Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
30.3.2010 | 01:26
Iðrunin
Ef ég vinn illvirki á einhverjum sem hann mun aldrei bíða bætur en iðrast svo alveg svakalega fæ ég víst fyrirgefningu samkvæmt kristinni trú.
Og er þá málið bara leyst?
Hvað með þann sem ég skaðaði? Mun hans skaði hverfa við það að guð fyrirgefi mér? Er guð betri við þá sem fremja misgjörðir en þá sem fyrir þeim verða?
Kannski að hinir sanntrúuðu geti svarað þessum spurningum mínum blátt áfram og skiljanlega. Án þess að vera með frasa eða vífilengjur.
Ég þarf náttúrlega ekki að taka það fram að ég iðrast synda minna og misgjörða við menn og málleysingja alveg niður í rassgat.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (47)
29.3.2010 | 15:22
Jæja
Golfstraumurinn ekki að hægja á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2010 | 17:13
Bara byrjunin
Ef þetta verður langt og breytilegt gos í eitt eða tvö ár, færist t.d. undir jökul, tala nú ekki um ef Katla gýs í kjölfarið, verður þá alltaf verið að færa fólk til og frá?
Bara spyr.
Ég held að þetta sé aðeins byrjunin á miklum hamförum.
En ég býst nú alltaf við hinu versta!
Það er svona vissara.
Þegar Katla fer af stað verður það áreiðanlega ekkert smáræði.
Sveiflur í gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 14.4.2010 kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
17.3.2010 | 23:35
Sönn kristni
Enginn er sannkristinn nema hann trúi meyfæðingunni og upprisunni sem bókstaflegum staðreyndum.
Ætlar einhver að voga sér að andmæla þessu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (81)
9.3.2010 | 23:10
Hvaða fornrit
Um þessa frétt vakna ýmsar spurningar.
Hvaða fornrit er átt við? Mig minnir að það séu tvær stuttar frásagnir um veðurfar í Landnámu. Einhverjar fleiri í biskupasögum. En töluvert í fornannálum.
Íslendingasögur hafa marga undanfarna áratugi ekki verið taldar marktækar heimildir um veðurfar. Ekki veit ég til þess að frásagnir þeirra um veður hafi verið rannsakaðar sérstaklega, hvað þá bornar saman við náttúrufarslega veðurvísa.
Fornritin góð heimild um veður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 10.3.2010 kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
8.3.2010 | 16:34
Dýraréttindadómstóll Evrópu
Mali vill ólmur láta stofna dýraréttindadómstól Evrópu. Svo vill hann líka að komið verði á fót AA-samtökum, ekki fyrir fyllibyttur heldur Amnesty Animal.
Ég þori ekki að segja annað en já og mjámen við öllu sem Mali segir en hann er búinn að vera að mala um þetta í allan dag.
Þjóðaratkvæði um réttindi dýra fyrir dómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mali | Breytt 9.3.2010 kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006