Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Vondur draumur

Mig dreymir alltaf póst fyrir erfiđleikum. Í fyrrinótt dreymdi mig ađ port dómsmálaráđuneytisins vćri yfirfullt af póstkössum og flćddi pósturinn úr ţeim öllum.

Nú held ég ađ samfélagiđ hrynji og hálfgerđ ógnaröld taki viđ.


 


Stóísk ró

Nú er eins gott ađ allir haldi stóískri ró en haldi samt vöku sinni svo allt endi ekki í tómri vitleysu!

Lćrum af hinum göfugu fyrirmyndum!

afrit_af_pict3196.jpg

 

 


Prófkjörsslagurinn er hafinn

Ţetta er klókur leikur hjá viđskiptaráđherra. Ađ segja bara af sér og ţađ af eigin hvötum og reka Fjármálaeftirlitiđ og allt hvađ ţetta hefur.  Nú kemur hann fram sem hinn ábyrgi stjórnmálamađur sem axlar ţessa frćgu ábyrgđ.

En ţó ekki fyrr en eftir ađ allt logar í mótmćlum og búiđ er ađ ákveđa ađ efna til kosninga.

Ráđherrann býđur sig nú fram í kosningaslaginn -  og ţykist heiđarlegur, ábyrgđarfullur og saklaus eins og lamb í haga.Viđ sjáum ţó viđ honum. Hann er fyrst og  fremst refur í haga sem er ađ hugsa um eigin pólitísku framtíđ en ekki almannahag.

Ţađ er Steingrímur J. líka ađ gera. Hann fór geyst međ ađ skila aftur gjaldeyrissjóđsláninu. Ţađ gerir hann óhćfan í stjórn ađ flestra áliti. Nú er hann ađ draga í land međ gaspriđ.

Hvers vegna? Jú, til ađ koma til greina í stjórn. Hann er líka fyrst og fremst ađ hugsa um eigin hag en ekki almannahag.

Oj bara! Burtu međ ţess menn af vettvangi íslenskra stjórnmála. 

Ţađ er svo eftir öđru, og speglar vel íslenska pólitík,  ađ Gunnar Helgi stjórnmálafrćđingur sagđi áđan í aukafréttum RUV ađ varaformađur Samfylkingarinnar nyti greinlega ekki mikils trausts í flokknum og ţess vegna gćti hann komiđ til greina sem eftirmađur viđskiptaráđherra til ađ setja plástur á sár varaformannsins, eins og Gunnar Helgi komst ađ orđi. Ţetta er eflaust rétt athugađ hjá honum ađ innan Samfylkingarinnar hugsi ţannig. Ţar skipti ţađ einhverju máli  ađ setja plástur á orđstír fullkomlega getulauss stjórnmálamanns. Eins og ţađ komi almannahag eitthvađ viđ. 

Ţetta er hefbundin íslensk pólitík. Ţađ sem viđ erum búin ađ fá algjört ógeđ á. Og nú er kosningabaráttan og profkjörsslagurinn hafinn innan flokkana. Ţađ verđur geđslegur leikur ţar sem hver otar fram sínum framavonum.

Almannahagur! Biđjiđ guđ fyrir ykkur! Bara framhald af gömlu íslensku refskákspólitíkinni.  

En - í uppsiglingu er stofnun nýrra samtaka sem stefna ađ ţví ađ bjóđa fram í öllum kjördćmum fyrir kosningarnar. 

Kannski er enn einhver von fyrir ţessa ţjóđ.

Gömlu andlitin í öllum stjórnmálaflokkum eru hins vegar gjörsamlega vonlaus!

Fólk verđur ađ koma öllum flokkum í skilning um ţađ.

 

 


Afsökunarbeiđni

Ţađ er alveg frábćrt ţegar menn biđjast afsökunar á misgjörđum sínum. Ţađ breytir hreinlega öllu.

Hvenćr skyldu ţeir sem ţyngstu ábyrgđ bera á ţrengingum ţjóđarinnar biđja hana afsökunar?


Óeirđir og mótmćli

Eftir skrifum manna á bloggi og í blöđum og málflutningi í öđrum miđlum virđast flestir vera sammála um eftirfarandi:

Ađ mótmćlin njóti yfirgnćfandi stuđnings ţjóđarinnar. Ţađ kemur líka fram í skođanakönnun.

Ađ ofbeldisgjörđirnar hafi veriđ drykkjulćti lítils hóps manna sem ekki tengjast hinum raunverulegu mótmćlum. 

Ađ ofbeldi beri ađ forđast.

En hvernig stendur ţá á ţeirri tilhneigingu ađ furđu margir, sem efast ţó jafnvel ekki um ţessi fyrrtöldu atriđi, spyrđa samt ótćpilega saman á einhvern hátt hin almennu mótmćli og lćti óeirđaseggjanna? Ţađ kemur jafnvel fram í sumum leiđaraskrifum.

Fyrst og fremst gera ţađ ţó ýmsir bloggarar og nokkrir miklir öfgahćgrimenn sem virđast standa í ţeirri trú ađ mótmćlin séu fyrst og fremst verk vinstrimanna. Ţađ er ekki rétt. Andstađan viđ núverandi valdhafa og verk ţeirra er sem betur fer víđtćkari en ţađ.

Hvernig sem menn líta á málin eru samt líklega fleirum en mér órótt innanbrjósts. Ţađ ríkir hálfgert stjórnleysi, ekki ađeins í stjórn landsins, heldur líka innan stjórnmálaflokkana. Viđ blasa gríđarlega erfiđ úrlausnarefni í stjórn landsins. Og framundan er harđvítug valdabarátta.

Ţetta er ekki gćfuleg stađa. Hún er samt stađreynd. Og ţađ er vonlaust ađ núverandi stjórn haldi áfram ţegar hún nýtur nćstum ţví einskins stuđnings.

En hvađ tekur eiginlega viđ? Ţađ verđur ađ stokka upp í öllum stjórnmálaflokkum. Fólk er búiđ ađ fá ógeđ á öllu ţessu gamla ţreytta liđi, líka forsvarsmönnum Vinstri grćnna.

Ađ Steingrímur J. fari ađ stjórna landinu. Kemur ekki til mála! Ríki verđur ekki stjórnađ međ gaspri!

Nýja menn á öllum vígstöđvum!

En ţá blasir líka viđ ađ landinu verđur á endanum stjórnađ af fólki međ litla reynslu. Ţađ er kannski allt í lagi ţví ţeir reynsluboltar sem ráđiđ hafa sigldu hvort eđ er öllu í strand. Reynsla ţeirra var ekki leidd af visku og umhyggju fyrir almannahag heldur eiginhagsmunum.

Annars er eins og innviđir ţjóđfélagsins séu ađ hrynja. Ţađ er sannarlega óhugnanlegt.

Viđ ţćr kringumstćđur er hćtt viđ ţví ađ ýmis óheillaöfl munu reyna ađ ná völdum og áhrifum. Eins og gerđist sums stađar í löndum Austur-Evrópu ţegar ţjóđfélagskerfiđ hrundi.

Nú er Íslandiđ orđiđ Austur-Evrópuland.

 


Efnisyfirlit um veđur

Hér er efnisyfirlit yfir helstu fćrslur um veđur á ţessari bloggsíđu. Međ ţví ađ smella á viđkomandi línu komast menn beint inn á ţá fćrslu. Ţetta eru allar hinar meiriháttar fćrslur, til dćmis um hlýjustu og köldustu mánuđi, mesta hita og kulda í ţeim, veđurmet af ýmsu tagi á öllu landinu og í Reykjavík og ţess háttar. 

Ađalheimildirnar fyrir fćrslunum um veđurlag mánađanna eru ţessar: Meteorologiske Arbog 1873-1919, 2. hluti, gefiđ út af dönsku veđurstofunni; Íslenzk veđurfarsbók 1920-1923, útgefandi Löggildingarstofan í Reykjavík; Veđráttan, mánađarrit Veđurstofu Íslands, 1924-ágúst 2005; Veđurfarsyfirlit frá september 2005, gefiđ út af Veđurstofu Íslands; Ţorvaldur Thoroddsen: Árferđi á Íslandi í ţúsund ár, gefiđ út í Kaupmannahöfn 1916-17; Trausti Jónsson: Veđur á Íslandi í 100 ár, gefiđ út í Reykjavík 1993. Einstaka sinnum er stuđst viđ vefsíđur Veđurstofunnar og stundum ýmsar óprentađar upplýsingar frá Veđurstofunni. Međalhitatölur fyrir veđurstöđvar sem koma fyrir eru oft ekki ţćr sem finna má í útgefnum ritum heldur ţćr sem endurskođađar hafa veriđ á Veđurstofunni. Ţessara heimilda, er hér hafa veriđ taldar, er ekki getiđ sérstaklega viđ hverja fćrslu en ađrar heimildir sem notađar eru nefndar ţegar viđ á.  

Hér eru ekki talin međ í efnisyfirlitinu ýmis skrif um veđur frá degi til dags, en ţeir sem nenna geta fundiđ ţau međ ţví ađ fletta síđunum og grúska í efnisflokkunum.

Veđur í annálum og öđrum gömlum heimildum.

Veđurlag hvers mánađar 

Hlýjustu og köldustu mánuđir á Íslandi -Skýringar. 

Hlýjustu janúarmánuđir. 

Hlýjustu janúardagar.

Frostaveturinn mikli 1918.

Köldustu janúarmánuđir. 

Kuldar í janúar.

Hlýjustu febrúarmánuđir. 

Köldustu febrúarmánuđir.

Mesti og minnsti hiti í febrúar.

Mest sólskin í febrúar.

Minnst sólskin í febrúar.

Hlýjustu marsmánuđir.

Köldustu marsmánuđir.

Mesti hiti í mars.

Sólríkustu marsmánuđir í Reykjavík

Sólríkustu marsmánuđir á Akureyri.

Sólarminnstu marsmánuđir.

Mesti kuldi í mars.  

Hlýjustu aprílmánuđir.

Köldustu aprílmánuđir.

Mesti og minnsti hiti í apríl.

Hlýjustu maímánuđir. 

Köldustu maímánuđir.

Hitabylgjur í maí.

Hret og kuldaköst í maí.

Sólríkir maímánuđir.  

Sólarsnauđir maímánuđir.

Hlýjustu júnímánuđir.

Hitabylgjur í júní.

Sólríkustu júnímánuđir.

Sólarminstu júnímanuđir.

Köldustu júnímánuđir.

Hret og snjóar í júní.

Hlýjustu júlímánuđir.

Hlýjustu júlímánuđir í Reykjavík.

Köldustu júlímánuđir.

Kuldar og hret í júlí.

Sólríkustu júlímánuđir.

Sólarminnstu júlímánuđir.

Hlýjustu ágústmánuđir  

Köldustu ágústmánuđir

Sólríkustu ágústmánuđir.  

Sólarminnstu ágústmánuđir.

Hitabylgjur í júlí og ágúst.

Hret og snjóar í ágúst. 

Köldustu septembermánuđir

Hlýjustu septembermánuđir.

Mesti hiti í september.

Kuldar og snjóar í september.

Sólríkustu septembermánuđir.

Sólarminnstu septembermánuđir.

Septembersnjór á suđurlandi.

Hlýjustu októbermánuđir. 

Köldustu októbermánuđir.

Hlýjustu og köldustu dagar í október.

Sólríkustu októbermánuđir.

Minnst sól í október.  

Hlýjustu nóvembermánuđir.

Köldustu nóvembermánuđir.

Hlýjustu og köldustu dagar í nóvember.

Hlýjustu desembermánuđir

Köldustu desembermánuđir. 

Hlýjustu og köldustu dagar í desember.

Sólríkustu skammdegismánuđir.

Sólarlítiđ skammdegi.

Veđurmet og fleira yfir allt landiđ 

Íslandsmetin í veđrinu.

Hámarks-og lágmarkshiti hvers mánađar á landinu.

Veđurmet hvers mánađar á íslenskum veđurstöđvum.

Sólskin á Íslandi 

Sólrík sumur og sólarsnauđ

Jóla og áramótaveđriđ aftur í tímann.

Veđriđ á sumardaginn fyrsta.

Páskaveđriđ frá Skaftáreldum.

Hvítasunnuveđriđ.

Veđriđ á hádegisdegi verkalýđsins.

Illviđri.

Tíu köldustu dagar á landinu í heild frá 1949.

Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík.

Veđurfar í Reykjavík 

Veđurmet í Reykjavík.

Hámarks-og lágmarkshiti hvers mánađar í Reykjavík frá 1871.

Sólarstundir í Reykjavík frá 1911.

Úrkoma í Reykjavík.

Snjóalög í Reykjavík.

Fyrstu og síđustu frost og snjóar í Reykjavík.

Ţíđukaflar í Reykjavík ađ vetrarlagi.

Glćsileg hitamet í Reykjavík og víđar.

Ţriđji sólríkasti júní í Reykjavík

Hlýjustu júlímánuđir í Reykjavík.

Ađfangadagshitamet bćđi í Reykjavík og á öllu landinu.

Hitametiđ í Reykjavík 14. maí 1960.

Einhver allra hlýjasti september í Reykjavík.

11. september.

Votviđrasamur september á suđur-og vesturlandi.

Ýmislegt

Mesti og minnsti hiti á Akureyri frá 1882, sólskinsstundir og úrkoma.

Mannaskađaveđriđ mikla á Vestfjörđum 4. febrúar 1968.

Metúrkoma í Stykkishólmi.

Tvö október sólarhringsmet fallin.

Ţurrasti janúar í sögu mćlinga fyrir norđan.


Geir Jón er reiđur

Í hádegisfréttum RUV var Geir Jón Ţórisson yfirlögregluţjónn í ham og var reiđur. 

Hann neitađi, ţvert ofan í vitnisburđ margra sjónarvotta, ađ lögreglan hefđi nokkru sinni beitt mótmćlendur ofbeldi. (Blađamannafélagiđ segir t.d. ađ svo virđist sem lögreglan hafi vísvitandi beint piparúđa ađ blađaljósmyndara).

Hann sagđi beinum orđum ađ ţjóđin vćri ađ ráđast gegn lögreglunni og hún yrđi ţví ađ verja sig. 

Geir Jón var ofsafullur í röddinni og öllum málflutningi.

Ţetta veit á illt. 

Lögreglan virđist líta á ţjóđina sem óvin sinn.

 


Mótmćli og óeirđir

Ţađ viđist vera nokkuđ samdóma álit flestra í ţjóđfélaginu, fjölmiđlamanna, stjórnmálamanna og frćđimanna um ţjóđfélagsmál, ađ ógleymdum bloggurum, ađ mótmćlin sem fariđ hafa fram undanfariđ njóti víđtćks stuđnings í samfélaginu af fólki af öllum aldri og úr öllum flokkum. 

Meginkrafan er ađ stjórnin fari frá og efnt verđi til kosninga. Skođanakannanir benda til ađ sú krafa eigi mikinn stuđning.

Ţađ hefur ţví litiđ upp á sig ţegar einstaka bloggarar ćpa um ađ skríllinn vađi uppi. Heldur ekki ađ segja ađ mótmćlendur séu ađeins 1% ţjóđarinnar. Vegna ţess ađ  ţađ er svo margt sem bendir til ţess ađ á bak viđ hvern mann sem fer út á strćtin séu margir tugir sem eru ţeim sammála í meginatriđum.

Hins vegar segir ţađ sig sjálft ađ ţegar heil ţjóđ er komin á suđupunktinn og mótmćlir dag eftir dag á götum úti og lögreglan grípur til ađgerđa sem sjónarvottar, ekki einn, heldur margir, lýsa sem ađ mestu leyti tilefnislausum, og forsćtisráđherra gefur ţjóđinni svo ađ segja löngutöng ć ofan í ć, megi búast viđ ađ í mótmćlahafinu gerist líka ýmislegt sem ekki er til fyrirmyndar. Ekki ţarf annađ en ađ drukknir unglingar í mótţróaham flćkist inn í mótmćlin til ađ reyna ađ efna til óspekta.   Hversdagsleg skynsemi og reynsla af mannlegu lífi segir ađ ekki megi ađeins búast viđ slíku heldur muni ţađ  einmitt gerast. Og ćtti ţess vegna ekki ađ koma neinum á óvart.

Ađ nota slíkt hins vegar til ađ fordćma öll mótmćlin og mótmćlendur  sem heild sýnir fyrst og fremst grunnhyggni en í öđru lagi andlegan óheiđarleika.

Mótmćlin hafa sannarlega haft áhrif.

Almćlt er ađ stjórnarslit séu í vćndum. Meira ađ segja varaformađur Sjálfstćđisflokksins segir ađ kosningar verđi á árinu.

Halda menn ađ sú stađa vćri uppi ef engin hefđu veriđ götumótmćlin?

Mótmćlin hafa haft áhrif af ţví ađ flestir skynja ađ ţau eiga hljómgrunn í ţjóđardjúpinu.

 


Mótmćlahlé

Nú ćttu mótmćlendur ađ fara ađ dćmi hans Mala og svífa inn í draumalandiđ. 

pict3200.jpg


Forsćtisráđherra stefnir ađ blóđbađi

Forsćtisráđherra er EKKI á kosningabuxunum. Hann er ađ stefna ţjóđinni í glötun. Hann ćtlar svo ekkert í alvöru ađ gera til ađ sefa réttmćta reiđi almennings. Afleiđingin verđur sú ađ  ráđherrann  fćr hann allan upp á móti sér nema nokkra rótgróna Sjálfstćđismenn. Ţađ sem hann mun svo gera á endanum er ađ beita gríđarlegu lögregluofbeldi. Til ţess var hann ađ tala viđ lögregluna í morgun.

Afneitun ráđherrans í ţessu viđtali er blátt áfram óhugnanleg. Hann er bara ekki í sambandi.

Hann er ađ stefna beina leiđ til blóđsúthellinga. 

Vonandi fer samt ekki fyrir forsćtisráđherranum eins og Ceausescu einrćđisherra Rúmeníu sem hélt áfram ađ blađra án nokkurra tenglsa viđ raunveruleikann ţar til afstökusveitin ţaggađi niđur í honum.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband