Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Fall októbers er mikiđ

Međalhitinn í október í Reykjavík er nú fallinn niđur í 7,2 stig eftir ađ hafa veriđ 9,5 stig fyrstu 17 dagana. 

Veđurspáin til mánađarloka er afleit og ef hún gengur eftir er ekki annađ ađ sjá en međalhitinn falli jafnvel niđur í svona 5 og hálft stig. Ţá sitjum viđ uppi međ mánuđ sem er ađeins um hálfu stigi hlýrri en október var ađ jafnađi árin 1931 til 1960 en nokkru kaldara var 1961 til 1990. 

Ţađ er orđiđ alveg ljóst ađ mánuđurinn kemur hvergi nćrri mánađarhitametum. 

Fyrir norđan er nú vetrarveđur. Á hádegi var sex stiga frost á Akureyri og stefnir jafnvel í kaldasta 25. október sem ţar hefur komiđ í a.m. k. rúm sextíu ár. En ţess ber ađ gćta ađ ađrir dagar um ţetta leyti hafa ţar orđiđ talsvert kaldari.

Ţessi október hefur falliđ og fall hans er mikiđ.

Allt ţetta má sjá í fylgiskjalinu.  

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ćvisögubrot um kistindómsfrćđslu í skóla

Veturinn 1961-1962 var ég í öđrum bekk í Gagnfrćđaskóla austurbćjar. Ţennan vetur var ţar starfandi málfundaklúbbur og sá um hann Erlendur Jónsson kennari, síđar ritdómari og skáld. Einu sinni var umrćđuefniđ hvort kristindómsfrćđsla í skólum vćri ćskileg. Ég hafđi framsögu um efniđ ásamt fleirum og flutti skrifađa rćđu.

Ég var 14 ára. 

Nćsta vetur var ég í landsprófi. Um voriđ veiktist ég og gat ekki tekiđ prófin. Ég settist ţví aftur í landsprófsbekk haustiđ 1963 og var ţá orđinn 16 ára.

Skólablađiđ hét Blysiđ. Ritstjóri ţess ţennan vetur var Óttar Guđmundsson sem síđar varđ kunnur geđlćknir. Ţađ ćxlađist ţannig ađ rćđan mín um kristindómsfrćđsluna í skólum var birt í Blysinu skömmu fyrir jól. 

Ég var andvígur kristindómsfrćđslunni og fćrđi fyrir ţví ýmis rök sem margir mundu nú telja góđ og gild. Áréttađi ađ kenna ćtti almennt um trúarbrögđ heimsins en á ţessum árum var aldrei minnst á nein trúarbrögđ í skólunum nema kristnina og ţađ voru enn kenndar biblíusögur. En ég gerđi líka gys ađ meyfćđingunni. Ég benti á ţau orđ ritningarinnar ađ María hafi veriđ föstnuđ Jósef og guđ hafi ţví augljóslega brotiđ sitt eigiđ bođorđ sem hann vildi ađ mennirnir hefđu í heiđri, sem sé ţađ ađ drýgja ekki hór. Ekki fć ég annađ séđ en ađ ţessi rökfćrsla standist alveg.

Greinin var samt kannski nokkuđ ungćđisleg enda var hún skrifuđ af 14 ára unglingi. 

Blađiđ kom út 16. desember.

Ég var eitthvađ lasinnn daginn eftir og fór ekki í skólann. En fyrir hádegi hringdu til mín strákarnir  í  ritnefndinni. Ţeir sögđu ađ skólastjórinn vćri ćfur yfir birtingu greinarinnar og hefđi haldiđ yfir ţeim skammarrćđu og skipađ ţeim ađ rífa síđuna međ greininni úr ţeim blöđum sem enn átti eftir ađ dreifa til nemenda. Strákarnir sögđu ađ skólastjóri hefđi sagt ađ tćpt vćri ađ ritnefndin fengi ađ halda áfram námi viđ skólann og kennarinn sem var ábyrgđarmađur blađsins héldi starfi sínu.

Skólastjóri kallađi síđan nemendur og kennara til fundar á sal. Ţar afsakađi hann ţessa grein og sagđi ađ hún túlkađi einungis afstöđu eins nemenda en ekki skólans í heild - rétt eins og menn vissu ekki ađ hver sem skrifađi í skólablađiđ gerđi ţađ á eigin ábyrgđ.

En skólastjóri gerđi meira. Ég gat ţess ađ ég hefđi veikst veturinn áđur. Ţá varđ ég fyrir hastarlegum og margendurteknum hjartsláttartruflunum og var settur í ítarlega rannsókn á sjúkrahúsi. Síđar kom í ljós ađ um var ađ rćđa ţađ sem nú yrđi kallađ  kvíđaröskun. Mér var vísađ til sálfrćđings sem ég talađi viđ í nokkur skipti. Ţessi hjartsláttarköst hurfu svo alveg á  fáum árum. 

Ađ sögn skólafélaga minna í ritnefndinni, sem ég skrásetti samdćgurs í dagbókina, gerđi skólastjórinn Sveinbjörn Sigurjónsson í rćđu sinni beinlínis lítiđ úr grein minni međ ţví ađ ýja ađ andlegri vanheilsu nemandans sem  skrifađi hana. Og nefndi ţví til sönnunar viđtölin viđ sálfrćđinginn. 

Nemendur klöppuđu ekki fyrir rćđu skólastjóra og ţađ var kurr í ţeim eftir hana.

Margir hringdu í mig. Ţeirra á međal var Jón Sigurđsson sem síđar varđ ráđherra og bankastjóri og hafđi veriđ  mjög atkvćđamikill á málfundum međan hann var í skólanum og Ármann Sveinsson, fađir Birgis alţingismanns, efnismađur sem lést langt fyrir aldur fram. Ţetta atvik flaug um bćinn og var mikiđ rćtt í öllum famhaldsskólum. Allir hneyksluđust á athćfi skólastjórans. 

Mér fannst ég ekki taka ţetta neitt inn á mig í fyrstu. En hins vegar lćstust saman  á  mér hnén í tvo daga svo ég gekk um eins og spýtukall! Feginn var ég ţó ađ hafa ekki veriđ í skólanum ţegar skólastjórinn kallađi á sal. Síđar tók skólastjórinn mig  á  eintal. Hann sakađi mig um dómgreindarleysi en sagđi ađ ekki yrđi meira gert í málinu.

En fjölskylda mín vildi gera meira í málinu. Hún hafđi samband viđ nokkra lögfrćđinga sem sýndu engan áhuga fyrr en Ţorvaldur Ţórarinsson tók ţetta upp á arma sína. Strákarnir í ritnefndinni sögđu honum söguna. Ţovraldur sagđi ađ lokum ađ hann myndi kvarta til menntamálaráđuneytisins. 

Leiđ nú og beiđ fram yfir áramót. Föstudaginn 3. janúar 1964 birtist frétt á baksíđu Vísis undir fyrirsögninni ''Grein ''klippt'' úr skólablađi''. Ţar segir: ''Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, hefir bent blađinu á ađ rétt fyrir jólin hafi birzt grein í skólablađi einu hér í borg ţar sem fariđ sé slikum orđum um kristindóminn ađ alla, sem virđa ţau mál einhvers, hljóti ađ setja hljóđa.'' Gísli kvađst ''engan veginn gera ţetta til ţess ađ fordćma ţann pilt, sem greinina hefđi ritađ ...heldur einvörđungu í ţeirri von ađ fyrirbyggja mćtti í framtíđinni ađ slíkar ritsmíđir unglinga í ríkisskólunum kćmu fyrir almenningssjónir.'' Einnig talađi Vísir viđ skólastjórann sem ''harmađi'' ţennan atburđ og sagist hafa klippt greinina úr blađinu. Vísir hafđi hins vegar ekki fyrir ţví ađ rćđa viđ fjölskyldu mína og  hvađ ţá mig sjálfan.

Gísli Sigurbjörnsson tók fram í Vísi ađ hann hefđi látiđ ýmsa yfirmenn skóla og kirkjumála vita af ţessu, svo sem biskupinn, frćđslumálastjóra, frćđslustjóra Reykjavíkur, námsstjóra Gagnfrćđastigs og formann Prestafélags Íslands, ađ ógleymdum menntamálaráđherra. 

Eftir á ađ hyggja finnst mér merkilegt ađ frá svona atburđi skuli vera skýrt í áhrifamiklum fjölmiđli, eins og Vísir ţá var, án ţess ađ nokkrar minnstu umrćđur yrđu um máliđ á opinberum vettvangi. Samt er ţarna lýst feimnislausri skođanakúgun á trúarlegum grunni og fjallađ um grein skóladrengs eins og um vođaverk vćri ađ rćđa. Mér finnst líka athyglisvert ađ allir ţessir háu herrar,  forsvarsmenn mennta-og kirkjumála, skuli hafa vitađ um ţessa atburđi og látiđ bara eins og ekkert vćri,

Ţetta minnir  mig ansi mikiđ á óttann og undirgefnina sem kom fram í dönsku myndinni Draumurinn sem Ríkissjónvarpiđ sýndi fyrir nokkrum dögum. Ofbeldi gegn nemendum í skólum  er látiđ átölulaust.   

Í dagbók minni segir 12. febrúar 1964 ađ ég hafi frétt ađ menntamálaráđuneytiđ hafi veitt skólastjóranum áminningu. Ekki lćt ég ţess getiđ hvernig ég hafi frétt ţetta en ţykist alltaf hafa munađ ađ ţađ hafi veriđ Óttar Guđmundsson sem sagđi mér ţađ. Hins vegar man ég ekki og nefndi ţađ aldrei í dagbókinni ađ ég hafi frétt nokkuđ meira af málinu eftir öđrum leiđum og veit ţví í rauninni ekki hvađ gerđist. Og fram á ţennan dag hef ég aldrei haft geđ i mér til ađ grafast fyrir um ţađ.    

Ég minntist á ţessa atburđi á fasbókarsíđu minni fyrir nokkrum dögum. Eins og mönnum er kunnugt er fasbókin opinber vettvangur ţó hver og ein síđa sé ekki öllum opin. Ţá kom Gísli Gunnarsson prófessor í sagnfrćđi viđ Háskóla Íslands međ athugaemdir. Hann var kennari viđ Gagnfrćđaskóla austurbćjar ţegar ţessir atburđir gerđust og sagđist muna vel eftir ţeim. Hann segir ađ kennararnir hafi mjög reiđst atferli skólastjórans. En ekki hafa ţeir ţó reiđst ţađ mikiđ ađ reiđi ţeirra yrđi sýnileg út á viđ. 

Gísli segir ađ ţessi framkoma skólastjóra hafi veriđ mjög ólik honum ţví hann hafi veriđ mannvinur og húmanisti. Hann hafi hins vegar gert ţetta vegna ţrýstings hákristinna manna innan í valdakerfinu og utan ţess.

- Innan í valdakerfinu.

Ţađ voru áhrifamiklir trúađir valdamenn ađ beita sér bak viđ tjöldin gegn dreng í framhaldsskóla! Hvađa menn skyldu ţetta hafa veriđ? Reyndar heyrđi ég á ţessum tíma raddir um ţetta.

Gísli segir líka ađ kennarinn sem var ábyrgđarmađur blađsins hafi fengiđ óţćgilegar símhringingar frá trúmönnum og misst svefn um skeiđ. Um atvikin hafi hins vegar ekki veriđ talađ og ţau  voru  aldrei rćdd á kennarafundi. En skólastjórinn hafi heldur ekki fengiđ neinn stuđning frá kennurum.  

Af mér er ţađ hins vegar ađ segja ađ eftir ţetta fylltist ég óyndi miklu og hćtti í skólanum eftir fáeinar vikur.

Mér fannst ég hafa veriđ smánađur og niđurlćgđur frammi fyrir öllum í skólanum. 

Og ţó nú sé liđin nćstum ţví hálf öld síđan ţessir atburđir gerđust  hef ég aldrei treyst mér til ađ segja ýtarlega frá ţeim.

En nú er ég loksins búinn ađ ţví. 

Og mikiđ vona ég ađ kristileg gildi séu núna meira i hávegum höfđ međal skóla-og valdamanna en ţau voru á ţessum árum.  

 


Fyrsta haustfrost í Reykjavík og snjór í fjöllum

Í nótt kom fyrsta frost á ţessu hausti í Reykjavík, -1,4 stig. Enn á eftir ađ frjósa syđst á landinu og á stöku stađ viđ Breiđafjörđ, í Ísafjarđardjúpi og sums stađar viđ sjóinn á norđur og austurlandi.  

Lengd frostlausa tímans í Reykjavík er 177 dagar og síđan mćlingar hófust hefur hann ađeins veriđ lengri áriđ 1939, 2O1 dagur og 1941, 186 dagar.

Um fyrstu og síđustu frost í Reykjavík má lesa hér.

Í gćrmorgun var Esjan sums stađar grá af snjó allra efst og líka Akrafjall en meiri snjór var í Skarđsheiđi, Kistufelli og einkum Skálafelli. Einnig hafđi snjóađ í Hengil. Í gćr var líka getiđ um fyrsta alhvíta daginn í byggđ á landinu og var snjódýpt 1 cm í Svartárkoti. Í morgun var alhvítt í sveitunum  til fjalla á norđausturlandi, mest 6 cm á Grímsstöđum á Fjöllum og flekkótt var sums stađar viđ sjóinn á norđausturlandi og viđ Tröllaskaga og reyndar líka á Kvennabrekku í Dölum.  

Eftir spám ađ dćma er nokkuđ víst ađ ţessi október mun hrynja hvađ hitann snertir og mun ekki komast í flokk međ ţeim allra hlýjustu.  

Ţađ leggst ţá lítiđ fyrir kappann!


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Október kólnar

Međalhitinn í Reykjavík er nú 9,5 stig eđa 4,4 stig yfir međallagi. Ekki  er auđvitađ viđ ţví ađ búast ađ hann muni halda sér svo hátt uppi von úr viti. Haustiđ hefur sinn gang. Ţađ skiptir hins vegar nokkru máli hversu mikil kólnunin verđur. Til eru allmargir októbermánuđir ţegar aldrei kom neitt kuldakast ađ heitiđ geti. En ţađ geta líka komiđ kuldaköst í október međ frosti allan sólarhringinn.

Nú er kuldakast framundan. Ţađ virđist ţó ekki ćtla ađ verđa mjög hastarlegt  í Reykjavík  en fyrir norđan mun koma snjór og frost. Nćturfrost verđa samt  í Reykjavík. Strax á morgun mun kólna verulega. Eftir um ţađ bil viku mun međalhitinn í Reykjavík líklega vera komin niđur fyrir októbermetiđ  frá 1915, 7,9 stig.

Og ţví miđur virđist sem fremur kalt verđi eftir ţađ, a.m.k. fyrstu dagana. Ég er  ţó ađ vona ađ ţessi mánuđur komist inn á lista yfir tíu hlýjustu októbermánuđi í Reykjavík. En um ţađ veit ég samt ekki neitt ţví enn er mikiđ eftir af mánuđinum.

Áfram er hćgt ađ fylgjast međ mánuđinum í fylgiskjalinu.

En ţarna er líka annađ skjal ţar sem hćgt er ađ sjá hita, úrkomu og sól í Reykajvík í ţremur hlýjustu októbermánuđunum, 1915, 1959 og 1946. Ţar sést glögglega ađ engin kuldaköst komu ţá sem hćgt er ađ nefna ţví nafni. Áriđ 1915 var ađeins lesiđ á mćla ţrisvar á dag og enginn međalhiti hvers dags tilgreindur en morgunhitinn kemst nćst ţví ađ vera fulltrúi hans.  Skipt er milli hámarks- og lágmarkshita síđdegis fyrir hin árin og 1946 er um ađ rćđa lágmarkshita nćtur og hámarkshita dags og fellur ţá raunverulegur lágmarkshiti sólarhringins hreinlega burtu suma daga.  Sjá má lćgri hita á athugunartíma en sá sem skráđur er sem lágmarkshiti. Tímakvarđinn er eftir okkar klukku núna.

Ţađ er hćtt viđ ţví ađ ţessi október okkar sem hálfnađur er svona glćsilegur eigi nú ekki sjens í ţessa mánuđi ţegar upp verđur stađiđ.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Haustiđ ţegar ekki haustar

Ţađ er lítiđ lát á veđurblíđunni á suđur-og vesturlandi og ađ nokkru leyti um allt land. Í gćr mćldist hitinn í Reykjavík mestur 14,6 stig í glampandi sólskini. Í nótt fór hann ekki lćgra ţar en í 10,0 stig. Mesti hiti á landinu á stöđvum  Veđurstofunnar voru 17,0 stig á Ţingvöllum á  sjálfvirkan mćli.  Ţađ er hćrra en mćldist ţar nokkru sinni á kvikasilfursmćli og reyndar líka á sjálfvirkan mćli. Á Hvervöllum mćldust 13,1 stig en ţar mćldist mest á kvikasilfri međan ţannig var mćlt 12,0 stig en í ţessum október hefur ţađ met  veriđ tvíslegiđ, í gćr og svo 12,7 stig ţ. 4.

Viđ skíđaskálann í Seljalandsdal viđ Ísafjörđ mćldist í gćr 18,5 stig en ţessi mćlir sýnir oft grunsamlega háar tölur. Hins vegar mćldust á stöđvar Vegagerđarinnar 17,4 stig á Biskupshálsi á norđausturlandi og 17,2 stig á Gemlufallsheiđi á Vestfjörđum en ţetta er á fjallvegum.

Ekki hafa nein stöđvarmet á stöđvum sem enn mćla á kvikasilfursmćli veriđ slegin.  Í gćr mćldust mest á ţeim 15,0 stig á Hjarđarlandi í Biskupstungum.

Ţađ er óvenjulega hlýtt loft yfir landinu. Á hádegi í gćr voru 10,6 stig í 1552 m hćđ yfir Keflavík og frostmarkshćđ var yfir 3000 m í allan gćrdag og var ţađ enn á miđnćtti í nótt. 

Međalhiti október ţađ sem af er í Reykjavík er nú 9,6 stig, sem er um hálfu stigi meira en međaltal alls júnímánađar 1961-1990 og 4,2 stig yfir međallagi. Ţađ er međ ţví hćsta sem finna má fyrstu tíu dagana í  október. Hlýrra var ţó 1959, 11,0 stig. Veđurlag ţá var öđruvísi en núna, ţungbúiđ og úrkomusamt syđra. Mikil árstíđaleg kólnun er vitaskuld í gangi frá fyrsta til síđasta dags í október.

Eftir daginn í dag er nćsta víst ađ međalhitinn í bćnum mun enn stíga. 

Hlýjustu októbermánuđir sem mćlst hafa í Reykjavík eru 7,9 stig 1915 sem var líka sólarminnsti október sem ţar hefur nćlst og 7,7 stig 1959 og 1946. Á Akureyri var síđastnefndi mánuđurinn sá hlýjasti, 7,9 stig. Ţar er međalhitinn ţađ sem af er núna 8,3 stig. 

Ţađ sem er kannski merkilegast međ veđriđ núna hvađ ţađ er hćgviđrasamt og sólríkt. En ţetta getur ekki gengiđ lengi svona hlýtt međ núverandi veđurlagi ţó gott sé. Ef mánuđurinn ćtlar ađ vera áfram í fremstu röđ hvađ hlýindi varđar verđur ađ koma heiđarleg sunnanátt međ ''roki og rigningu'' fyrir sunnan en háum hita allan sólarhringinn um allt land.

Áfram er hćgt ađ fylgjast í fylgiskjalinu međ veđrinu í ţessum mánuđi í Reykjavík og fyrir landiđ (blađ 1)  og á Akureyri (blađ 2). 

Og á öđru skjali er hćgt ađ sjá veđurmet allra mánađa á nćr öllum mönnuđum veđurstöđvum. Eins og sjá má getur hiti á einstökum stöđvum í oktober,  sérstaklega fyrir norđan og austan, fariđ talsvert hćrra en nú.

Ekki eru ţarna sjálfvirku stöđvarnar en hitamet á ţeim (og reyndar öllum stöđvum)  í október má  sjá á síđu Trausta Jónssonar.

Hér er Modis mynd af landinu kl. 14:55 í gćr. 

modis_2010_10_10.jpg

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sjaldgćfur októberdagur

Síđasti mánudagur á fáa sína líka í október í Reykjavík. Sólin skein í nćstum ţví tíu og hálfa klukkustund sem er mjög nćrri ţví mesta sem orđiđ getur ţennan dag. En ţađ er bara hálf sagan.

Hlýir októberdagar eru yfirleitt skýjađir og sólarlitlir í Reykjavík. Mikiđ sólfar í borginni kemur oftast í norđlćgum áttum og ţeim fylgir yfirleitt kuldi ţegar komiđ er fram í október. En ţví var ekki til ađ dreifa ţennan dag. Áttin var reyndar norđlćg í bćnum en hćg og loftiđ var ekki af norđlćgum uppruna. Ţetta síđdegi minnti á sumardag. Klukkan 13 var hitinn kominn í 14 stig og var síđan á milli 13 og 14 stig nćstu fjórar klukkustundirnar. Hámarkshitinn var 13,9 stig á kvikasilfursmćli en 14,7 á sjálfvirkum mćli. Međalhiti sólarhringsins var 10,1 stig. Ţađ er heldur minna en var tvo nćstu dagana á undan ţegar hann var 11,4 stig sem er  alveg dćmigerđur júlíhiti. En ţá  daga var ađeins sólarglćta. 

Ég fór upp í Öskuhlíđ og ţegar ég var ađ ganga heim var stemningin eins og á ágústdegi nema hvađ laufin á trjánum voru komin međ haustliti.

Ég finn ađeins tvö tilvik frá ţví Veđurstofan var stofnuđ um októberdaga sem gćtu keppt viđ ţennan mánudag fyrir ađ vera bćđi afbrigđilega sólríkir og mjög hlýir.

Í fyrsta lagi eru tveir fyrstu dagarnir í október 1958. Fyrri daginn  skein sólin reyndar ađeins í tćpa sjö  klukkustundir og dagurinn fellur ţví eiginlega utan viđ ţađ ađ vera bćđi hlýr og mjög sólríkur,  en hámarkshitinn var aftur á móti 15,4 stig, en var 15,0 stig á athugunartíma kl. 15.  Nćsta dag skein sólin hins vegar í sléttar tíu stundir og hitinn komst í 13,7 stig en var 13,2 á athugunartíma kl. 18. Sá dagur er greinilega frćndi okkar mánudags. Athugađ var á Reykjavíkurflugvelli. Međalhitinn ţessa daga var 11,7 og 9,6 stig. Fyrri daginn var ákveđin austanátt en ţann seinni var áttin hćg og norđlćg, nokkuđ svipađ ástand og var á mánudaginn. 

Seinna tilvikiđ er svo 18. október 2001 sem  hlýtur ađ teljast merkilegastur allra ţessara daga.  Mátti ţá heita logn allan daginn. ''Ótrúlegur dagur'', skrifađi ég  í dagbókina. Međalhitinn  var 11,3 stig en hámarkshitinn 15,6  og er sá mesti sem mćlst hefur á októberdegi í Reykjavík. Á hádegi var hitinn 14,4 stig en 15,3  stig kl. 15. Sólskinsstundir voru nćstum ţví níu klukkustundir sem er mjög nćrri ţví sem mest mćlist eftir árstíma. Sem sagt sól og sumarblíđa allan liđlangan daginn  ţ. 18. október! Á stöđ Vegagerđarinnar á Steinum undir Eyjafjöllum mćldist 18 stiga hiti  og 16 á Ţingvöllum og í Grindavík.

Dagar međ 8-9 klukkustunda sól og jafnframt  8-9 stiga hita í október koma nokkuđ oft fyrir en ţeir eru  óneitanlega skör lćgri en ţeir dagar sem hér hefur veriđ minnst á.

Vöktunin á október heldur áfram í fylgiskjalinu viđ fćrsluna Eindćma haustblíđ. 

 

 


Eindćma haustblíđa

Á hádegi var glađasólskin í Reykjavík og hćgur blćr af norđri og 11 stiga hiti. Međalhiti tvo síđustu dagana hefur veriđ mjög nálćgt dagsmetum án ţess ţó ađ ná ţeim. Og međalhitinn  og reyndar líka hámarks-og lágmarkshitinn er algjörlega í stil viđ ţađ sem gerist í seinni hluta júlí, hlýjasta tíma ársins! 

Á Keflavíkurflugvelli kom hitamet  ţ. 2, 14,5 stig en gamla metiđ var 14,0 ţ. 1. 1958 ef ţađ var ţá í rauninni ekki kl. 18 ţ. 30.! Í gćr mćldi sjálfvirki mćlirinn á Hveravöllum 12,7 stig en ţar mćldist mest í október á mönnuđu stöđinni árin 1965 til 2004 12,0 stig ţ. 1. 2002 en ţá voru miklir hitar eftir árstíma.

Eftir spám sem ég leit á lauslega áđan virđast hlýindin ekki vera búin. Ţvert á móti munu ţau jafnvel fćrast í aukana nćstu daga.

Hverju eru menn eiginlega ađ mótmćla?!

Áfram fylgjumst viđ svo međ október á ţessari tryllingslega veđurglöđu bloggsíđu ''Allra veđra von''!

Og núna kl. 1 var kominn 14 stiga hiti í bćnum í norđan einu vindstigi! Hvar endar ţetta?! 

 

 

 

 

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Október verđur ađ duga eđa drepast

Október byrjar međ hitalátum. Međalhiti fyrsta dagsins var fimm stigum yfir međallagi bćđi í Reykjavík og á Akureyri. Ţeir voru eins og alveg sómasamlegir hásumardagar. Í Reykjavík naut meira ađ segja sólar dálítiđ um hádaginn.

Eitt hitamet var slegiđ, 14,8 stig á Bláfeldi sem er sunnanmegin á Snćfellsnesi. Mćlingar hófust reyndar ađeins áriđ 1998. En frá 1955 hafa hámarksmćlingar veriđ gerđar á nokkrum stöđum í nágrannasveitunum en svona mikill hiti mćldist aldrei á ţeim í október.

Áfram verđur hćgt ađ fylgjast međ daglegu veđri í Reykjavik og á Akureyri á ţessari síđu, ásamt hćstum hita og mestri úrkomu á landinu. Hćgt verđur ađ fara beint inn í bloggflokkinn Mánađarvöktun veđurs ţar sem ţetta skjal verđur uppi allan mánuđinn. Kannski ţarf stundum ađ skrolla skjaliđ svolítiđ ţegar ţađ kemur upp.

Áriđ er nú í góđri hitaţjálfun og vćntum viđ mikils árangurs af ţessum október. Ekki verđur viđ annađ unađ en hann skáki október 1915 og taki inn 8 stigin í međalhita eins og ađ drekka vatn. Standa til ţess glćstar vonir ţví vatnshellingur sótti mjög í sig veđriđ síđustu daga septembermánađar.

Október ţarf nauđsynlega ađ fara ađ reka af sér ţađ slyđruorđ ađ vera eftirbátur annarra mánađa í hlýindunum síđustu ár. 

Nú er ađ duga eđa drepast fyrir hann.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hlýjasta sumariđ

Međalhitinn í september í Reykjavík reyndist 10,2  stig. Ţar međ er ljóst ađ međalhiti allra sumarmánađanna, júní til september, er 11,7 stig. Ţađ er mesti sumarhiti sem mćlst hefur í Reykjavík eftir ađ mćlingar urđu nokkuđ áreiđanlegar. 

Gamla metiđ var 11,6 stig frá ţví sögufrćga ári 1939.

Ţessar tölur eru miđađar viđ núverandi stađsetningu Veđurstofunnar.

Árin 1932 til 1945 var mćlt á ţaki Landssímahússins viđ Austurvöll. Ţćr mćlingar hafa ţótt  ţarfnast nokkurra leiđréttinga viđ. Ljóst er ađ á ţessum árum  voru sumrin í Reykjavík  nokkuđ óeđlilega hlý miđađ viđ ađrar stöđvar. Ţarna er vitanlega dálítil óvissa á sveimi  en ţađ gengur  ţó ekki upp ađ mínu mati ađ taka tölurnar frá Landsímahússárunum alveg bókstaflega ef menn vilja reyna ađ átta sig á hlýjustu sumrunum. Ýmis sumur, sem engar sérstakar rósir gerđu, ota sér ţá fram í rađir hlýrri sumra, ekki kannski ţeirra allra hlýjustu samt (fyrir utan metsumrin 1939 og 1941). En ekki fer ég nánar út í ţessa sálma.

Ýmislegt er merkilegt međ sumariđ í ár. Júní var sá hlýjasti sem mćlst hefur í Reykjavík eftir 1870 og einnig júlí, ásamt júlí 1991. Ágúst varđ fimmti hlýjasti og september sá sjötti. 

Mér sýnist líka ađ ţetta sumar sé ţađ hlýjasta sem komiđ hefur í Stykkishólmi frá 1846 og í Vestmannaeyjum frá 1878.  

Á Akureyri voru sumrin 1933, 1939, 1941 og 1894 hlýrri en núna. 

En ţađ er kannski merkilegast viđ sumariđ ađ ţađ virđist vera eitt af ţeim allra hlýjustu á landinu í heild eftir ţeim stöđvum ađ dćma sem lengst hafa athugađ. Sumariđ 1939 var hlýrra en ţetta sumar núna er á borđ viđ sumrin 1933 og 1941. Nćst koma svo eftir mínum pćlingum 2003, 2004, 2008, 1953 og 1880. 

Á fylgiskjalinu má sjá hita, sól, úrkomumagn og fjölda úrkomudaga í öllum mánuđum tólf hlýjustu sumranna í Reykjavík, ásamt međaltali ţessara veđurţátta 1961 til 1990 og 1931 til 1960. Býsna mikill munur er á hitanum milli ţessara tímabila.

Sitthvađ er ţarna skemmtilegt og veđurfanavćnlegt! Áđur hefur ţess veriđ getiđ ađ ţetta sumar skartar bćđi hlýjasta júní og júlí. Verđur nú  ýmislegt nefnt  varđandi  önnur ţau sumur sem ţarna eru talin:

Júlí 1939 er sá sólríkasti sem mćlst hefur í Reykjavík en ágúst ţađ ár sá úrkomusamasti og september sá hlýjasti! 

September 1941 er sá hlýjasti á landinu ţó afar litlu muni á honum og 1939 sem var nú samt ljúfari  mánuđur.  

Ágúst 2003 var ekki ađeins hlýjasti ágúst í Reykjavík og á landinu heldur mun hann einnig  vera hlýjasti mánuđur yfirleitt sem nokkru sinni hefur mćlst á Íslandi. Júní var ţá sá hlýjasti sem komiđ hafđi í Reykjavík en var sleginn út af okkar júní 2010. Júni bćtti um betur međ ţví ađ vera kannski úrkomusamastur allra júnímánađa á landinu ef miđađ er viđ úrkomuna á ţeim stöđvum sem allra lengst hafa athugađ. 

Ágúst 2004 var sá fjórđi sólarmesti og í ţeim mánuđi kom minnisstćđ hitabylgja sem hugsanlega er sú mesta sem komiđ hefur á landinu síđustu áratugi. Ţá mćldist eini dagurinn í Reykjavík sem hefur međalhita sólarhringsins yfir tuttugu stigum.

Sólskinsstundir sumariđ 2008 hafa ekki veriđ fleiri síđan 1957 og er sumariđ hiđ áttunda sólríkasta. Júní var sá ţriđji sólarmesti. Í lok júlí mćldist mesti sem mćlst hefur í Reykjavík . September hefndi sín hins vegar međ ţví ađ vera líklega sá úrkomumesti á landinu.   Auk ţess mćldist ţá mesta mánađarúrkoma á veđurstöđ í september og mesta sólarhringsúrkoma.      

Sumariđ 1933 var ţađ hlýjasta sem komiđ hefur fyrir norđan. 

Sumariđ 1880 var langhlýjasta sumar sem mćlt var á nítjándu öldinni á landinu.

Áriđ 1960 voru fleiri úrkomudagar í júní í borginni en í nokkrum öđrum júní og hann  var sá 8. sólarminnsti. Úrkomudagar   hafa hins vegar aldrei veriđ fćrri en ţá var í júlí og einnig í ágúst sem var sá sólríkasti sem mćlst hefur í bćnum. ''Öfgar'' í veđurfari eru sem sé ekki nýmóđins uppfinning! Í ţessum ágúst mćldist á Teigarhorni minnsta mánađarúrkoma sem mćlst hefur  í  nokkrum ágúst  á veđurstöđ,  0,6 mm. Og er ţetta talin ţurrasti ágúst  á landinu.  Hvort sem menn vilja trúa ţví eđa ekki  kom ekki  í nokkra áratugi  eftir ţetta verulega gott sumar á suđurlandi, stjörnusumar eđa stórsumar eins og menn vildu víst kalla ţađ nú á dögum. Eitthvađ annađ en er núna!

Sumariđ í fyrra var óvenjulega ţurrt, sérstaklega í júlí. 

Ţessir merkismánuđir eru auđkenndir međ rauđu í fylgiskjalinu en ţađ sem auđkennt er međ svörtu eru mánuđir sem fara nćrri metum međ ţađ hafurtask sitt sem merkt er án ţess ţó ađ setja met.

Nú vaknar náttúrlega sú spurning af hverju ţessi sumur voru svona hlý og hvort ţau eigi eitthvađ sameiginlegt varđandi veđurkerfi, háloftastrauma og hvađ eina. En ekki verđur hér fariđ út ţađ. 

Ţađ er svo  hćgt í neđra fylgiskjalinu ađ sjá glćsilega frammistöđu septembers sem bjargađi gullinu fyrir sumariđ okkar í Reykjavík!

Loks er bónus međ ljúfasta fyrsta október í Reykjavík og kannski víđar. 

Viđbót 1.10. Október byrjar aldeilis vel. Hér fyrir neđan er kort frá kl. 15. Ţađ minnir  nokkuđ  á kortiđ 1. október 1958. Stóri munurinn er ţó sá ađ ţá var Elvis í fullu fjöri! Vöktunin heldur svo áfram hér á síđunni á október.1958-10-01_12.gif

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

kl15g.gif

 

 

 

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband