Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
23.8.2008 | 17:10
Reykviskt veđur
Ţađ hellirigndi á borgarstjórann ţegar hún setti Menningarnótt í dag. Hún talađi um ađ ţađ vćri bara "reykvíkst veđur". Ţađ á víst ađ skilja sem svo ađ hér sé alltaf "rok og rigning". Ţađ virđist vera innprentađ í fólk ađ mikil "rigning og rok" sé eitthvađ sérstaklega dćmigerđ fyrir landiđ og ţá líka Reykjavík. Auđvitađ er oft svona veđur en enn ţá oftar annars konar veđur, jafnvel blíđviđri viku eftir viku.
Hiđ dćmigerđa íslenska veđur er ekki endilega "rok og rigning". Hiđ "dćmigerđa" íslenska veđur er reyndar varla til ţví hér er veđráttan mjög breytileg sem ţýđir samt ekki ađ hún sé endilega svo vond. Hér eru vetur til dćmis furđulega mildir. Sumrin hafa fariđ mjög batnandi síđari ár eđa réttara sagt fćrst aftur í ţađ horf sem ţau voru mikinn hluta 20. aldar eftir all-langt skeiđ međ hraklegum sumrum.
Ţađ er líka rangt sem oft heyrist, bćđi í gamni og alvöru, ađ veđur séu "betri" fyrir norđan en á suđurlandi. Til dćmis er sólríkara fyrir sunnan en á norđurlandi fyrir utan ţađ ađ ţar er hlýrra ađ jafnađi. Og hin síđari ár hefur fremur mátt búast viđ mestu hitunum á suđurlandi en fyrir norđan.
Ţetta skiptir náttúrlega ekki miklu máli hvernig borgarstjórinn komst ađ orđi og ekki ber svo sem ađ taka ţađ of alvarlega. Allt var ţetta á léttu nótunum mćlt í mikilli rigningu.
Mér finnst samt ţessi klisja sem klingir hve nćr sem rignir ađ ţađ sé eitthvađ sérstaklega dćmigert veđur fyrir Ísland ađ ţar sé rigning orđin ósköp ţreytandi.
Af ţví ađ hún gengur ekki upp.
Hitt er annađ mál ađ ég er ekki frá ţví ađ Mennngarnótt sé heldur seint ađ sumrinu. Hitafar ađ međallagi er ţá fariđ ađ lćkka talsvert. Ţađ er líka hćttar viđ votviđrum og hraglanda heldur en um hásumariđ.
Bloggar | Breytt 4.12.2008 kl. 01:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
23.8.2008 | 14:19
Efndir forseta Íslands í Kína
Forseti Íslands svarađi gagnrýni á ţađ ađ hann fćri á ólympíuleikana međal annars međ ţví ađ árangursríkara vćri ađ reyna ađ ţrýsta á kínversk stjórnvöld í mannréttindamálum en hundsa ţau.
Nú hefur forsetinn hitt forseta Kína. Samkvćmt fréttatilkynningu frá forsetaembćttinu var ekki sagt eitt einasta orđ um mannréttindamá en hins vegar skeggrćtt um orkumál og handbolta!
Fyrir skemmstu var sagt frá ţví í fréttum ađ tvćr konur um áttrćtt í Peking ćttu fangelsisdóm yfir höfđi sér fyrir ađ mótmćla ţví ađ ţćr voru hrakar af heimilum sínum beinlínis vegna undirbúnings ólympíuleikanna. Sömu sögu er ađ segja af ţúsundum annara Kínverja.
Skiptir ţetta ekki máli? Mćttu Íslendingar ekki gefa ţessu og öđru álíka sem gerst hefur í Kína í ađdraganda ólympíuleikanna gaum ţegar ţeir gleđjast yfir ţví ađ íslenska handboltaliđiđ kemst á verđlaunapall á ólympíuleikunum?
Hvort skiptir meira máli hverful frćgđ í kappleikjum eđa grimmileg mannleg örlög?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 00:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2008 | 12:02
Góđ ákvörđun
Ţessi tíđindi mega ekki kafna í áhuganum fyrir leik Íslendinga í undanúrslitunum á ólympíuleikunum.
Björn Bjarnason, sama sem bloggvinur minn, hefur tekiđ ţá ákvörđun ađ mál Páls Ramses verđi tekiđ til umfjöllunar á nýjan leik.
Ţađ er gaman ađ eiga slíkan mann sem sama sem bloggvin!
![]() |
Mál Ramses tekiđ fyrir á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
22.8.2008 | 11:41
Alveg sama
Ég held ađ Spánverjar nái fljótlega yfirtökunum í leiknum og haldi ţeim til leiksloka.
Annars er mér alveg sama hver vinnur.
Ćtli ég sé landráđamađur?
Í gćr var í fréttum sagt frá tveimur áttrćđum konum í Peking sem eiga fangelsi yfir höfđi sér fyrir ađ mótmćla ţví ađ ţćr misstu heimili sín beinlínis vegna ólympíuleikanna.
Ţađ ranglćti finnst mér skipta meira máli en ţađ hver vinnur ţennan leik.
Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 20:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2008 | 16:34
Dagbćkurnar á netiđ?
Ég ćtti kannski ađ setja dagbćkurnar sem ég hef haldiđ síđan 3. maí 1962 inn á netiđ. Í ţeim eru ađ vísu ekki leynimakk ţeirra sem telja sig útvalda til ađ stjórna landinu, en ég get alveg lofađ ţví ađ ţar er ćsilegt og hneykslanlegt efni; slúđur, rógur, lastmćlgi, illkvittni, trúnađarsamtöl, leyndarmál annarra, guđlast og svakalegt klám.
Nei annars, ég ćtla ekki ađ gera ţetta. Ţađ er af ţví ađ ég er ekki gersneyddur tillitssemi í garđ náungans.
By the way: Ýmsir hafa lýst yfir áhuga sínum ađ erfa eftir mig dagbćkurnar ţegar ég hrekk upp af sem verđur innan skamms sem betur fer. En ég ćtla ađ brenna ţćr og sjálfan mig međ.
Hér eru myndir af dagókunum mínum en lítiđ sést ţarna til dagbókanna síđustu 12 árin ţví ţann tíma hefur hún veriđ tölvuvćdd.
Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (43)
15.8.2008 | 16:58
Ofbeldi
Ég hef óbeit á öllu ofbeldi. Ekki síst gegn börnum.
Ég fordćmi allt ofbeldi gegn konum og körlum. En mér myndi aldrei detta í hug ađ fordćma bara ofbeldi gegn konum. eđa bara ofbeldi gegn körlum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 17:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2008 | 16:00
Flengingar barna eru alltaf ruddalegt athćfi
Ţađ finnst mér skrýtinn skođun hjá dómaranum ţegar hann segir ađ flengingar á "óţekkum" börnum séu ekki sjálfkrafa yfirgangur, ruddalegt eđa ósiđlegt athćfi.
Mikiđ er ég ósammála. Ef einhver tćki sig nú til og hýddi dómarann á beran bossann ćtli honum myndi ekki finnast ţađ vera yfirgangur, ruddalegt og fullkomlega ósiđlegt athćfi?
Mín skođun á flengingum barna er einföld og jafnréttissinnuđ međ afbrigđum. Ţađ er alveg jafn ruddalegt og lítillćkkandi ađ rassskella börn og ađ rassskella fullorđinn mann gegn vilja hans. En rassskellingar ku vera iđkađar međ upplýstu samykki í sumum kinkyleikjum fullorđinna. Ţađ er önnur saga og ekki par falleg eđur kristileg.
En nú ţarf ég ađ fara ađ flengja hann Mala fyrir déskotans óţekktina í honum alltaf hreint.
![]() |
Flengingar ekki alltaf ruddalegt eđa ósiđlegt athćfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mannlífiđ | Breytt 6.12.2008 kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
14.8.2008 | 20:11
Glćpir og refsingar
Jafnađargeđ er undirstađa alls réttlćtis.
Bloggar | Breytt 4.12.2008 kl. 01:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
13.8.2008 | 16:09
Ţurrkar
Ţađ er engin ástćđa til ađ gera frétt úr ţví ţó örlítiđ nćturfrost geri einhvers stađar á landinu um miđjan ágúst. Slíkt gerist svo oft ađ ţađ er ekki tiltökumál. Svo er ţetta sett upp eins og nú sé ađ kólna og eiginlega haustiđ ađ koma.
Í júlí voru tvćr frostnćtur í byggđ og ađra nóttina á mannađari veđurstöđ. Báđa dagana fór hitinn vel yfir 20 stig mest á landinu. Í júní voru 14 frostnćtur.
Nćturfrost hefur mćlst gegnum árin á einhverri mannađri veđurstöđ alla daga í júlí og ágúst. Ţetta geta menn til dćmis séđ á veđurdagatalinu sem er á ţessari bloggsíđu undir Síđum.
Ţegar (sjálfvirkar) veđurstöđvar eru orđnar eins margar og nú er má búast viđ ađ nćturfrost mćlist ansi oft.
Ţessi frost núna eru ekki til vitnis um ađ neinir kuldar séu komnir til landsins eđa ţeir séu yfirvofandi. Ţađ er bara útgeilsun í björtu og kyrru veđri sem veldur. Ţvert á móti hefur ágúst veriđ međ ţeim hlýrri ţađ sem af er.
Hitt er aftur á móti eitthvađ til ađ tala um ađ ekki hefur síđan í síđustu viku júlí mćlst nein úrkoma í Ásgarđi í Dölum, á Vestfjörđum og sums stađar í Skagafirđi. Nú er hins vegar gert ráđ fyrir rigningu á nćstunni víđast um land.
![]() |
Frostiđ bítur kinnar á nóttunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 4.12.2008 kl. 01:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
10.8.2008 | 22:46
Öskjuhlíđ
Líf mitt er fullt af eins manns hefđum sem ég hef skapađ sjálfur gegnum árin. Ein er sú ađ fara upp í Öskjuhlíđ á góđviđrisdögum eftir ađ komiđ er fram í ágúst. Ţađ er svo gaman ađ ganga göngustígana í suđurhlíđum hennar. Mest gaman er ađ stígnum sem liggur ađ grjótgörđunum. Ţađ er hins vegar ótrúlega erfitt ađ finna rétta stíginn og ţó ég hafi oft fariđ ţarna fann ég hann ekki í dag. Ţađ ţyrfti ađ merkja hvert ţessir stígar liggja. Ţegar ég var strákur var hćgt ađ fara á berjamó í Öskuhlíđinni. Nú er ţar berjalyngiđ áfram en engin ber á ţví. Ekki veit ég hvernig á ţessu stendur.
Ég er ekki viss um ađ ţessi mikli trjágróđur sé til bóta í Öskjuhlíđinni. Ţađ er orđiđ erfitt ađ finna sćmilegar skvompur ţar sem sólar nýtur. Útsyniđ af Öskuhlíđinni er frábćrt. Snćfellsjökull blasti viđ og ekki er hann nú nćstum ţví horfinn eins og ein fíflafréttin á Mbl.is er ţó ađ segja.
Ég bjó á unglingárunum í Hlíđunum. Ţess vegna var ég vanur ađ enda Öskjuhlíđaferđinar međ ţví ađ ganga niđur Eskihlíđ og fara yfir Miklubraut inn á Gunnarsbrautina. En nú er ţetta ekki hćgt lengur. Ţetta ótrúlega andstyggilega umferđarmannvirki sem kom í stađinn fyrir hringtorgiđ á Miklatorgi lokar leiđinni. Ţađ er komin girđing yfir Miklubrautina sem varnar gangandi vegfarendum leiđarinnar. Ţeir verđa ađ beygja hjá gamla Eskihlíđarbćnum og ganga óraleiđ eftir umferđarbrúnni og fara síđan hasarderađan veg yfir umferđargötur ţar sem ekkert tillit er tekiđ til gangandi fólks.
Ađeins nokkrir metrar eru á milli neđsta hluta Hlíđahverfisins og Norđurmýrarinnar en af ţessum ástćđum er samt alveg ómögulegt ađ komast auđveldlega milli ţessara rótgrónu íbúđahverfa. Eina leiđin er um skarđ í girđingunni sem liggur upp á mitt Miklatún sem hét reyndar Klambratún í mínu ungdćmi sem var á bítlaárunum. Ţá var nú fjör!
Ég skil bara ekki svona heimskulegt og mannfjandsamlegt borgarskipulag.
Og ţessi kaninka varđ á vegi mínum í Öskjuhlíđinni í dag.
Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006