Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Hitabylgjan 14. ma 1960

ennan dag ri 1960 mldist mesti hiti sem mlst hefur Reykjavk ma ntmaskli, 20, 6 stig.

Sagt er fr essu hr.

Hlr loftstraumur r suaustri olli essu veri alveg eins og n.

ri 1960 var h yfir Norurlndum og austur af landinu en lg vestur af rlandi sem drgu hitann til landsins og a var fremur rlegt veur.

N er h fyrir austan land en lgasvi vestur undan sem veldur meiri vindi en 1960 og lofti er heldur ekki eins hltt.

Satt a segja vonar maur a essi vindrembingur fari a ganga niur og annars konar og vorlegra veur taki vi.


a ganga gegn aljasamykt lkna um mtmlasvelti

essi frtt ber hugnanlegt vitni um ofrki yfirvalda. Maurinn sem veri hefur rjr vikur hungurverkfalli ''verur ekki neyddur til a nrast ea annan htt broti sjlfskvrunarrtti hans, mean hann hefur mevitund til ess a hafna astoinni, segir Hera sk Einarsdttir flagsrgjafi hj Reykjanesb.'' San er btt vi: ''Hlisleitandinn hefur hins vegar ekki skrifa undir a hann hafni lknisasto, fari svo a hann missi mevitund.''

Sagt er frttinni a hver maur hafi rtt til ess a fremja ''sjlfsmor'' eins og svo smekklega er komist a ori samhengi ar sem a or ekki vi. (etta oralag er nota til a firra yfirvldum allri byrg mlinu en einnig til a niurlgja hlisleitandann). Sjlfkvrunarrtturinn s meal eirra mannrttinda sem vi hfum. Einnig er haft eftir Heru a ''lknisyfirvld hafi gert henni ljst a ekki s hgt a bregast vi fyrr en sjklingurinn getur ekki teki kvrun sjlfur.'' a er reyndar rkrtt a mann mtmlasvelti beri a skilgreina sem sjkling sem lknar megi mehndla a vild.

En or Heru eru ekki hgt a skilja ru vsi en svo a lknayfirvld, kannski me Sigur rnason broddi fylkingar, sem fari hefur offari langt t fyrir hlutverk sitt sem lkni, bi eftir v a jafnskjtt og maurinn missi mevitund veri nringu neytt ofan hann n tillits til ess hvernig ea hvort stjrnvld leysa r mli hans. Reyndar er ja a v a a tli dmsmlarherra ekki a gera v a geti broti gegn jafnrisreglu. Og sklkaskjli fyrir v ofbeldi a vinga fu manninn a vera a hann hafi ekki skrifa undir yfirlsingu , gegni a einhverjum skilmlum tlendingastofnunar. En lknar og yfirvld geta ekki horft framhj eim vilja og sjlfskvrunarrtti mannsins sem birtist einbeittum verknai hans.

Lausnin mli mannsins sem sagt a vera nauungarnring egar hann missir mevitund. ar me er grfasta htt sem hgt er a hugsa sr gengi sjlfskvrunarrtt mannsins v hann hefur me fullri mevitund og me rttu ri hafi mtmlaager sem hann hefur vita hvaa afleiingar kynni a hafa ef hn fri alla lei. Hann er tilbinn til a deyja me reisn.

essa reisn eru yfirvld albin til a taka af honum me aumjkri hlni lkna og nta frjlsan vijla manns sem birst hefur venjulega einbeittum verknai og ganga annig berhgg vi aljasamykkt lkna um mtmlasvelti.

Og munu lknasamtkin og einstakir lknar landsins horfa mtrarlaust upp slkt ofbeldi og heimsku? Til hvers eru aljasamtk lkna a gefa t leibeiningar ef ekki a fara eftir eim?

g segi heimsku v ru orinu ltur Hera sk, fulltri yfirvalda, miki me sjlfskvrunarrtt manna og mannrttindi en ru orinu lsir hn v blygunarlaust yfir a hn bi beinlnis eftir v a valta ltilsvirandi htt yfir au rttindi. Svnbeygja manninn - nafni stjrnvalda.

a er hugnanlegt a nnur eins grunnhyggni, jafn miki skynleysi kategrur og grundvallaratrii, skuli ra ferinni hj stjrnvldum jafn vikvmu mli egar slkt kemur fyrsta sinn upp slandi.


Allsberir ingmenn

N er bi a afnema skyldu ingmanna a hafa bindi um hlsinn.

fram er ess krafist a eir su snyrtilegir. a ir a eir eigi fram a vera jakkaftum og svoleiis. Ofboslega smborgaralegir.

En vri a ekki snyrtilegt a koma rustl ingi glnjum gallabuxum og leurjakka og me hringi bi eyrunum og nefinu? Nei, a yri vst ekki leyft. Ekki ngu snyrtilegt!

Ekki skil g svona yfirborsmennsku.

Hvaa mli skiptir klnaur ingmanna? Er a ekki rsnilldin vi a setja landinu lg sem gildir?

Mr vri fjandans sama ingmennirnir vru allsberir ef einhver dugur vri eim a ru leyti.


Er Sigurur rnason a brjta siareglur lkna

Sigurur rnason lknir Keflavk gerir sig nokku breian essari frtt ef eftir honum er rtt haft.

Hann segir a maurinn s fnu standi. Ekki skal g segja um a enda hef g ekki vit v hvernig mnnum lur eftir riggja vikna hungurverkfall.

Hins vegar finnst mr lknirinn vera farinn a skipta sr helst til miki af efnisatrium mlsins egar hann me ltilsviringartni talar um S og heyrt kjafti sambandi vi manninn.

En fyrst og fremst egar hann hvetur flk til ess a gera ekki of miki r mlum mannsins.

Er a ml sem varar Sigur rnason? Hann talar af miklum hroka og yfirlti.

Hann er a reyna a gera sem allra minnst plitskt r mlinu. beinlnis ea jafnvel beinlns a taka afstu me stjrnvldum. Hugsanlega hefur hann broti siareglur lkna me essu afsturungna tali snu.

Slkum lkni er ekki treystandi vikvmum mlum.


tlar a a vera fyrsta verk nrrar rkisstjrnar a drepa mann

Alsrbinn sem er hungurverkfalli er kominn heim af sptalanum. Hann afakkai saltvatn og vill ekki matast.

Hann er aftur kominn ''heim''. Sagt er a hann s lfshttu og innri lffri hans geti fari a skaast varanlega.

a arf vst ekki a minna a stjrnvld hafa haft tv r til a sinna erindi mannsins. au hafa ekkert gert.

Mean jin sekkur sr niur fullkomlega merkilega sngvakeppi Evrpu er maur a deyja vegna vanrkslu stjrnvalda.

a er undarlegt sinnuleysi fjlmila a hafa ekki teki etta ml upp alvru. Stuttorar frttir og skrar eru allt sem fr eim kemur. Hins vegar streymir hatri t manninn heft um blogg- og feisbkksur. a er jinni til skammar.

einni frtt er sagt a slfringar og flagsfringar su a rsta manninn a lta af mtmlasveltinu.

a er auvita hrmulegt ef maurinn deyr ea skaast varanlega og allir nema kannski stjrnvld vilja afstra v. Eigi a sur m spyrja hverra hagsmuna essir slfringar og flagsfringar eru a gta. Hvert er vandamli?

Vandamli eru stjrnvld. Ekki Alsrbinn. Menn eiga v a rsta stjrnvld.

Slfringarnir eru vntanlega vegum Raua krossins. En hverra vegum eru flagsfringarnir? vegum Reykjanesbjar? Eru essir ailar ekki fyrst og fremst a gta hagsmuna yfirvalda? a verur nefnilega meira en vandralegt fyrir au ef maurinn deyr af eirra vldum. g endurtek a allur rstingur essu mli a vera stjrnvld.

g held meira a segja a fra megi siferileg rk fyrir v a a samrmist ekki siareglum essara starfsttta a rsta mann sem er mtmlasvelti ea af samviskustum til a lta af sveltinu ef engar breytingar vera stu mlsins a ru leyti.

g spyr n bara eins og Hallgrmur Helgason rithfundur feisbkksu sinni:

tlar a a vera fyrsta verk nrrar rkisstjrnar a drepa mann?


Aldahvrf

N skal g segja ykkur a a g horfi Evrvsjn fyrsta sinn essari ld.

g er var lengi harsvraur tnlistargagnrnandi og tla ess vegna a troa mnu mikilvga liti upp ykkur ll me harri hendi.

a voru bara rj lg sem einhver glta var fyrir minn smekk. Tyrkneska lagi, slenska lagi og lagi fr Bosnu-Hersegvnu. a er hins vegar stlt eftir alekktu lagi sem g man n ekki hva er.

slenska lagi er samt sentimental leir. En a hefur smvegis meldu. Sngkonan getur lka sungi og er st og var blum kjl. Bltt er einmitt upphaldsliturinn minn.

g fr nttrlega a grta alveg grarlega og allt a egar sasta innsigli var rofi og hinn drmti leyndardmur kom ljs.

g spi v a lagi komist rslit.


Til hvers

Til hvers er maur sem vitandi vits er hungurverkfalli og veit hvaa afleiingar a hefur ef fari er alla lei a leggjast inn sjkrahs?

Breytir a einhverju hann fi saltvatnsupplausn ?

Er ekki alveg eins gott a deyja ''heima'' eins og sjkrahsi undir essum kringumstum?

Er etta annars ekki brag og fyrsta skrefi til ess a neya nringu einhvern htt ofan manninn?

Reyndar kemur fram tti frttinni um a Lgreglan, Raui krossinn og tlendingastofnun su a plotta eitthva saman. Allt virist tla a fara ann veg sem g spi.


mbl.is Hlisleitandi fluttur sjkrahs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Andleysi

N er g svo andlaus a g get ekki lengur hugsa.

Hva blogga.

En vonandi lagast a egar Jhanna Gurn hefur sigra Jrovisjn.


Boomerang dmsmlarherra og hungurverkfall

N tla g aallega a velta essu mli fyrir mr t fr einu sjnarmii.

Maurinn hefur neita a undirskrifa yfirlsingu um a a hann neiti a iggja lknishjlp egar hann missir rnu.

egar ar a kemur - ef a v kemur - er htt vi v a hann veri ltinn sjkrahs ar sem lknar lti svo a gefa beri honum nringu af v a hann neitai v ekki skriflega.

Geri lknar a eru eir a taka afstu me stjrnvldum v a beygja manninn.

En verknaurinn hungurverkfal og or mannsins eru alveg fyllilega skr yfirlsing um vilja hans um a a hann s reiubinn til a deyja fremur en gefast upp.

Auvita vona allir a lausn finnist mli mannsins og til ess urfi ekki a koma a hann deyi. En valdbeiting lkna skjli yfirvalda n ess a teki vri mlinu a ru leyti vri fullkominn aumking honum.

Haft var eftir dmsmlarherra sjnvarpsfrttum a a vri alvarlegt ml a fara svona hungurverkfall. Hn hefur vst efni v ruggu skjli rkisvaldsins a vera me slkar sakanir gar hlisleitandans. Og ekki arf hn vst a ttast vibrg samrherra sinna. En a er vst ekki alvarlegt ml hvernig framkoma yfirvalda hefur veri gar hlisleitenda.

Rherrann sagi einnig a svo virtist sem hlisleitandinn ekkti slenskt rttarkerfi ekki ngu vel. g spyr: Gera slensk yfirvld nokku v kynna a fyrir hlisleitendum? Svari er augljslega nei r v vanekkingin birtist svona tvrtt. Yfirlsingar rherrans hitta hana v sjlfa fyrir eins og boomerang.

Mr dettur ekki hug a hafa opi hr fyrir athugasemdir til ess a allt fyllist af hatri og svviringum um ennan mann og ara hlisleitendur.


mbl.is tla allir hungurverkfall
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rigningarsumari mikla 2009

Jja, er a byrja. Rigningarsumari mikla ri 2009. Ekki hefur komi almennilegt rigningarsumar suurlandi san 1984.

En n er a a byrja.

Annars m g hundur heita. Og miki vildi g hundur heita. kreppu er g ekki stui til a f rigningarsumar.

g held bara samt a svo veri.


Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband