.

Og jú, okei - pínu sćkó líka...

Malína (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 10:16

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mildur dómur fyrir grafalvarlegt brot. 

Hvađ skyldi hann svo fá fyrir peningasvindliđ?

Mér kćmi ekki á óvart ađ sá dómur yrđi hćrri.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.12.2008 kl. 11:27

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Jenný: Ég óttast ađ ţú eigir kollgátuna. Póstútrásarvíkingur: Ţú manst ađ á ţessari síđu gilda hin sérhönuđu og ströngu faríalög um siđsemd í öllum greinum. Ţú mátt ţví ekki koma svona eitilharđur aftan ađ okkur međ liminn og tennurnar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.12.2008 kl. 11:49

12 identicon

Prestur var um Daginn Sýknađur

Eđa Perri var um daginn sýknađur af perraskap

Kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 13:19

13 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ćsir: Ţú ert á villigötum. Sýknun segir ađ menn séu ekki sekir af ákćrunni sem lögđ var fram. Dómur Hćstaréttar stađfestir sekt en spurningin er hvađa augum, međ tilliti til refingar, menn líta ţađ athćfi ţegar međferđarađilar svíkja skjólstćđinga sína og misnota ţá. Hvernig eigi ađ refsa fyrir slíka SÖK. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.12.2008 kl. 13:48

14 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, fylgist ţú ekkert međ. Ţađ er meira en ár síđan ég var ćruverđugur póstur ađ hendast upp í 400 rifur međ allsendis ónytsamar sendingar eins og reikninga og ruslapóst í tonnatali.  Ég sagđi upp og hélt ţá vestur á Firđi ţar sem ég gróf holur. Síđar lá leiđin til Hollands, og ţađ er ekki í frásögur fćrandi, og svo var ég ađ vinna á Vestursjálandi um tíma, en ţeir áttu enga peninga til ađ borga mér. Svo nú er ég postpost án úníforms og nokkurra nothćfra tittlinga, og geri ekkert annađ en ađ fylgjast af mikilli angist međ löndum mínum, hremmingum ţeirra og versnandi siđum.

En dóni er ég, og ţađ verđur ekki skafiđ af mér međ teskeiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2008 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband