Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Hundra og fimmtu ra fangelsi

Eva Joly segir a margt s lkt me slenska bankahruninu og mli Madoff fjrsvikara sem situr n af sr 150 ra fangelsisdm.

Skyldi einhver slendingur eiga eftir a vera dmdur hundra og fimmtu ra fangelsi?

Og hver helst?

Ef g a svara af mnu elislga raunsi fremur en svartsni held g a enginn slendingur eigi eftir a hljta anna en mlamyndadm.


mbl.is Bankahrun lkist mli Madoffs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

''Meiri lkur en minni''. Blekkjandi oralag.

Brnin sem voru Kumbaravogi vilja a forstisruneyti geri ara skrslu um starfsemi heimilisins. au fella sig ekki vi sem veri var a leggja fram. Meal annars eru au stt me oralagi a ''meiri lkur en minni'' su fyrir v a brnin hafi ori fyrir ofbeldi.

etta oralag hefur ekki aeins veri nota um brnin Kumbaravogi heldur lka Heyrnleysingjasklanum og Bjargi.

Eftir v sem skrslunum er lst er samt alveg ljst a nokkur fjldi barna segist hafa ori fyrir ofbeldi og nefndin telur vitnisbur eirra trverugan.

a er v engu lkara en oralag nefndarinnar s til ess a draga r hinum gilega sannleika:

SLENSK BRN URU RUM SAMAN FYRIR LKAMLEGU OFBELDI, AR ME TLDU KYNFERISLEGU, OPINBERUM BARNAHEIMILUM.

etta er stareynd mlsins. Og a ekki a sveipa hana vafavekjandi lgfrilegu oralagi enda engin mlaferli dfinni ar e sk einstaklinga er fyrnd. En samflagslegt uppgjr er mikilvgt.

En vegna essa oralags munu einmitt sumir segja: g tri engu um etta.

randi er lka a menn geri sr grein fyrir v a sum brn hafi misnota nnur brn essum stofnunum, en a geri lka starfsflk sums staar, hefi a aldrei gerst ef vihorfin a ofan, fr forsvarsmnnum heimilanna og jafnvel jflaginu heild, hefu ekki veri full af fjandskap og fyrirlitningu gar barnanna.

eirri fyrirlitningu var vel lst an sjnvarpsfrttum RV egar brn sem voru Kumbaravogi hfu ori. au sgu a liti hafi veri au sem hreina fvita og a kemur fram bkunum sem enn eru til. eim bkunum tti a gjreya.

a verur frlegt a fylgjast me erindi Kumbaravogsbarna vi forstisruneyti um nja skrslu.

Ekki verur sur frlegt a fylgjast me btamlunum til Breiavkurdrengjanna en merkilegt vital var vi tvo eirra tvarpi Sgu fyrir skmmu.


Reykingar og drykkjuskapur

Lknar eru n herfer gegn reykingum. eir segja a r su versta heilsufarsgn jarinnar. Hvergi s tbak flokka me eiturlyfjum. En Lknar vilja a sland veri fyrsta landi til a gera a.

Frbr hugmynd sem endilega tti a gera a veruleika.

En a er fleira en tbak sem gnar heilsunni. frttum um daginn var sagt a fengisneysla Bretlandi vri orinn einhver mesta heilsufarsgnin ar landi.

a er stareynd a neysla fengis slandi hefur aukist miki sustu r. Samt sem ur er v oft haldi fram a drykkjumenning jarinnar hafi batna. Ekki f g n beint s a um helgar ea tihtum. egar lgreglan segir a hafi veri mikill ''erill'. a merkir a hafi veri miki fyllir.

Ef fram heldur sem horfir munu eir dagar ekki vera langt undan a menn veri a viurkenna a fengisneysla s lka einhver mesta heilsufarsgn jarinnar eins og hn er orin Bretlandi og sli t ll lgleg eiturlyf heilsufarslegum og samflagslegum skaa.

En menn hika mjg en vi a horfast augu vi skasemi fengis. Menn umgangast a af trlega mikilli viringu sem virist jafnvel fara vaxandi. Brn eru hiklaust hvtt til a byrja aldrei a reykja en au eru ekki hvtt til ess a byrja aldrei a drekka. au eru hvtt til a drekka hfi. a er mjg langt fr v a fengi s sett sama ri bekk og tbak a tti heima ar og hvergi annars staar.

A v hltur samt a koma.


Hva er a Veurstofunni?

Enn kemur ekkert yfirlit fr Veurstofunni vef hennar um nturveri, sem kom alltaf eftir klukkan nu og um dagsveri, sem kom alltaf eftir klukkan tjn. etta hvarf af vefnum fyrr viku san.

Ekki kemur neitt svona sjnvarpsveurfrttunum.

essar upplsingar eru v HVERGI landsmnnum agengilegar nema hva sagt er fr essu morgunveurfrttum klukkan tu Rkistvarpinu fyrir nturveri. ''Veri klukkan tjn'' var hins vegar lagt niur Rkistvarpinu fyrir nokkrum rum me eim rkum a n vru allar upplsingar a koma neti, rtt eins og allir hafi agang a netinu ea menn geti ekki hglega komist r astur, til dmis feralgum, a komast ekki neti eir hafi tvarp.

a tti auvita aftur a lesa veri klukkan 18 tvarpi.

Og svo tti Veurstofan a sj sma sinn v a gefa landsmnnum kost vnduu uppgjri um ntur og dagsveri netinu eins og hefur veri einhverju formi, tvarpi, sjnvarpi og netinu, eins lengi og nokkur maur man.

Hva eru eir eiginlega a hugsa Veurstofunni?


Bkmenntaht

sflki, njasta hefti, var a koma t!

a banna nafnlaus blogg

a er uppi nokku hr krafa um a a banna nafnlaus blogg og jafnvel nnur nafnlaus skrif netinu. stan er sg vera svviringar og rumeiingar nafnlausra bloggara.

Fullyrt er a nafnlausir bloggar geri ''ltt anna en a nast rum''. etta er djrf fullyring og hpin. Hefur nokkur knnun, formleg ea formleg, veri ger essu? Meirihluti eirra nafnlausu blogga sem g hef lesi eru lagi. Nafnlaus blogg geta meira a segja veri alveg strmerkileg.

a er hgt a bregast vi einstkum bloggurum sem haga sr smilega, hvort sem eir blogga undir nafni ea ekki.

En a krefjast ess taka upp lagareglu a nafnlaus blogg veri bnnu sem slk er frumst rs tjningarfrelsi. msir gir menn hafa skrt t hvers vegna svo er. a verur ekki endurteki hr a sinni.

Hvaan koma r raddir sem vilja loka ea rengja a nafnlausu bloggi og netskrifum?

Fr stjrnmlamnnum fyrst og fremst. Til dmis Bjrgvin G. Sigurssyni og Ragnheii Rkharsdttir.

Vi skulum ekki lta komast upp me fyrirtlanir snar.

a er svo umhugsunarefni t af fyrir sig hva eir stjrnmlamenn sem hvrastir eru a hefta frjlsa umru blogginu undir v yfirskyni a losna vi rgbur hugsa ml sitt grunnt og flausturslega. eir fra eiginlega engin jflagsleg rk fyrir mli snu, einungis reiirungnar reynslusgur.

A banna nafnlaus blogg ea jafnvel nafnlaus skrif netinu yfirleitt er ekki hgt a rttlta me jafn einfldum htti og v a slkt s misnota af einstaka flki.

a er sorglegur vitnisburur um jflagsstand a flk sem gegnir byrgastrfum eins og a vera Alingi leyfi sr slkar einfaldanir og rngsni egar um er a ra jafn mikilvg og vikvm ml sem tjningarfrelsi er snertir allt jflagi fr mrgum hlium.


Reiur stjrnmlamaur ekki a setja lg

Bjrgvin G. Sigursson, fyrrverandi rherra, segir farir snar ekki slttar varandi rgbur nafnlausra manna um hann netinu.

a er elilegt a maur sem verur fyrir slku s sr og reiur.

Mr finnst mest sta til a menn lti ekki framhj sr fara essi or Bjrgvins:

''Draga arf til byrgar fyrir rginn og nafnlausa ni netinu sem halda ti sunum sem gera flki kleift a hamast ru flks me lygum og rgburi skjli nafnleyndar. Ljst er a verulega arf a skra lg um rumeiingar og refsibyrg vegna hennar og mun g beita mr a llu afli til ess a hn fari fram og gangi hratt.''

Bjrgvin er alingismaur og hefur v astu til a gera a sem hann segir: a hrinda fram lggjf me hrai.

a er hins vegar full sta til a hafa hyggjur af v a reiur stjrnmlamaur sem persnulegra harma a hefna og er auk ess hluti af valdakerfinu vilji setja lg sem vara tjningarfrelsi. a er einfaldlega htt vi v a lgin eigi a hafa smasamlegt markmi - a koma veg fyrir nafnalausar rumeiingar netinu - veri au annig r gari ger a au muni hefta ritfrelsi og tjningarfrelsi elilegan htt. Dmi eru um a rum lndum a lg sem eiga a tryggja vissa hagsmuni flks, sem kannski eru g og gild, veri valdastttunum krkomi sklkaskjl til a bla niur gagnrni og andf.

Lagager mlum sem eru jafn vikvm og flkin sem tjningarfrelsi svo vitaskuld ekki a setja me hrai heldur a vandlega huguu mli. Blreiur stjrnmlamaur ᠠ heldur alls ekki a setja lg. Hann a hafa hgt um sig til a skapa ekki vandri.

a er full sta til a almenningur hafi stjrnmlamenn strangri gslu og veiti eim strangt ahald egar eir tla sr a setja lg sem snerta tjningarfrelsi.

Reyndar er essi pistill Bjrgvins afar skr. Hann talar til dmis um a skra urfi lgin um rumeiingar egar hann greinilega vi a setja urfi n lg. a er einmitt oft httur stjrnlamanna a vera skrir og gefa ekki almennilega uppi markmi sn. ess vegna arf a passa vel upp a eir fari ekki jinni a voa.

Sasta hugsun Bjrgvins pistlinum er hreinlega t htt og gengur ekki upp:

''Veri a niurstaan a a s lglegt og silegt a flk nist nafnlaust og n byrgar flki netinu skal a allavega liggja fyrir hver ber byrgina og hvert skal hana skja egar um rumeiingar er a ra''.

a liggur augum uppi a veri niurstaan s a a s lglegt a flk nist rum nafnlaust og n byrgar netinu arf enginn a bera v byrg - a er j lglegt - af v tagi sem Bjrgvin vi og byrgina arf v ekki a skja neitt.

a er innri mtsgn orum hans. au eru v sannarlegt rugl. Eins og svo margt sem fr stjrnmlamnnum kemur og vi hfum fengi okkur fullsdd af.

g arf varla a taka a fram a g hef andstygg ess httar rgburi og slri sem Bjrgvin segist hafa ori fyrir.

a breytir ekki v a sta er til a veita honum og rum stjrnmlamnnum strangt ahald hvers konar hugsanlegri lagasetningu sem eir stofna til er vara tjningarfrelsi.

jin hefur reynslu af v a stjrnmlamnnum er varlega treystandi fyrir mikilvgustu hagsmunum jarinnar.


Inglfstorg

etta torg finnst mr voa ljtt og leiinlegt. a er svo salegt eitthva og hiruleysislegt.

Ekki get g s a a versni miki a veri rengt nokku.

a stendur ekki til a rfa gamla fallega Sjlfstishsi vi Austurvll en hins vegar salinn ar sem Nasa er. Ekki er s bygging augnayndi utan fr. Inn hana hef g hins vegar ekki komi fr v Sigtn var og ht. voru ar oft stustu stelpur bjarins.

En n hefur kreppan gert allar stelpur alveg ferlega srar og sjskaar og r eru ekkert star lengur.

Mr finnst annars a eigi a byggja hteli bara Inglfstorgi en ar var Htel sland gamla daga ur en a brann til sku.

San a hefja Lkjartorg aftur til vegs og viringar. essi graslagning ar steinkeri er eitthva a misheppnaasta og hallrislegasta sem mnnum hefur nokkru sinni dotti hug.

Og hefur mnnum dotti i margt misheppna og hallrislegt hug.


G hugmynd

fjlmiladlki Morgunblasins dag, Ljsvakanum, kemur Sveinn Sigursson me hugmynd a sjnvarpi geri verinu meiri og betri skil ru hverju, til dmis mnaarlega, umfram veurfrttirnar. '' mtti til dmis fjalla um verttu sustu vikna ea mnaa og bera hana saman vi sama tma fyrir ri ea fyrri rum. ll saga lands og jar er rum ri veurfarssaga. a mtti alveg velta v upp hvernig hafi vira msum rlagatmum. Hvernig blsu vindar muharindunum, hvaa verakerfi olli kuldunum miklu 1918?''

Svona skringarttir myndu auvita kosta peninga og ekki er lklegt a sjnvarpi hafi huga a fjrmagna . Fremur a a setji peninga rttir ea popptti. Sjnvarpsfrsla um veri held g v a s ekki srlega rauns hugmynd.

Hins vegar virist neti vera kjri fyrir etta. a vri mjg gaman ef til dmis vef Veurstofunnar vru fastir dlkar ar sem veuratburir vru skrir. Ekki hefur veri hrgull af merkilegum veuratburum sustu rin, hitabylgjur, urrkar, votviri, kuldakst, svo sem a einkennilega kast sem kom allt einu seint sasta jlmnui ofan mikil hlindi, og ar fram eftir gtunum.

a vri engin hrgull vifangsefnum fyrir svona su.

vef Veurstofunnar m reyndar finna msar frleiksgreinar en r virast koma nokku tilviljanakennt og eru langflestar skrifaar af einum manni. a vantar fastan dlk.

Aeins einn veurfringur heldur ti fstu veurbloggi, Einar Sveinbjrnsson. Blogg hans hefur stugan og nokku fjlmennan lesendahp a v er virist. reianlega vri grundvllur fyrir fleiri veurbloggum.

Fyrir nokkrum ratugum gfu slenskir veurfringar t tmariti Veri, allegt rit um veur, sem kom t ein tuttugu r. hfu veurfringar yndi af v a fra almenning.

En nna? N gerist lti sem ekkert eim efnum.

Hitt er anna ml a talsver vinna fer a taka saman veurlegt efni og veurfringar eru vntanlega nnum kafnir.

Mig langar samt til a halda a fknin til a fra s ekki alveg horfin meal veurfringa.

Hugmynd Sveins Sigurssonar ttu eir endilega a gera a veruleika - netinu.


Pirringur

Vefir Veurstofunnar netinu eru eir bestu sem veurstofur Norurlanda bja upp og miklu var vri leita.

eir eru n tveir gangi, s ni og s gamli.

Eigi a sur tla g a kvarta dlti yfir eim nna.

gamla vefnum birtist kvlds og morgna yfirlit um nttina og daginn. morgnana er hgt a sj arna slskinsstundirnar sem mldust daginn ur Reykjavk og kemur etta hvergi annars staar fram vefum Veurstofunnar. En undanfari hefur veri regla essum upplsingum. r koma ekki. Sustu upplsingar nna eru t.d. fr v klukkan sex gr. Engar upplsingar er a hafa um slina Reykjavk auk ess sem hmarks-og lgmarkshiti Reykjavk og landinu um nttina og svo aftur yfir daginn og mest rkoma og vindur kom arna alltaf fram.

Mesti og minnsti hiti koma fram hr nja vefnum fyrir sjlfvirkar stvar en aeins fyrir rjr stvar einu. En ekki fyrir mnnuu stvarnar.

r koma hins vegar gamla vefnum hr. S galli er gjf Njarar a hitinn er fr kl. 18 til 18 sem ir a a stundum er mesti hiti sem gefinn er upp rauninni fr v daginn ur. Annar listi er fr kl. 9 til 9 sem kemur morgnanna. Hann er skrri a essu leyti. a var ur hgt a smella sjlfvirku stvarnar sem fylgja arna me hinum mnnuu og leiddi a menn beint inn upplsingar fr vikmomandi sjlfvirkir st. etta er ekki hgt lengur heldur kemur etta sem ir a menn vera a leggja leit og vesen. etta er afturfr.

g botna satt a segja ekkert v a ekki s bi a setja inn nja vefinn daglegt uppgjr fyrir allar stvar fyrir hita og rkomu, a gleymdu slskini fyrir Reykjavk og Akureyri. Hitalistarnir fyrir mnnuu stvarnar ttu alls ekki a vera fr klukkan 18 til 18 ea klukkan 9 til 9 heldur fr klukkan 9-18 og svo aftur fr klukkan 9 til 18. Listarnir fyrir sjlfvirku stvarnar mttu vera fr mintti til minttis eins og n er nja vefnum en einungis fyrir r rjr stvar sem mla mest og minnst. r ttu allar a vera inni me daglegan hmarks-og lgmarkshita og rkomu sem a mla.

gamla vefnum voru skemmtileg kort sem birtust reglulega riggja tma fresti allan slarhringinn. En n hefur regla hlaupi etta. Kortin birtast annig a einhvern tma eftir klukkan nu morgnana koma kortin fr klukkan 3,6 og 9 en fremst er alltaf korti fr hdegi daginn ur! San kemur ekkert meira suna fyrr en nstu ntt egar hgt er a sj kortin sem komu eftir hdegi og fram til minttis. En alltaf er eitthva hdegiskort fremst. Upplsingarnar sem essum kortum er hgt a sj annars staar. En essi kort eru mjg skemmtileg og falleg og au eiga a vera lagi r v veri er a birta au anna bor.

Mr snist gamli vefurinn vera a drabbast niur n ess a hirt s um a koma upplsingum honum inn ann nja. Pirrandi!

A lokum: Eitthva er lagi me lgmarkshitann mnnuu stinni Hfn Hornafiri. Hn er n hva eftir anna me mesta kulda landinu, me eins stigs frost ntt. a gengur engan veginn upp.

Afsaki pirringinn mr dag. En etta er mefddur andskoti!


Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband