Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012
17.7.2012 | 13:58
Júlí ţađ sem af er
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 2.8.2012 kl. 13:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2012 | 02:03
Sólríkustu júlímánuđir
Fimm af tíu sólríkustu júlímánuđum í Reykjavík og á Akureyri eru sameiginlegir.
Fyrstan ber ţá frćgan ađ telja júlí 1939 sem er sólríkasti júlí sem mćlst hefur í Reykjavík međ 308 klukkustunda sólskin og er ţetta eini júlí á nokkurri veđurstöđ sem rofiđ hefur 300 stunda sólskinsmúrinn. Međaltaliđ 1961-1990 er 171 stund í Reykjavík. Á Akureyri voru sólskinsstundirnar 221 og ţar er ţetta sjötti sólríkasti júlí. Ţetta var mikill gćđamánuđur ađ hita, sérstaklega á suđur og vesturlandi. Í Reykjavík er ţetta áttundi hlýjasti júlí frá 1866. Á Hćli í Hreppum var međalhitinn reiknađur 13,6 stig og er ţetta ţar hlýjasti júlí en sá sautjándi hlýjasti á landinu. Hitabylgju allmikla gerđi dagana 23.-26. og fór hitinn í Reykjavík ţá fjóra daga í 20 stig eđa meira. Mánuđurinn var einnig afar ţurrviđrasamur og reyndar ađ mínu tali ţurrasti júlí eftir ađ Veđurstofan var stofnuđ, ađeins um 30 prósent af međalúrkomunni 1931-2000. Í Stykkishólmi er hann ţurrasti júlí frá ţví mćlingar hófust 1857, 3,9 mm. Ţurrkamet fyrir júlí voru einnig sett hér og hvar annars stađar ţar sem lengi hefur verkiđ athugađ, t.d. á Arnarstapa á Snćfellsnesi, 7,2 mm (1935-1982) og Blönduóssvćđinu (1924-2003), 10 mm. Á Suđausturlandi var ţetta einnig ţurrasti júlí, á Fagurhólsmýri, 13,2 mm (1922-2007), Hólum í Hornafirđi (frá 1931), 7,2 mm, Kirkjubćjarklaustri (frá 1931) 29,4 mm og Vík í Mýrdal 10,3 mm (1925). Í Vestmannaeyjum var ađeins ţurrara 1888 og 1931 (frá 1881).
Júli 1929 er aftur á móti sá sólríkasti sem mćlst hefur á Akureyri međ 239 stundir, međaltaliđ 1961-1990 er 158 stundir, en í Reykjavík er hann sjöundi sólarrmesti međ 257 stundir. Takiđ eftir ţví ađ sólskinsstundirnar eru samt fleiri í Reykjavík en á Akureyri. Skýjahula var metin sú sama á báđum stöđunum en nćstum ţví alls stađar annars stađar var hún metin minni. Sólríkt hefur ţví veriđ nánast alls stađar og blíđviđri svo ađ segja allan mánuđinn um land allt. Miklar ţrumur komu ţó á suđausturlandi ţann 18. Og ţann 23. klukkan 1845 reiđ yfir höfuđborgina snarpasti jarđskjálfti sem ţar hefur fundist síđan byrjađ var ađ fylgjast kerfisbundiđ međ slíku. Upptökin voru í eđa skammt austur af Brennisteinsfjöllum og mćldist skjálfinn 6,3 stig á Richter. Á Akureyri hefur ekki mćlst ţurrari júlí, 7 mm (frá 1925), og á landinu tel ég ţetta vera sjöunda ţurrasta júlí međ minna en 40% prósent úrkomu. Ţetta var hlýr mánuđur og nćr tíunda sćti yfir hlýjustu júlímánuđi eins og ég hef reiknađ ţá.
Nćsti júlí á undan ţessum, 1928, er sá ţriđji sólríkasti í Reykjavík, 268 klst en áttundi á Akureyri, 210 klst. Hann var talsvert kaldari en 1929, en ţó um hálft stig yfir núverandi međallagi, og ekki eins ţurr, úrkoman um 80% af međalúrkomunni.
Níundi sólríkasti júlí í Reykjavík er 1957 međ 251 stund en á Akureyri er ţetta tíundi sólríkasti júlí međ 208 stundir. Sól var víđast hvar mikil. Reykhólar (1957-1987) settu sitt sólskinsmet í júlí, 256 klst, og einnig Melrakkaslétta (1957-1999), 216 klst. Ţurrviđrasamt var og tel ég ţetta áttunda ţurrasta júlí. Á Hallormsstađ mćldist ekki ţurrari júlí, 13,1 mm (1937-1989). Hitinn var rúmlega hálft sig yfir međallaginu 1961-1990.
Nćsti júlí á eftir, 1958, er sá ţriđji sólarmesti á Akureyri međ 231 stund. Sólríkarara var ţó í Reykjavík, 246 klst, en ţar er mánuđurinn í ellefta sćti hvađ sólskin varđar. Ţar skein sól tíu stundir eđa meira í 15 daga og ţar af alla dagana 11.-22. nema ţann 16. ţegar sólarstundirnar voru ţó 7,5. Ţetta er einna glćstasti samfelldi sólarbálkurinn sem hćgt er ađ finna í Reykjavík. Og ekki voru neinir kuldar ţar ţennan tíma, hitinn stöđugt yfir međalagi og komst yfir tuttugu stig ţegar mest var. Međalhitinn dagana 11.-22. var 12,7 stig, svo til ţađ sama og ţađ sem af er júlí 2012, en međaltal hámarkshita (án tvöfaldra hámarka) var 15,7 stig. Á Akureyri voru 11 dagar međ meira en tíu stunda sól og komu ţeir alveg sömu daga og í Reykjavík nema hvađ ţann 20. var sólin 8,6 stundir. Og svipađa sögu er ađ segja af ţessum dögum frá Breiđafirđi og Fljótsdalshérađi. Glađasólskin um allt land! Á Hólum í Hornafirđi er ţetta nćst sólríkasti júlí og sá nćst ţurrasti. Á Teigarhorni er ţetta einnig nćst ţurrasti júlí, allar götur frá 1873, 3,9 mm (minnst 0,7 mm 1888). Mánuđurinn var á endanum vel hlýr á suđurlandi, 12 stig í Reykjavík og á Hćli en dálitiđ undir međallagi fyrir norđan. Í heild var mánuđurinn lítiđ eitt kaldari en áriđ á undan. Úrkoman var tćpur helmingur af međallúrkomu.
Júlí áriđ 2009 er svo síđasti sameiginlegi mánuđurinn á topp tíu sólskinslistanum fyrir bćđi Reykjavík og Akureyri og er í sjötta sćti á báđum stöđunum, 259 klst í Reykjavík en 209 á Akureyri. Hann er tuttugu hlýjasti júlí eftir mínu tali. Úrkoman var mjög svipuđ og 1958 en á suđur og vesturlandi voru sums stađar met júlíţurrkar, svo sem í Mýrdal (frá 1940),19,2 mm Andakílsárvirkjun (1950), 6,8 mm, Keflavíkurflugveli (1952), 15,4 mm og Mjólkárvirkjun á Vestfjörđum (1960), 4.1 mm. Hitinn var hátt yfir međallagi, 1,2 stig enda komiđ vel fram á veđurfrslegu gullöldina sem nú ríkir! Í Reykjavík er ţetta einn fjórum hlýjustu júlímánuđum. Ţrátt fyrir hlýindin kom mikiđ en stutt kuldakast seint i mánuđinum svo nćturfrost gerđi jafnvel sums stađar viđ suđurströndina.
Áriđ 1960 kom ţriđji mjög sólríki júlí á fjórum árum í Reykjavík, 1957-1960. Sólarstundirnar voru 259 og gerir ţađ mánuđinn fimmta sólríkasta júlí i borginni. Fyrir norđan og austan var vćtusamt og hefur aldrei í júí veriđ meiri úrkoma á Fagurhólsmýri, 338 m. Mikiđ ţrumuveđur gerđi ţann 9. á suđur og vesturlandi. Allir ţessir sólbjörtu júlímánuđir 1957, 1958 og 1960 voru mjög svipađir ađ međalhita í Reykjavík, 12 stig, og á landinu öllu, 0,5-0,6 stig yfir núgildandi međallagi. Úrkoman var lítiđ eitt yfir međallagi á landinu í heild í júlí 1960.
Á hafísárunum náđi júlí 1967 ađ vera sá áttundi sólríkasti í Reykjavík međ 256 stundir. Hann var ţó fremur svalur, 0,8 stig undir međallagi , og mjög kaldur fyrir norđan en ţó ekki alveg eins og 1970. Eins og 1958 byrjađi ađal sólskinskaflinn borginni ţann 11. og til hins 20. skein sólin alla daga nema tvo meira en tíu stundir.En heldur kaldara var ţessa daga en 1958, međalhiti ţeirra var 11,5 stig en međaltal hámmarkshita 14,5 stig. Ţetta er sólríkasti júlí sem mćlst hefur á Sámsstöđum 265 stundir en međalhitinn var ţar 11,3 stig yfir allan mánuđinn.
Nćsti júlí, 1968, mćldist á Akureyri međ 208 stunda sólskin og er ţar tíundi sólríkasti júlí. Loftvćgiđ í ţessum mánuđi á landinu er ţađ mesta sem mćlst hefur í júlí og var mest ađ međaltali 1020,2 hPa á Keflavíkurflugvelli. Í Ćđey í Ísafjarđardjúpi hefur ekki mćlst ţurrari júlí (frá 1954), 6,1 mm. Kalt var framan af en síđan gerđi mánađar hlýindakafla sem var einhver sá lengsti og besti á ţessum svölu árum. En ţar sem hann kom á milli mánađa gćtir hans ekki verulega í mánađarmeđaltölum fyrir júlí og ágúst. En međalhiti samfelldra 30 daga milli mánađa var yfir 13 stig ţar sem best lét. Í júlí sjálfum var hitinn rúmlega hálft stig yfir međallaginu 1961-1990 á landinu og er ţetta einn af sárafáum júlímánuđum á ţví tímabili og mörg nćstu ár sem var hlýrri en međallagiđ 1931-1960.
Nćst sólríkasti júlí í Reykjavík var áriđ 1970 međ 286 sólskinsstundir. Ţessi mánuđur var ţó ćđi ólíkur júlí 1939, ţeim sólríkasta í borginni. Ţá var međalhitinn 12,6 stig í en 1970 ađeins 9,4 stig, sá sjötti kaldasti frá 1866 en fjórđi kaldasti á landinu. Átján daga skein sólin meira en tíu stundir í höfuđborginni en enginn ţeirra var almennilega hlýr nema kannski einn ţegar hitinn náđi sextán stigum. Fyrir norđan var sólarlítiđ og afskaplega kalt enda var norđanáttin ansi óvćgin. Úrkoman var um ţađ bil ţrír fjórđu af međallaginu. Á Kvískerjum, úrkomusamasta stađ landsins, hefur ekki mćlst minni úrkoma í júlí frá 1962, 53,4 mm.
Nćst sólríkasti júlí á Akureyri er 1973 međ 237 stundir. Víđar var sólríkt. Á međan mćlt var mćldist ekki meiri sól á Hallormsstađ (1953-1990),292 stundir, og Hveravöllum (1965-2003) 221 klukkustund. Hiti og úrkoman var lítiđ eitt undir međallagi í heild. Í Vopnafirđi var ţetta ţó met ţurr júlí.
Ţjóđhátíđaráriđ 1974 krćkti í fjórđa sólríkasta júlí Reykjavík međ 261 sólarstund og 15 daga međ meira en tíu stunda sól. Fremur sólríkt var reyndar víđast hvar á landinu. Á Hveravöllum er ţetta nćst sólríkasti júlí. Úrkoman var ađeins liđlega helmingur af međallatalinu en hitinn yfir međallagi.
Nćsti júlí, 1975, var sá sjötti sólarmesti á Akureyri međ 212 stundir og hann var sá ţriđji sólríkasti á Melrakkasléttu. Hann var ţungbúinn og afar svalur fyrir sunnan en hlýr og bjartur fyrir norđan en í réttu međallagi ađ hita á landinu.
Áriđ 1936 var mikiđ gćđasumar á suđurlandi og skartar ţađ tíunda sólríkasta júlí í Reykjavík međ 250,5 stundum. Fyrir norđan var sólin vel í međallagi. Ţetta var blíđur mánuđur og reyndar níundi hlýjasti júlí á landinu. Úrkoman var minna en hálf međalúrkoma og sérstaklega var hún litil sunnanlands og vestan. Ađeins júlí 1931 var ţurrari í Kvígyndisdal í Patreksfirđi (1928-2004).
Júlí áriđ 2004 er sá fimmti sólríkasti á Akureyri međ 213 stundir. Ţurrviđrasamt var fyrir norđan og nyrst á Tröllaskaga var mánuđurinn međ eindćmum ţurr, 10,5 mm á Sauđanesvita. Úrkoman var rétt yfir međallagi á landinu í heild en hitinn hátt yfir ţví, nćtum ţví hálft annađ stig yfir međallaginu 1961-1990.
Veđurfar | Breytt 20.4.2013 kl. 15:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2012 | 01:35
Öfgar í veđurfari
Svalasti júlídagur í sögu mćlinga á Englandi.
Kaldasta júlíbyrjun í París í 80 ár.
Gífurlegar rigningar í Miđ-Evrópu og stórflóđ í Dóná.
Fjörtíu stiga hiti á Spáni og allt ađ skrćlna.
Ofsahitar í Kansas, allt upp í 45 stig.
Hundruđir farast vegna flóđa í Dhamaputra á Indlandi.
Já, ţađ er ekki á veđurfarsöfgarnar logiđ.
- Ţetta var í júlí 1954.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 25.7.2012 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
12.7.2012 | 14:08
Ferđ um Snćfellsnes
Var ađ koma úr ferđ kringum Snćfellsnes. Varla sást ský á himni allan tímann. Útsýniđ var takmarkalaust í allar áttir. Kom í Stykkishólm og skođađi hús Árna Thorlaciusar sem fyrstur hóf ađ gera verđurathuganir á Íslandi sem enn er framhaldiđ og ţađ vita náttúrlega allir. Skođađi líka Eldjallasafniđ. Varđ fyrir vonbrigđum. Ţađ er myrkt og illa lýst og vond lykt í ţví.
Fyrir framan kirkjuna var opinn sendiferđabíll og út út honum barst hávćr poppmúsik. Einhver kvenrödd var ađ syngja ömurlegt popplag gegnum hátalara međ glamrundsirspili. Auđvitađ á ensku. Og á kirkjutröppunum stóđ svo stelpa í stuttbuxum og bćrđi varirnar eins og hún vćri ađ syngja. Svo voru einhverjir ađ taka ţetta upp á videó og viđ vorum beđin ađ ganga ekki fyrir vélina rétt á međan takan fór fram. Mig langađi nú til ađ vera međ múđur og uppsteyt og skemma allt ţetta helvítis poppgaul ţví ég er svo snobbađur ađ ţađ myndi rigna upp í nefiđ á mér ef ţađ myndi bara rigna! En ferđafélagi minn lempađi mig niđur svo lítiđ bar á. Ţađ var reyndar tekiđ upp hvađ eftir annađ og spillti ţessi gauragangur ánćgjunni af ađ vera í hjarta Stykkishólms. En nú veit mađur ţá hvernig svona upptökur fara fram. Fyrst er músikin tekinn upp og hún svo spiluđ fyrir músikantana sem ţykjast ţá syngja eđa spila til ađ ţeir verđi sem eđilegastir ţegar videómyndin er tekin upp.
Algjört blöff!
Segiđi svo ađ ekki sé lćrdómsríkt ađ koma til Stykkishólms.
Mikill snjór var norđanmeginn í Ljósufjöllum og enn meiri í Helgrindum. Ţađ er eins og skaflarnir séu alveg ofan í bćnum í Grundarfirđi. Skefling fannst mér ţađ kuldalegt svona um hásumariđ. Ekki vildi ég búa viđ ţađ. Og Grundafjörđur er eitthvađ svo ađţrengur og leiđinlegur. Ég á reyndar ćttir ađ rekja ađ hluta til frá ţessum slóđum og ţví ekki ađ furđa hvađa mađur getur stundum veriđ skrambi leiđinlegur.
Arnarstapi hefur breyst í sumarbústađaland og mér finnst ţađ hafa spillt stađnum. Man vel eftir honum ţegar ţar var lítiđ meiri byggđ en fallega hvíta húsiđ sem var svo skemmtilegt međ hitamćlaskýlinu og úrkomumćlium á túninu. Allt er ţađ nú horfiđ.
En kríurnar eru samar viđ sig, argandi og gargandi og mjög ögrandi og ógnandi eins og vítisenglar og drulluđu bara yfir okkur.
Ég sá mörg merk veđurathugunamöstur í ferđinni: ţrjú á Kjalarnesi, tvö undir Hafnarfjalli međ nokkra metra millibili (hagrćđing og sparnađur í fyrirúmi), viđ Hafursfell, á Vatnaleiđ, Stórholti, Stykkishólmi, Kolagrafarfjarđarbrú, (sakna gamla vegarins inn í Kolgafafjörđ og um Hraunsfjörđ en ţar fćddist afi minn), Grundarfirđi, Búlandshöfđa, Fróđárheiđi, alvöru hitamćlaskýliđ á Bláfeldi og líka mastriđ og loks mastriđ á Hraunsmúla en missti hins vegar af Fíflholti á Mýrum og er ekki mönnum sinnandi yfir ţeim fíflalega klaufaskap.
Ţetta var annars mikil sómaferđ međ mörgum Rauđakúlum!
Og fylgikskjaliđ er aftur komiđ á kreik.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 6.8.2012 kl. 13:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.7.2012 | 13:05
Hár nćturhiti
Nokkuđ hár nćturhiti var á landinu í nótt. Nćstum ţví alls stađar upp um allar sveitir, jafnvel til fjalla á norđausturlandi, var hann yfir tíu stigum. Á Kirkjubćjarklaustri fór hann ekki lćgra en í 15 stig slétt. Minnstur var hann viđ austurströndina, 5,7 stig í Seley.
Hár nćturhiti er oft ávísun á háan sólarhringsmeđalhita ef síđdegishitinn verđur sćmilegur.
Á hádegi var hlýjast á suđausturlandi, 23 stig á Kirkjubćjarklaustri og 21-22 víđa annars stađar frá Mýrdalssandi ađ Örćfum. Ţarna er ţykktin nú hćst yfir landinu og gćti kannski komiđ 25 stiga hiti.
Ţví miđur stefnir svo kuldapollur á austanvert landiđ en stansar ţó ekki lengi viđ- vonandi.
Ţađ er alltaf gaman ađ svona háum nćturhita.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 11.7.2012 kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2012 | 19:35
Undarlegar mćlingar
Nokkrar undarlegar mćliniđurstöđur hafa sést á vef Veđurstofunnar í dag.
Í fyrsta lagi var sólarhringsúrkoman í morgun gefin upp sem 39 mm á Brjánslćk. Ekki trúi ég ţví.
Í öđru lagi var skráđur hámarkshiti á Akureyri frá kl. 18 í gćr til kl. 9 í morgun sagđur 22,0 stig. Erfitt er ađ koma ţví heim og saman viđ mćlingar á mönnuđu stöđinni á athugunartímum og ţá ekki síđur samfelldar mćlingar á sjálfvirku stöđinni. Síđdegis í dag fór hitinn á Akureyri hins vegar í slétt tuttugu stig.
Í ţriđja lagi var hámarkshitinn í Ćđey núna kl 18 tilfćrđur sem 24,0 stig. Ţađ vćri met á stöđinni í hvađa mánuđi sem vćri. Á Ísafirđi var reyndar 18 stiga hiti mest í dag en annars stađar minna í Djúpinu. Ég er vantrúađur á ţessa tölu í Ćđey ţó ekki ţori ég ađ hengja mig upp á ađ hún sé ekki rétt. Hćsti hiti sem ţar hefur nokkru sinni mćlst er reyndar hlćgilega lágur. Ţetta er enginn hitastađur.
En ţađ er aldrei ađ vita!
Nú er víst allt hvort eđ er vitlaust í veđurmálunum í heiminum, hitabylgja í Ameríku, rigningar í Bretlandi og Rússlandi og helvítis kuldar bara á norđurpólnum!
Á ţessu er náttúrlega bara ein skýring, enda hefur veđrátta heimsins aldrei áđur hlaupiđ út undan sér:
GRÓĐURHÚSAÁHRIFIN ÓGURLEGU!
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 8.7.2012 kl. 01:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
2.7.2012 | 12:39
Júlí
Ţá er ađ vita hvort júlí, sem oftast er hlýjasti mánuđur ársins, slćr einhver veđurmet eins og júní gerđi á ýmsan hátt, eđa verđur bara flatur og lágkúrulegur eins og íslenskt ţjóđlíf.
Fylgiskjaliđ lćtur ekki deigan síga ţó ţađ komi einn dag á eftir áćtlun af ţví ađ skjalavörđurinn brá sér bćjarleiđ.
Veđurfar | Breytt 6.7.2012 kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.7.2012 | 01:09
Júnímánuđur međ ólíkindum
Ţađ má međ sanni segja ađ júní sem var ađ líđa hafi veriđ ţurrviđrasamur og sólríkur.
Hann er meira ađ segja ţurrasti júní sem mćlst hefur í Stykkishólmi alveg frá 1857.
Ţurrkamet fyrir júní hafa veriđ sett á fjölmörgum veđurstöđvum vestanlands, međ mislanga mćlingasögu, allt frá Faxaflóa og ađ Ströndum og Tröllaskaga.
Ekki var ţó ţurrkametiđ slegiđ í Reykjavík.
Svo kemur ţađ í ljós í fyrramáliđ hvort ţetta sé ekki nćst sólríkasti júní sem mćlst hefur í Reykjavík og ţar međ einn af fimm sólríkustu mánuđum sem mćlst hafa nokkru sinni í höfuđborginni.
Loks er mánuđurnn alveg viđ ţađ ađ komast inn á lista yfir tíu hlýjustu júnímánuđi í Reykjavík en fremur kalt var reyndar víđa á austanverđu landinu.
Ţessi kosningamánuđur var sem sagt ekkert venjulegur. Ţađ má jafnvel segja ađ hann sé um sumt međ hreinum ólíkindum eins og ýmislegt í úrslitum forsetakosninganna!
Viđbót 1.7.: Júní sem var ađ líđa er sá nćst sólríkasti sem mćlst hefur í Reykjavík og ţriđji sólríkasti mánuđur yfirleitt sem ţar hefur mćlst. Og ţetta er sólríkasti mánuđur sem komiđ hefur í borginni eftir maí 1958. Ţađ er ţví engin ţörf ađ kvarta ţegar blessuđ sólin skín. - Ţrátt fyrir allt.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 3.7.2012 kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006