Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

alandi og ferjandi

Smundur Bjarnason hittir oft naglann hfui ltleysi snu og hgvr. Hann segir njasta bloggi snu:

''eir sem allt hafa hornum sr varandi heimshlnun og grurhsahrif kunna vel a hafa rtt fyrir sr. rur eirra er samt farinn a minna mig trarkreddur fyrri tma. Sjlfur er g svolti hallur undir skoun a ekki s me llu sanna a hlnun andrmsloftsins s af mannavldum. ar me er g vst orinn afneitari og alandi og ferjandi randi kresum okkar heimshluta a minnsta kosti.

httan sem v fylgir a taka mark mr og mnum lkum essum efnum er samt tluver. Hugsanlega meiri en hgt er a rsa undir. Mr finnst samt a svona afdrifark ml megi ekki vera einkaeign srfringa og stjrnmlamanna.''

Smundur getur alveg treyst v a hann er n talinn alandi og ferjandi af randi kresum loftslagsmlunum. eim rum hlustar enginn sem hafa minnsta efa um sannfringu eirra sem kresunni sjlfri eru: Ea eins og John Kerry orai a:

''a tekur v ekki a eiga orasta vi flk sem heldur slku fram.''

g hugsa miki um loftslagsml, eins og ljst tti a vera af llu veurblogginu, en hef lti alvru skipt mr af essum hlnunarmlum nema me smstrni stundum og aallega upp skasti. g er svipuum hugsanabrautum og Smundur. Og g finn ennan unga straum sem mtir mnnum eins og okkur sem segir:

i eru helvtis asnar og skoanir ykkar eru ekki einu sinni umruverar. Vi ignorum ykkur bara. Og fyrirltum alveg botn.

etta er ekki sagt svona hreint t og umbalaust. En samt er a meiningin.

Vi slkar astur tekur maur ann kost a segja sem minnst. a hefur enga ingu a tala.

a er tilgangslaust a a reyna a kljst vi algjrt skoanaofbeldi sem haldi er uppi af bifanlegum hroka sem hefur sr trarlegan bl v s samt harlega neita.

Betra er fyrir mig, reianlega einhvern einhlgasta loftslagshugamann landinu, a leia hugann a einhverju v sem er meira jkvtt og upprvandi.

Til dmis gmlu og gu veri!


Umskipti verinu

Sustu tu daga hefur veri gsent landinu. Mealhitinn essa daga er 6,0 stig Reykjavk og um einni gru lgri yfir landi heild ea svipa og venjan er um mijan ma ea snemma oktber. Mealtal hmarkshita hvers dags landinu hefur veri rm ellefu stig.

Hvergi er n alhvt jr nema Svartrkoti upp af Brardal meira en 400 metra h yfir sj. nokkrum stum; Hlsfjllum, Fljtum, vi safjarardjp og Dlum, er jr talin flekktt af snj.

Annars staar er talin alau jr veurstvum.

En n eru veurbreytingar framundan. Einar Sveinbjrnsson gerir grein fyrir eim bloggsu sinni. fimmtudagskvld fer a klna me norantt og ljagangi noran til landinu. Um helgina mun snja um allt norur-og austurland. Og verur ori um a bil tu stigum kaldara landinu en veri hefur a mealtali sustu tu daga.

Landi verur alhvtt a minnsta kosti fr Hnafla og austur um til suur Austfjara.

Ekki sjst enn veurhorfur alveg fram til jla. En standi er annig a lklegt er a nokku hlni nema suurlandi rtt til a skila af sr rkomu. Og vel er mgulegt a snji ar rtt fyrir jlin.

a arf ekki a spyrja a v, ef dma m eftir blogg-og fasbkarsum, a str hluti jarinnar muni fagna essum umskiptum fr mildu veri, ef ekki rjmablu, yfir sannkalla vetrartrki sem gti ori upphaf langvinnra kuldatar. a sst nefnilega ekki fram yfir etta kuldaskei.

Vi verum auvita a taka v veri sem a hndum ber.

En mr finnst a samt bera vitni um hlf frumsttt hugarfar, mta af glimmeruum glansmyndum, a menn skuli beinlnis fagna umskiptum fr mildi og gviri yfir sannkallaa vetrart, bara af v a jlin eru framundan.

a eru vst engin jl fyrir mrgum nema au su hvt. g hef aldrei fundi mig v.

Mr finnst jlin alltaf fegurst egar er nkvmlega svona veur eins og n er Reykjavk essari stundu; nnast logn, fremur bjart yfir, hiti vel yfir frostmarki og marautt.

a er mitt draumaveur um jlin.


Snum augum ltur hver silfri

Jn Bjrgvinsson br Speglinum upp sinni mynd af loftslagsrstefnunni Kaupmannahfn.

Hann sr allt tilstandi sem heimsendatrarbrg.

Pistill hans var mjg lkur eim sem Fririk Pll hefur veri a flytja Speglinum.

Snum augum ltur hver silfri.

Frsgn Jns hafi a fram yfir boskap heimsendaspmannanna a hann var brfyndinn og vakti manni bjartsni um framt mannkynsins.


Lgreglan fr offari

Danska lgreglan hefur viurkennt a hafa fari offari gagnvart mtmlendum vegna loftslagsrstefnunnar Kaupmannahfn. Hn neyddi hundru mtmlenda til a liggja kaldri gtunni fjrar klukkustundir. San voru eir handteknir. Einungis rr vera krir fyrir eitthva

Lgreglan rttltir agerir sinar me v a meal mtmlenda hafi veri flk sem hafi tla sr a fremja spellvirki.

ar me opinberar lgreglan hugsun sna a sjlfsagt s a margir saklausir megi la fyrir fa seka ea rttara sagt feina sem hugsanlega geti ori sekir.

Alls staar er lgreglan eins.


mbl.is fram mtmlt Kaupmannahfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Trarmengun

Allir vita n dgum hve nr messur eru haldnar. a arf ekki a hringja neinum kirkjuklukkum til a minna menn a.

Klukknahringingar mntunum saman eru einhver hvimleiasta hvaamengun sem ekkist fyrir ngrenni.

M ekki htta essum si? Banna hann sem hverja ara hvaamengun?

Af smu stum er g mti v a mslmar fi a koma upp bnaturnum me essum eilfu kllum snum sem ra alveg stuga.

En ef eir tluu tknml turnsprunni vri mr alveg sama!


Hringdur inn dmsdagur

llum kirkjuklukkum hringt heiminum til a minna loftslagsmlin.

etta er n meiri vlan. Hver kveur svona? Er enginn kirkja sem er sjlfst og neitar essu? Leggjast r allar hundflatar fyrir stjrnvldum?

Hrmulegt var a heyra samtal vi sknarprest safiri i hdegisfrttum RV gr. Hann talai um spmenn gamla testamentisins og Nafli.

urfa loftslagsmlin essari froufellandi banal trardellu a halda?

Af hverju hringja menn ekki klukkum vegna offjlgunar mannkyns (megin orsakavalds tblstri framtar), rnyrkju, vatnsofbeldi strfyrirtkja, ofrki inrkja, ftkt, menntunarleysi og stri?

Hvers konar hystera eru loftsslagsmlin orin?

a er byrja a hringja inn dmsdag me trarlegum ofsa eins og llegri Hollywoodmynd.

Svo eru menn a tala um a loftslagsmlin byggi vsindum!


mbl.is Kirkjuklukkum hringt 350 sinnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Harpa

Ekki er hgt a hugsa sr lgkrulegra nafn einu tnlistarhsi!

v ekki Tba?


Skyggnigfa og veruleikinn

''Sigrn, sem er skyggn, segist hafa dreymt eitt skipti a hn fr til Vlkan samt fleira flki. Himinn var gilega fallegur, blr og ranslitaur, og hs af llum strum og gerum. Og Sigrn kvest hafa tala vi mann hj Hskla slands, sem lklega hafi veri stjrnufringur, en hann fullyrti a plnetan vri ekki til. En margir sem Sigrn hefur tala vi eru ekki sama mli og segja sumir a hn hafi horfi en s bak vi slina.

A sgn Sigrnar hefur henni lii mun betur fr v hn komst a eirri niurstu a hn s fr Vlkan. „Lfsvihorfin hafa miki breyst. Og g er viss um a anga fer g egar essari jarvist minni lkur.“''

Svo segir frtt DV.is.

v leikur enginn vafi a reikistjarnan Vlkan, sem a vera bak vi slina, er ekki til. Um a er til vafalaus ekking. Konan neitar samt a tra v sem stjrnufringur sagi henni a Vlkan s ekki til. Hn heldur fast vi sinn keip. Hn afneitar ekkingu vsindanna.

Sagt er a konan s skyggn en lsingar r sem skyggnigfan frir henni eru einfaldlega hennar eigin myndun. Vitneskja um eitthva sem ekki er til eru ekkert nema rar. essu tilfelli kannski listrnt hugarflug v konan er listamaur. En lsingar hennar er gott dmi um a a bak vi svokallaa skyggnigfu er eitthva sem ekki kemur heim og saman vi veruleikann.

Allt virist etta samt fremur meinlti. En egar nnar er a g sst a svo er ekki. Eins og fram kemur frttinni neitar sumt flk ekkingu vsindanna og stahfir vert gegn stareyndum a Vulkan s til.

Afneitun vsindum og traustri ekkingu er vaxandi gnun samflgunum. stainn kemur frnleg tr hindurvitni ea fgafullar trarsetningar.


Loftslagsrstefnan

g leyfi mr a efast um efann og efasemdamennina.

En g efast alls ekki um a a loftslagsrstefnan mun fyrst og fremst hugsa um efnahagslega hagsmuni flugustu og rkustu inrkjanna.


Tillaga

Styttu af marbendli, sj metra ha, vi nja tnlistarhsi!

Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband