Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Srstakur saksknari lti engan bilbug sr finna

Er ekki htt vi v a rannskninni vegna hrunsins s alveg sama hver fi rttarstu grunara og eignir hans veri kyrrsettar, a muni alltaf einhverjum vera ofboi?

Til hvers eru menn a skrifa svona brf?

Til ess a a hafi hrif. A a breyti a einhverju leyti rannskninni. Menn htti v a lta menn f rttarstu grunara og a eignir veri kyrrsettar.

A rannsknin sem skiptir jina svo miklu lognist t af.

etta mun gerast hvert skipti sem einhver fr rttarstu grunara og eignir eirra vera kyrrsettar ea vera einhvern annan htt fyrir agerum srstaks saksknara.

a bara fylgir. Og mikill meirihluti jarinnar tlast til ess a srstakur saksknari geri skyldu sna og lti engan bilbug sr finna.

Munum svo a a grunaur maur hefur ekki veri sakfelldur.

En a er gerningur a rannsaka nokkurn skapaan hlut nema einhverjir su grunair. San kemur s prsess sem sker r um a hvort grunur gegn tilteknum einstaklingum s rkum reistur.


mbl.is Lgmanni Baldurs algjrlega ofboi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Peningar sta rttltis

etta er eiginlega sorgleg frtt. Fjlskyldan fr lklega nokku mikla peninga. Ef fari hefi veri ml er ekki vst a hn hefi fengi nokku auk ess sem mlferlin hefu eflaust ori dr.

Eftir stendur a alsaklaus maur var drepinn af lgreglunni. a skutu hann margir vopnair menn. Allir me grmu fyrir andlitinu.

Lgreglustjri Lundna vari drpi me kjafti og klm. Lf essa manns skipti hann engu mli. Ef svo hefi veri hefi hann ekki geta hugsa sr a halda fram starfi snu og sagt af sr. En a datt honum ekki hug.

Ekki munu essir peningar koma r buddu eirra sem byrg bera drpinu heldur r vasa almennings.

Moringjarnir urfa ekki a gjalda verka sinna einu n neinu.

Peningar koma sta rttltis. Og ekki fyrsta sinn.


mbl.is Smdu vi Lundnalgreglu um btur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meyfingin og trarjtningin

Sra rhallur Heimisson segir bloggsu sinni:

''Umran um Jes og kristna tr fer v miur oft, egar jlin nlgast, a snast um spurningu hvort menn tri bkstaflega meyfinguna ea ekki.

Sem er sorglegt.

v elstu textar Nja testamentisins hafa engan huga essum sgum um fingu Jes – ea telja r nokkurn htt skipta skpum fyrir kristna tr – minnast reyndar ekki r frekar en a r hafi ekki veri til.''

Svo mlist rhalli. Meyfingin virist ekki skipta skpum fyrir kristna tr, a hans liti. En hva me postullegu trarjtninguna ar sem segir: ''g tri Jes Krist, hans einkason, Drottinn vorn, sem getinn er af heilgum anda, fddur af Maru mey.''

arna segir berum orum a Jes s getinn af heilgum anda, a er a hann s eingetinn, eigi sr ekki mannlegan fur.

Er nokku hgt a taka essi skru og vafningalausu or ru vsi en alveg bkstaflega? annig hafa au lika veri skilin fram sustu tma.

essi jtning er lesin upp hverri gujnustu og tlast er til a sfnuurinn taki undir. Eigum vi a tra v a me trarjtningunni sem lesin er upp hverri messu su menn a jta eitthva sem skipti engum skpum fyrir kristna tr?

Svo virist vera, a minnsta kosti a dmi rhalls. Og hefur trarjtningin ekkert gildi? Er hn bara innantm or?

Hva fleira er a postullegu trarjtningunni sem ekki skiptir svo sem neinum skpum fyrir sem telja sig kristna menn?


Hinn gilegi sannleikur

Vsindamenn vita ekki hvaan sig stendur veri me a a jrin hefur ekkert hlna tu r.

Um etta er ekki a villast. Vi verum a horfast augu vi ennan gilega sannleika.

Miskunn gus

Hvernig lur manni sem leiddur er saklaus til aftku?

tli honum finnist ekki a mennirnir og gu hafi sviki sig?

Srstaklega gu.


Trnaur og bkmenntir

g stend algerlega me mlsta Helgu Kress, a svo litlu leyti sem hann hefur komi opinberlega fram af mikilli hgvr, mli hennar gegn Bvari Gumundssyni rithfundi.

Hn sakar hann um a hafa nrri skldsgu nota frsagnir sem hn sagi honum trnai og vara hana sjlfa og fjlskyldu hennar.

llum ber a vira a sem eim er sagt trnai hvort sem eir eru rithfundar ea ekki.

a er bltt fram skelfilegt a sj nr einhlia vibrg bkmenntaflks essu mli.

au ganga t a a firra rithfunda allri byrg, hvaa nafni sem nefnist, ef eir nota raunverulegar fyrirmyndir sgum snum, jafnvel byggar su einungis trnaarupplsingum. Ekki ng me a, heldur er byrginni velt miskunnarlaust yfir sem telja sig hafa ori fyrir slku og mislkar a og telja jafnvel vegi a mannori snu og sinna nnustu.

eir eru kldir niur me llu afli, reynt a gera aferir eirra til a bera hnd yfir hfu sr tortryggilegar, ferill eirra starfi vefengdur kflum, vildarmenn eirra dregnir fram deilurnar til a gera hlgilega og ar fram eftir gtunum. a vgasta er yfirltisleg vorkunnsemi.

g b eftir v a arar og vsnni raddir eigi eftir a heyrast mlinu en essi hefti boskapur um algjran siferislegan nhilisma bkmenntum.

a hefur greinilega ori sirof landinu sustu rin.


Kisur og manneskjur

Me essari frtt er mynd af manneskju og kisu.

Manneskjan myndinni er sku um kynttahatur. Hn er full af skounum eins og manneskjur eru vanar a vera. Full af hroka og hugsunum um mismunun.

Manneskjur eru svoleiis. r hata jafnvel fr sr viti nafni einhverrar trarinnar.

Kisan myndinni er hins vegar algjrlega laus vi allt kynttahatur. Alla mismunun. Henni er lka alveg sama hva arar kisur tra og hvort r tra nokkru yfirleitt.

g ber a ekki saman hva kisurnar bera af mnnunum um mannkosti alla, umburarlyndi og rttsni.

Kattkosti tlai g n a segja.


mbl.is Poppsngkona sg rasisti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brennandi spurningar

1. Eru til aeins ein sluhjlparleg trarbrg?

2. Ef svo er hvaa trarbrg eru a , me leyfi?

g er n v kastinu a ttast mjg alvarlega um sluhjlp mna og ver v endilega a vita etta.


Kommnistar

Skammaryrin ''climate change deniers'', sem lesa m msum skrifum um loftslagsml, minnir mig oft upphrpunina ''kommnistar'' Mogganum gamla daga.

ar me var mli trtt.


Gmlu gildin

Eftir jfundinn hafa margir fari a lofa ''gmlu gildin'' og vilja hefja au til vegs og viringar. eir vilja meina a essi ''gmlu gildi'' hafi horfi ea r eim dregi.

Gmlu gildin ttu vst a hafa veri voalega g. Eitthva kristilegt vi au.

Hve nr rktu annars essi gmlu gu gildi?

vireisnarrunum egar lfsgakapphlaupi keyri r hfi?

strsrunum egar peningagrgin sleit fyrst ll bnd?

ntjndu ld egar yfirstttin kgai venjulegt flk me vistarbndum og rum bndum?

tjndu ld egar miskunnarleysi gegn niursetningum og fruflki hrpai til himins?

Ea kannski dgum Stradms egar konum var drekkt poka eins og kettlingum nafni hreinleika gamalla gilda?

Voru gmlu gildin rkjandi egar barnan og nauganir strbokka vinnukonum voru daglegt brau?

J, hvaa tma voru essu gmlu gildi svo virk a au hfu einhver hrif jflagi til gs?

Aldrei sgunni hefur veri eins gott a lifa slandi og n. Aldrei hefur viringin fyrir mannrttindum veri meiri, aldrei veri fleiri tkifri til a lifa mannsmandi lfi, aldrei veri betri mguleikar a leita rttar sns fyrir aluflk, aldrei veri betra a vera barn, aldrei veri betra a vera kona.

Aldrei veri betra a vera manneskja og lifa landinu.

Aldrei veri betra a vera Mali. Wizard

Ef gmlu gildin hafa horfi hefur fari f betra. Betri og nrri gildi hafa komi stainn.

au gildi sem n gegnsra jlfi, rtt fyrir tmabundna kreppu, eru au jafnrislegustu, sanngjrnustu, mannlegustu og langbestu sem nokkurn tma hafa rkt landinu.

au eru ekki kristin gildi. au eru gildi mannrttinda og jafnaar, mildi og rttsni, sem sprotti hafa upp allra sustu aldirnar. essi gildi hafa urft a berjast fyrir hugsjnum snum en hafa loks n v a mta okkar jflag strum drttum rtt fyrir msar skuggahliar.

etta eru veraldleg gildi bygg heimspekilegri ea frilegri hugsun um stu manna samflaginu og eli ess samflags, ekkingarleit og vsindalegri hugsun. Heimspekin og frin skpu mannrttindi og jfnu, vsindin fru okkur velmegun.

Lofsngurinn um gmlu kristnu gildin er bralegt afturhald.

Gmlu gildi, far vel.


Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband